Morgunblaðið - 26.02.1978, Page 38

Morgunblaðið - 26.02.1978, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRUAR 1978 bak viö Hótel Esju Bílasýning Bílasala Guöfinns heldur bílasýningu í dag frá kl. 1 —6. Stórkostlegt úrval af nýjum og notuöum bifreiöum. Komdu og keyptu betri bíl á bílasölu Guöfinns. Ske/itu þvíbara íþvottavé/inaf Prjónafatnað úr nýja Gefjunarullargarninu Superwash má þvo í þvottavél (á ullarstillingu), vinda og þurrka eins og annan þvott án þess að flíkurnar hlaupi eða litir renni saraan. Garnið er beitt sérstakri nýrri erlendri meðferð. Þunn efnahimna leggst utan um hvert ullarhár, og veldur því að garnið hleypur ekki eða þófnar í þvotti. Aðrir eiginleikar ullarinnar breytast ekki heldur. Gefjunarullin Superwash er mölvarin, hún upplitast ekki og litirnir þola þvott án þess að láta á sjá. Reynið þessa nýju framleiðslu og kynnist nýjum eiginleikum Gefjunar- ullarinnar Superwash. Ullarverksmiójan Gefjun, Akureyri. I s ÞARFTU AÐ KAUPA? r ÆTLARÐU AÐSELJA? ! ro LISTER Höfum fyrirliggjandi hjálparvélasett 70 kw/ 871/2 KVA. Gott verð og greiðsluskilmálar. Landrafstöðvar fyrirliggjandi, stærðir: 21/2 kw/ 21/2 KVA, 7kw/, 7 KVA, 70 kw/ 87/2 KVA Leitið nánari upplýsinga: Vélasalan hf. GarSastræti 6 s. 15401, 16341 nvn frD mn» Þessar kápur eru nýkomnar í verzlunina. Tegund: Ullarkápur með lausri hettu. Efni: Loden, satínfóður. Stærðir: 34—42. Litir: Drapp, camel, svart, grátt, grænt, dökkbrúnt, blátt SEnoum CEcn pústkrúfu LAUGAVEGI66 SIMI25980

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.