Morgunblaðið - 15.12.1978, Síða 13

Morgunblaðið - 15.12.1978, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978 45 komið út Nemendur Stýri- mannaskólans: Lýsa ýfir stuðningi við fyrir- hugaðar aðgerðir sjómanna NEMENDUR Stýrimannaskúlans í Reykjavík, hafa lýst yfir eindregn- um stuðningi við fyrirhugaðar aðgerðir sjómanna um áramót, að hefja ekki veiðar nema viðunandi fiskverð liggi fyrir. Yfirlýsing nemendaráðs Stýrimannaskólans er svohljóðandii „Nemendaráð Stýrimannaskólans í Reykjavík lýsir yfir eindregnum stuðningi við fyrirhugaðar aðgerðir Farmanna- og fiskimannasambands Islands og Sjómannasambands ís- lands 1. janúar 1979 í kjarabaráttu sjómanna og skorar eindregið á alla sjómenn að sýna samstöðu." JÓLABLAÐ Faxa, tímarits sem geíið er út á Suðurnesjum, er nýkomið út og er efni þess fjölbreytt. Meðal efnis er jólahugvekja eftir séra Ólaf Odd Jónsson; Keflavíkursókn 70 ára eftir Ragn- ar Guðleifsson; Karvel Ögmunds- son heiðursborgari Njarðvíkur eftir Albert K. Sanders, bæjar- stjóra, og Eyþór Þórðarson. Teikn- ingar og trilluútgerð — ritstjórinn Magnús Gíslason ræðir við Harald Guðbergsson; Þeir báru virðingu fyrir afli hennar og stjórnsemi eftir Jón Tómasson; Að fara með friði og láta gott af sér leiða eftir Bergmann Þorleifsson; Verzlunar- saga Suðurnesja eftir Eyþór Þórð- arson; Saga byggðar á Vatnsnesi eftir Guðmund Finnbogason; Dans við dætur ránar; Karlakór Kefla- víkur 25 ára; leikdómar o.m.fl. Eigum nú fyrirliggjandi fjölbreytt úrval feröatækja mono og stereo. Öll Sharp tækin eru meö hinu frábæra sjálfleitarkerfi APSS, sem Sharp hefur einkaleyfi á. Þaö eru svo margir fylgihlutir í Sharp feröatækjum aö þaö er hreint ótrúlegt og ekki pláss hér á síðunni til aö tíunda þau öll — komiö því og kynniö ykkur þaö sem Sharp býöur uppá. Kynning á norræn- um sjóðum REYKJAVÍKURDEILD Norræna fé- lagsins efnir til fundar í Norræna húsinu í dag, 16. desember kl. 15. A fundinum verða kynntir þeir nor- rænu sjóðir sem hægt er að sækja um styrki úr vegna námskeiða, ráðstefna eða annarra menningarstarfsemi. Á fundinum munu þessir sjóðir verða kynntir: Norræni menningarsjóður- inn kynntur af Birgi Thorlacius ráðuneytisstjóra; Þjóðgjöf Norð- manna kynnt af Davíð Olafssyni bankastjóra; Finnsk-íslenski menn- ingarsjóðurinn kynntur af Kristínu Mántylá; ritara A.S.Í., Sáttmálasjóð- urinn, kynntur af Stefáni Sörensen háskólaritara; og Sænsk-íslenska menningarframlagið, kynnt af Jónasi Eysteinssyni, framkvæmdastjóra Norræna félagsins. Frummælendur munu flytja stutt ávörp en sitja síðan fyrir svörum. Jólablað faxa bls. 45 gústa f. 01 02 — v;l;ov-V, i f < - '■ ' ■ . ■ SHARP FEROATÆKIN ERU MEIRA ~| /á miirfii meira en venjuleg feröatæki Viktor Hugo mættur til leiks í Hafnarstræti 16 vörur þær, sem á boðstól- um eru í verzluninni. Verzluninni er ætlað að höfða til ungra kvenna á öllum aldri, en tízkan um þessar mundir ber mikinn keim af þeim fatnaði, sem var vinsælastur í Frakk- landi Viktors Hugo. Ætlun eigenda verzlunarinnar er að hafa fá stykki af hverri flík, en endurnýja birgðirn- ar þeim mun oftar. Viktor Hugo-fyrirtækið var stofn- að í Svíþjóð fyrir 4 árum og hefur átt velgengni að fagna. Auk fatnaðar frá Gunnþóra Jónsdóttir í hinni nýju verzlun í Hafnarstræti. Viktor Hugo er verziunin Pepper og eru þær frekar einnig með vörur frá Sgt. fyrir yngra kvenfólkið. NÝ tízkufataverzlun hóf starfsemi sína í Reykjavík í vikunni. Ber hin nýja verzlun nafnið Viktor Hugo og er til húsa í Hafnarstræti 16. Eigandi verzlunarinnar er Gunn- þóra Jónsdóttir, en það er Sænsk-íslenzka vferzlunar- félagið, sem flytur inn FAXIN KH.MILM) IÓ7X . Jólablað Faxa er

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.