Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JUNl 1977 9 GÓÐ KJÖR 3JA HERBERGJA. Til sölu er 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð við Ljósheima. íbúðin er 1 stofa, 2 svefnherbergi með skápum, eldhús og baðherbergi m.m. Laus strax. Fá- dæma góð greiðslukjör. Hagstæð lán áhvilandi. MARKLAND 3JA HERBERGJA. Úrvals íbúð á miðhæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi. íbúðin er stofa, eldhús með viðar- og harðplastinnréttingum ásamt búri, hjónaherbergi með mikl- um skápum og bamaherbergi. Bað- herbergi fallega flísalagt með lögn fyrir þvottavél. Sameign öll hin bezta. Verð 9.9 millj. KRÍUHÓLAR FALLEG IBÍIÐ Rúmlega 100 ferm. 5 herbergja enda- íbúð á 6. hæð. íbúðin sem er öll sem ný skiptist i 2 stofur, 3 svefnherbergi, öll með skápum, eldhús með góðum inn- réttingum og baðherbergi. Góð teppi. Sameign fullfrágengin. Útb. 7 millj. EYJABAKKI 3JA HERB. — 2. HÆÐ. 3ja herb. íbúð ca. 90 ferm. I 3ja hæða blokk. ibúðin skiptist í stofu, 2 svefn- herbergi, bæði með skápum, baðher- bergi flísalagt og eldhús með góðum innréttingum og borðkrók. Þvottahús og geymsla inn af eldhúsi. Vönduð og góð íbúð. Mikið útsýni. öll sameign fullfrágengin, utanhúss sem innan. SÉRHÆÐ SKAFTAHLÍЗÚTB. 11.5MILLJ. ibúðin er á 1. hæð i 3býlishúsi og skiptist i 3 stór svefnherbergi, 2 stof- ur, stórt hol, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Geymsla og þvottahús i kjallara. Fallegur, stór garður mikið ræktaður. Bílskúr með hita og raf- magni. MARÍUBAKKI 3JA HERB.—l.HÆÐ. 84 ferm. íbúð, 2 svefnherbergi annað með skápum. 2 stofur eldhús með eik- arinnréttingum og borðkrók. Þvotta- herbergi og geymsla inn af eldhúsi. Sameign öll fullfrágengin utanhúss sem innan Útb. 6 millj. ÁLFHEIMAR 4RA HERB. $. HÆÐ. í fjölbýlishúsi sem er fjórar hæðir og kjallari. 2 svefnherbergi með skápum, stór stofa, sem má skipta. Suður sval- ir. Eldhús stórt m. borðkrók. Baðher- bergi flísalagt. Lagt fyrir þvottavél i íbúðinni. Sér geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Útb. 7.5 millj. SUÐURVANGUR 3JA HERB. — CA. 9 FERM. Stór og fallcg íbúð, björt með suður- svölum. íbúðin er á 3. hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stór stofa, 2 svefnher- bergi með skápum, rúmgott baðher- bergi, sjónvarpshol, eldhús með borð- krók, búr og þvottahús inn af eldhúsi. Útb. 6.3 millj. DÉFNAHÓLAR 4RA HERB. ÚTB. —.9 MILLJ. 3 svefnherb., sjónvarpshol, stofa með útsýni yfir borgina, baðherbergi með lögn fyrir þvottavél og þurrkara. Tepppi. Verð 10 millj. Atll Vajínsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 16180-28030 Lindargata 2—3 herb. risib. 70 fm. 5 millj. útb. 3 millj. Hraunbær 2 herb. óvenju falleg íb. á 1. hæð. 60 fm. 6.6 millj. Útb. 4.6 millj. Markland 2 herb. jarðh. 60 fm. 7 millj. Útb. 5 millj. Blómvallagata 3 herb. íb. á 2. hæð. 80 fm. 7.5 millj. Útb. 5.5 millj. Hjarðarhagi 3 herb. vönduð íbúð á 1. hæð. 96 fm. 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. millj. Stigahlíð 4 herb. ib. á 3. hæð i verka- mannabústað. 96 fm. Verð 6.7 millj. Granaskjól 4 herb. ib. 100 fm. Nýstandsett. 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. Stórholt Séríb. á tveim hæðum i parhúsi. 6 herb. 135 fm. Bilskúr 14.5 millj. Útb. 9 millj. Laugavegur 33 Róbert Árni Hreiðarsson lögfr. Sölustj. Halldór Ármann Sigurðss. Kvölds. 36113 26600 AUSTURBERG 4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. íbúðin losnar 1. október n.k. Verð. 9.8 millj. Útb.. 6.0—6.5 millj. BERGSTAÐASTRÆTI 5 herb. ca 115 fm. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Sér þvotta- herb. í kjallara. Eignin þarfnast standsetningar. Verð. 8.5 millj. Útb.. 6.0 millj. ENGJASEL 4ra—5 herb. ca 1 1 6 fm. enda- íbúð á 3ju hæð í 3ja hæða blokk. Ný, góð íbúð. Bifreiða- geymsla fylgir. Laus nú þegar. Verð. 13.0 millj. Útb.. 8.8 millj. ESKIHLÍÐ 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í blokk. 1 herb. í risi fylgir. Nýstandsett, góð íbúð. Verð. 9.5 millj. Útb.. 6.0—6.4 millj. EYJABAKKI 4ra herb. ca 105 fm. endaíbúð á 2 hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Frágengin sam- eign. Verð. 10.0 millj. Útb.. 7.5 millj. GARÐABÆR Einbýlishús sem er 1 og Vi hæð, 6 herb. íbúð ásamt tvöföldum bílskúr niðri o.fl. Húsið selst fok- helt, til afhendingar nú þegar. Góð teikning. Stór lóð. Verð. 14.5 millj. Skipti æskileg á hæð í Reykjavík. HAFNARFJÖRÐUR Einbýlishús um 1 90 fm. ásamt 35 fm. bilskúr. I húsinu er 6 herb. ibúð með 4 svefnherb., einnig sér 2ja herb. ibúð. Eign i góðu ástandi. Æskileg skipti á sérhæð i Reykjavik. Verð. 26.0 millj. HJARÐARHAGI 3ja herb. ca 90 fm. endaíbúð á 4. hæð í blokk. Suður svalir. Skipti á 4ra herb. íbúð í Vestur- bæ æskileg. Verð. 8.5—9.0 millj. Útb. 6.0 millj. HRAFNHÓLAR 4ra herb. ca 100 fm. ibúð i háhýsi. Frágengin sameign. Verð. 9.5 — 10.0 millj. Útb.. 6.5 millj. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. ca 100 fm. ibúð á 4 hæð i háhýsi. Ibúðin er rúmlega tilbúin undir tréverk. Verð. 9.3—9.5 millj. Útb.. 6.0—6.5 millj. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ca 53 fm ibúð i háhýsi. Verð. 6.2—6.5 millj. LANGABREKKA 3ja herb. ca 100 fm. jarðhæð i tvibýlishúsi. Bilskúrsréttur. Sér hiti, Verð. 8.0 millj. MELABRAUT 4ra herb. ca 100 fm. efri hæð i þribýlishúsi. Sérhiti, bilskúrsrétt- ur. Verð. 10.0 millj. Útb.. 7.0 millj. NÝBÝLAVEGUR 6 herb. ca 168 fm. efri hæð i þribýlishúsi. Sér hiti, þvotta- herb. i ibúðmni. Sér inngangur. Bilskúr fylgir. Verð. 18.0 millj. SUÐURVANGUR 3ja herb. ca 95 fm. ibúð i blokk. Suðursvalir. Þvottaherb. i ibúð- inni og búr. Verð. 8.8 millj. Útb.. 6.0—6.5 millj. UNUFELL Raðhús á einni hæð sem er 6—7 herb. ibúð um 146 fm. Fullbúið, nýlegt gott hús. Verð. 18.0 millj. Útb.. 10.5 — 11.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson lögm. SÍMIIER 24300 Til sölu og sýnis 30. Vj.ð Braga- gotu kjallaraíbúð um 55 fm. í stein- húsi lítið niðurgrafin. 2 herb., eldhús og bað. Með sér inngangi og sér hitaveitu. Ekkert áhvíl- andi. Gæti losnað strax ef óskað er. Við Skipasund 2ja herb. kjailaraibúð um 50 fm. Útb. 2,5 millj. Lítið steinhús 3ja herb. ibúð við Óðinsgötu. Útb. 4 millj. Við Laugaveg Snotur 3ja herb. ibúð á 2. hæð i járnvörðu timburhúsi. Suður svalir. Söluverð 5 millj. Útb. 3.5 millj. Nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir á ýmsum stöðum í borginni. Sumar nýlegar. Sumar sér og sumar lausar. 5 og 6 herb. ibuðir sumar sér og sumar með bilskúr. Verzlunar og íbúðarhús á eignarlóð við Skólavörðustig. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutlma 18546 TOÍ* rem Símar: 28233 -28733 Ljósheimar Mjög góð þriggja herbergja ibúð á þriðju hæð i fjölbýlishúsi. fbúðin sem er endaibúð skiptist i stóra stofu 2 svefnherbergi, hoi, eldhús og bað. Mjög góð teppi, flisalagt bað. Laus fljótlega. Verð kr. 8.5 millj. Útb. 6.5 millj. Fagrakinn 4—5 herb. 112 fm. ibúð á 2. hæð í fimmbýlishúsi. Ibúðin skiptist i 3 svefnherbergi og samliggjandi stofur. Verð kr. 12.5 millj. Útb. 8.0 millj. Álfheimar 4ra herbergja 106 fm. íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Véla- þvottahús og geymslur í kjallara. Svalir. Efstaland 2ja herbergja ibúð á jarðhæð. Stofa, svefnherbergi og bað- herbergi m. glugga. Verð kr. 6.8 millj. útb. 5.0 —5.4 millj. Blómvallagata 70—80 fm. þriggja herbergja ibúð i fjölbýlishúsi 2 svefn- herbergi, stofa. Sérhiti. Verð kr. 7.5 millj. útb. 5.5 millj. Gfsli Baldur Garðarsson lögfr. [Mióbæjarmarkaðurinn, Aóalstræti Sjá einnig fasteignir á bls. 10, 11. 12 og 13 Fossvogur Til sölu er mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í blokk við Hulduland í Fossvogi. Vönduð íbúð á eftirsóttum stað. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. TVÆR ÍBÚÐIR í SAMA HÚSI Á TEIGUNUM. 1 40 ferm. 5 herb. íbúð á 1 .hæð m. bílskúr og 3ja—4ra herb. íbúð í risi. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. SÉRHÆÐ í HLÍÐUNUM. 130 ferm. 5 herb. góð sérhæð (1. hæð) með bilskúr Útb. 11—12 millj. HÆÐ VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 4ra he/b. 120 fm. góð ibúðar- hæð. Útb. 8-9 millj. SÉRHÆÐ VIÐ DIGRANESVEG 4ra herb. 1 10 fm. góð sérhæð (neðri hæð) i tvibýlishúsi. Nýjar innréttingar. Utb. 6-6.5 milij. VIÐ BRÁVALLAGÖTU 4ra herb. 100 fm. Jbúð á 3. hæð. Laus strax. Utb. 5.5 millj. VIÐ ÁLFHÓLSVEG í SMÍÐUM. 3ja herb. ibúð á 1. hæð í fjór- býlishúsi. Bílskúr fylgir. Húsið er pússað og glerjað, einangrað og miðstöðvarlögn komin. Teikn. og allar upplýs. á skrifstofunni. VIÐ RÁNARGÖTU 3ja herb. ibúð á 3.hæð. Stórt geymsluris yfir ibúðinni. Utb. 4.5—5.0 millj. VIÐ SLÉTTAHRAUN 3ja herb. 96 ferm. vönduðjbúð á 3. hæð (efstu) Útb. 5.8—6.0 millj. í HLÍÐUNUM. 3ja herb. snotur risibúð. Utb. 3.5 millj. VIÐ MARKLAND. 2ja herb. falleg ibúð á jarðhæð. Utb. 5.5 millj. í VESTURBORGINNI 2ja herb. 65 fm. góð íbúð á 1. hæð. Útb. 4.5 millj. KRÍUHÓLA 45 fm. vönduð einstaklingsibúð. Útb. 3.5 millj. í BREIÐHOLTI I 45 ferm. snotur einstaklingsibúð i kjallara. Góðar innréttingar. Ný teppi. Útb. 2.5 miilj. BYGGINGARLÓÐ Á SELTJARNARNESI 966 fm. byggingarlóð við Mela- braut. EKmmiÐUinin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sötustjóri: Swerrir Kristinsson Sigurður Ótason hrl. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 ASPARFELL 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Verð 5.2 millj. Útb. 4 millj. Sala eða skipti á 3ja herb. íbúð. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. 55 ferm. ibúð á 2. hæð. Ibúðin er i ágætu ástandi. HOLTSGATA 2ja 70 ferm. kjallaraibúð. íbúðin er i ágætu ástandi með nýjum teppum. Sér hiti. Samþykkt ibúð. Útborgun 4—4.5 millj. BRÆÐRATUNGA 3ja herb. jarðhæð í tvibýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 6.5 millj. LANGHOLTSVEGUR 3ja herb. 80 ferm. ibúð á 2. hæð. Ásamt einu herbergi i risi. Ný eldhúsinnrétting. Sér hiti. (búðin er i mjög góðu ástandi. FÍFUSEL 105 ferm. 4ra herb. endaibúð á 3. hæð, ásamt einu herbergi i kjallara með snyrtiaðstöðu. íbúðin er að mestu fullfrágengin. Verð ca. 10 millj. Laufvangur 130 ferm. 4ra—5 herb. ibúð a 3. hæð. Ibúðin skiptist i stóra stofu, stórt hol með glugga, stórt hjónaherbergi, 2 svefnherbergi, rúmgott eldhús og innaf því sér þvottahús og búr. Vönduð og góð ibúð. HÁALEITIS- BRAUT 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut. íbúðin skiptist í rúmgóða stofu með nýjum teppum. 3 svefnherbergi og bað á sér gangi, stórt hol, með glugga. Gott eldhús. Sér hiti. Hér er um mjög .skemmti- lega eign að ræða. SÓLHEIMAR 4ra herb. 110 ferm. ibúð á hæð i fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist i stofur, hjónaherbergi 2 barna- herbergi, eldhús og bað. Tilbúin til afhendingar nú þegar. VESTURBERG. 4ra herb. 105 ferm. ibúð á 3. hæð. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Fallegt útsýni. SUÐURVANGUR 5 herb. 125 ferm. ibúð á 3. hæð. (búðin skiptist i 3 svefn- herbergi og 2 stofur. Sér þvotta- hús á hæðinni. Skipti möguleg á 2ja—3ja herbergja ibúð i Reykjavik, eða nágrenni. BERGSTAÐASTRÆTI LÍTIÐ EINBÝLI Á neðri hæð er stór stofa og eldhús. Á efri hæð eru 2 svefn- herbergi og snytring. Þarfnast lagfæringa. Væg útborgun. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789 usava j FLÓKAGÖTU 1 SÍMi24647 Við Grenimel 2ja herb. rúmgóð og vönduð kjallaraibúð. Sérhiti, sérinngang- ur. Ræktuð lóð. Laus strax. Helgi Ólafsson Lögg fasteignasali. Kvöldsími 21155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.