Morgunblaðið - 15.12.1978, Page 32

Morgunblaðið - 15.12.1978, Page 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978 □ Emerson Lake & Palmer: Love Beach Endurnœröir eftir sumarfrí í suöur Frakklandi, hófust E.L.PI handa víö fleró þessarar nýju plötu „Love Bach“ ber þess líka greinilega merki, því hún er tvímælalaust þeirra besta plata í langan tíma, já og Pete Sinfield er aftur farinn aö semja meó þeim. □ Emmylou Harris: Profile Emmylou er öllum aödáendum country/rokks aö góöu kunn. En þessi plata er þó aöallega fyrir þá sem ekki eiga fyrri plötur hennar, því á „Profile“ er aö finna úrval bestu laga hennar. Country/rokk eins og þaö gerist best. □ Starparty: Reyndar gildir þaö sama um Stjörnuveisluna og Meatloaf. Því þessar tvær eru trúlega vinsælustu erlendu plöturnar á islandi á þessu ári. □ Emil í Kattholti: Ævintýri Emils Fjögur frábær ævintýri og átta bráöskemmtileg lög. Þetta er barnaplatan sem allir voru aö bíóa eftir, því þó Emil sé óttalegur prakkari, þá er hann góöur drengur inn viö beiniö og flestum til eftirbreytni. □ Rod Stewart: Bloneies Have More Fun Ðeint í 3. sæti Breska listans í síöustu viku og þá var lagiö „Do you think l’m sexy“ í efsta sæti listans yfir vinsælustu lögin. Hafir þú ekki nú þegar tryggt þér eintak, er eins gott aö hafa fljóta fætur. □ Alice Cooper: From the Inside Á þessari plötu sinni segir Alice Cooper frá reynslu sinni og erfíöu tfmabili, sem alkóhólisti. En eftir aö hann hætti drykkju fóru Budwiser bjótverksmiöjurnar fram á ríkisstyrk. — Þó þetta líti kannski ekki mjög uppörvandi út, er hér um aö ræöa hreint frábæra rokkplötu, hans bestu. □ Cars: Cars Á þessari fystu plötu Cars sór Ray Thomas Baker (Queen o.fl.) um upptökustjórnina, sem er viss gæöastimpill. Fáar hljómsveitir hafa fariö eins glæsilega af staö og Cars enda ekki á hverjum degi sem jafn góöar Rokk hljómsveitir líta dagsins Ijós. □ War of the Worlds (innrásin fró Marz Engin plata hefur notiö jafnmikilla vinsælda í Englandi þetta áriö og War of the Worlds, enda hefur hún allt til aó bera, nokkra mestu úrvalslistamenn rokkheimsins, plús Richard Burton sem sögumann. Jnnrásln frá Marz“ er ein þekktasta skáldsaga þessarar aldar, og flutningur hennar hér er svo magnaóur aö ... □ Meatloaf: Bat out of Hell Ðla, bla, bla, bla, bla, bla, ble, ble, ble, blí, blú bla, bla, bla, bla, bla, blí, blí. Ble, Ble, ble, bla, bla, bla, bla. Viö þetta er auóvitaó engu aö bæta, því hver veit ekki hver Meatloaf er. Hver þekkir ekki Kjöthleifinn? □ AC/DC: If you want Blood Já, viljirðu rokk, hart og kraftmikiö rokk, þá er þetta platan. Þær eru ekki margar rokkhljómsveitirnar sem halda merkinu jafn hátt á lofti og þessi frábæra ástralska rokkhljómsveit. * □ Diddú og Egill: Þegar Mamma var ung Gömlu revíulögin eru nú aftur farin aó hljóma um lar.d allt svo er þeim Diddú og Agli fyrir að þakka. Hafiö þiö annars tekiö eftir því hve mikiö af textum þessarar plötu má snúa upp á daginn í dag? □ Guðmundur og Sigfús: Fagra Veröld Nei, þaö fer enginn eins vel meö lögin hans Fúsa, og Guömundur Guöjónsson, því ber þessi plata enn frekari vitni. Krossið við þær plötur, sem óskað er eftir, sendið okkur listann og við Nafn ......... sendum samdægurs til baka í póstkröfu. Heimilisfang r Litlar plötur □ Boney M — Mary’s Boy Child □ Rod Stewart — Do you think l’m sexy? □ Chic — Le Freak □ Barbara & Neil — You Don’t Bring me Flowers □ David Essex — Oh What a Circus □ Toto — Hold the Line □ Devo — Come Back Jonee □ Devo — Yokohama □ Yellow Dog — Just One more Night □ XTC — Are You Racing Me □ Darts — It’s Raining □ Motors — Forget About You □ Blondie — Picture This □ Telex — Twist a St. Tropez □ Rezillos — Destination Venus □ Amii Stewart — Knock on the Wood □ Nick Lowe — American Squirm. □ Clout — Substitute □ Geoff Wayne — Forever Autumn, úr War of the worlds. □ Abba — Summer Night City □ Michael Zages Band — Lets all Chant □ Sex Pistols — My Way í fyrsta sinn á íslandi Við vekjum athygli á litiu plötunni með Cars með laginu My Best Friends Girl. Þessi plata er allsérstæö þar sem þetta er fyrsta iitla piatan sem þrvkkt er með mynd á. íslenskar plötur □ Ljósin í bænum □ Gunnar Þórðarson □ Spilverk þjóöanna — ísland □ Jakob Magnússon — Jobbi Maggadon og dýrin í sveitinni □ Pétur og úlfurinn — tónlistarævintýri □ Hinn íslenski þursaflokkur O Ljóðafélagið & Stjörnur í skónum. □ Brimkló — Eitt lag enn □ Björgvin Halldórsson — Ég syng fyrir þig □ Brunaliðiö — Með eld í hjarta □ Linda Gísladóttir — Linda □ Ruth Reginalds — Furðuverk □ Dúmbó og Steini — Dömufrí □ Randver — Það stendur mikiö til □ Fjörefni — Dansað á dekki □ Alfa Beta — Velkomin í gleöskapinn □ Silfurkórinn — báöar □ Lummur — báöar □ Vilhjálmur Vilhjálmsson — Hana nú. □ Jólastjörnur — Gunnar Þórðarson, Halli og Laddi o.fl. □ Samstæöur — Gunnar Reynir Sveinsson □ Börn og dagar — Ýmsir □ Einsöngvarakvartettinn — lög eftir Inga T. □ Revíuvísur □ 30 vinsælustur söngvarar 1950—'75 □ Mjallhvít og dvergarnir sjö □ Ævintýralandið Nýjar athyglisveröar plötur □ Doors/Jim Morrison — An American Prayer □ Styx — Pieces of Eight □ Ambrosia — Life Beyond L.A. □ Brothers Johnson — Blam □ Micky Jupp — Juppanese □ Jona Lewis — On the other Hand there's a Fist □ Wreckless Eric — The Wonderful World of □ Lena Lovich — Stateless □ Rachel Sweet — Fool Around □ Mike Oldfield — Incantations □ Jean Michael Jarre — Equinoxe □ Kansas — Two For the Show □ Siouxie and the Banshees — The Scream □ Jam — All Mod Cons □ Joan Armafrading — To the Limit Vinsælar plötur □ Billy Joel — 52nd Street □ Evita — Brezka söngleiksútgáfan □ Gino Vanelli — Brother to Brother □ Foreigner — Double Vision □ Blondie — Parallel Lines □ Queen — Jazz □ City Boy — Book Early □ Dr. Hook — Pleasure and Pain □ Boston — Don’t Look Back □ Devo — Are we not Men □ David Bowie — Stage □ Jethro Tull — Bursting out □ Michael Zager Band — Let’s all chant □ Elton John — Single man □ Linda Ronstadt — Living in the U.S.A. □ Yellow Dog — Beware of the Dog □ Santana — Inner Secrets □ Smokie — Mountreux Aibum □ Genesis — Tormato □ Who — Who are you HLJOMDEILD KARNABÆR Laugavegi 66. s. 28155, Glæsibæ, s. 81915, Austurstræti 22, s. 28155.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.