Morgunblaðið - 15.12.1978, Page 27

Morgunblaðið - 15.12.1978, Page 27
59 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978 Sími50249 „Carrie“ Sissy Spacek, John Travolta. Sýnd kl. 9. iÆJARBiP —^™'***" Sími 50184 Blóðheitar blómarósir Djörf þýzk ásta- og útilífsmynd sem gerist á ýmsum fegustu stööum Grikklands, með einhverjum bezt vöxnu stúlkum, sem sést hafa í kvikmyndum. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Sidncy Shcldón andlitj. í speglmum 14ára og eldri Diskótekiö Eva frá Keflavík í Templara- höllinni í kvöld frá kl. 8—12. Miöaverö 600 krónur. Muniö nafnskírteinin. Hrönn xjjuWJW JU,i Hótel Saga Tísku- sýning Karonsamtökin sýna tískufatnad frá verslununum Dalía og Andersen og Lauth. Danssýning í umsjá Heiðars Ástvaldssonar. Sýndir veröa nýjustu dansarnir. Borðið í GriUiniL Hlj&msveit Ragnars Bjamasonar, söngkona Edda Siguröardóttir. Dansib SmnasaL Borðapantamr í Heitirjóladrykkir síma 20221 eftir kl U. meö piparkökum til M- TIL JÓLA- Öryggisstórar Sætaáklæöi Speglar Þokuluktir Hátalarar Gólfskiptingar Útvarpsstangir Mottur Farangursgrindur Skíðafestingar Mælar Tjakkar Lóöboltar Krómaöir lofthreinsar- ar Verkfærasett ®naust h.t SlÐUMÚLA 7—8 - SlMI 82722 REYKJAVlK HOTELBORG í FARARBRODDI í HÁLFA ÖLD Föstudagsfjörið á Borginni er í kvöld þó öll skot og glufur séu aö fyllast af nýjum litlum og stórum plötum hjá okkur, þá höldum viö okkar striki aö leika lögin, sem fólkið vill heyra en dembum ekki því nýjasta öllu í einu yfir gesti okkar (án þess að kynna það jafnvel). Erik Clapton hefur nýlega sent frá sér nýja stóra plötu „Baekless". Nokkur laganna hafa selzt vel á litlum plötum og læðum viö einhverjum þeirra inn á milli i kvöld Diskótekið Dísa, plötukynnir Óskar Karlsson. Munið snyrtilega klæðnaðinn og 20 ára aldurstakmark. SÍMI |_|/Stiz| rorp SÍMI ^ 11440 MU tL BUKCa 11440 C Hölbreyttari tónlist WKSnCOfc Staður hinna vandlátu * Lúdó og Stefán. Gömlu og nýju dansarnir Fjölbreyttur matseöill. Boröapantanir í síma 23333. Neöri hæö: Diskótek. Plötusnúður: Björgvin Björgvinsson. Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa borðum eftir kl. 8.30. Spariklœðnaöur eingöngu leyfður. Oplö frá 7—1. ætlar þú út í kvöld: Reykjavík ópera tvö diskótek, danssýning. Allar hæðirnar opnar í kvöld, Birgir og Ágústa eru með danssýningu á 1. hæð kl. 11. BrunaliÖiÖ, Halli og Laddi ásamt sýningar- flokknum úr Kimewasa eru meðal þeirra sem koma fram n.k. sunnudag. Við minnum enn á snyrtilegan klæðnað. Nausti í annríki jólaundirbúnings bjóðum við nú hvert kvöld upp á ýmsa gómsæta pottrétti Fyrir þá sem hafa rýmri tíma minnum við á hina ýmsu sérrétti, sem eru á matseðli okkar. Föstudags- og laugardagskvöld sér TRÍÓ NAUSTS um jólastemmninguna í tónum. Verið velkomin í Naust. Opiö allan daginn, alla daga. Snyrtilegur klæðnaöur áskilinn. Boröpantanir í síma 17759. Naust við Vesturgötu í hjarta borgarinnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.