Morgunblaðið - 08.03.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.03.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1979 3 Snjókoman í gær tafði sam- göngur á landi og í lof ti — SNJÓKOMA var í 2—3 tíma í morgun hér á Suðvesturlandi sem síðan skilaði sér norður og austur um landið og íór svo að segja yfir allt landið áður en dagur var úti, sagði Knútur Knudsen veðurfræðingur í samtali við Mbl. í gær. Knútur sagði, að ekki hefði verið um mikla snjókomu að ræða og veðrið hefði gengið fljótt yfir, en í dag væri gert ráð fyrir norðanátt og vaxandi frosti. Var hins vegar flogið til Akureyrar, en mun minna varð úr flugi en til stóð vegna veðurs. Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi upplýsti að flugvél til Kaupmannahafnar í fyrradag hefði seinkað vegna þoku þar og hún orðið að lenda í Gautaborg. Hefðu farþegar þó komizt frá Kaup- mannahöfn í þá vél og far- þegar á leið til Hafnar haldið áfram eftir nokkra töf í Gautaborg. Þá var önnur Boeing-þotan fengin til að annast flug til Grænlands fyrir SAS og ráðgert var að Fokker-vél færi til Gyæn- lands strax og veður leyfði, einnig fyrir SAS, en þangað hafa þær flogið mánaðarlega. Þá má geta þess, að sums staðar á Suðvesturlandi var felld niður kennsla í barna- skólum hluta úr degi. Umíerðin gekk sæmilega í Reykjavík og þeir 18 árekstrar sem urðu í gær voru flestir seinni hluta dags þegar veður hafði skánað. Vegaeftirlitsmenn tjáðu Mbl., að umferð hefði að miklu leyti legið niðri á Suð- ur- og Vesturlandi um tíma í gærmorgun þegar veður var sem verst og ökumenn sáu ekki til vegna skafrennings og snjókomu. Ekki sögðu þeir að um verulega erfiðleika hefði verið að ræða í sam- göngum á landi. Flugsamgöngur voru litlar innanlands í gær vegna veð- urs en einnig vegna verkfalls flugmanna hjá Flugfélagi ís- lands og var af þeim sökum ekki flogið til Egilsstaða, Hafnar eða Vestmannaeyja. tar: r 4W 1 SJALFSTÆÐISHUSINU AKUREYRI SUNNUDAGSKVÖLD 11. MARZ. Kl. 19.00 Húsiö opnað. Hressandi svaladrykkir og lystaukar á barnum. Kl. 20.00 Borðhaldið hefst, — GRÍSAVEIZLA — að spönskum hætti. SUMARÁÆTLUN ÚTSÝNAR sem allir landsmenn bíða óþreyju, verður lögö fram. með BINGO — Vinningar 3 Útsýnarferðir — Allar dömur fá gjafasýnishorn af frönskum ilmvötnum frá „Nina Ricci“ og „Nitchewo" og fyrir herra „Gainsborough". MYNDASYNING: Forstjóri Útsýnar sýnir nýjar litmyndir frá sólarlöndum. FEGURÐAR- SAMKEPPNI: Ljósmyndafyrirsætur Útsýnar, stúlkur valdar úr hópi gesta. 10 Útsýnarferðir í vinning. Forkeppni. SKEMMTIATRIÐI: Örn Arason gítarlelkari flytur flamengo- og létta suðræna tónlist. Hinn óviöjafnanlegi ÓMAR RAGNARSSON flytur nýjan skemmtiþátt. Hin vinsæla hljómsveit Finns Eydal ásamt söngkonunni Helenu Eyjólfs- dóttur leika fjölbreytta tónlist viö allra hæfi. Dansaö til kl. 01.00. Fulltrúi frá Ferðaskrifstofunni Útsýn, gefur upplýsingar um sumarferðir hjá umboðsmanni Útsýnar — Aöalsteini Jóseps- syni. Verzluninni Bókval — mánudaginn 12. marz. Árekstrar í Reykjavík voru 18 í gær og eitt umferðarslys og í Hafnarfirði voru bókuð 5 umferðaróhöpp. Flestir árekstranna í Reykjavík urðu seinni hluta dags þegar veður hafði lagazt. o © KENWOOD ^ EIGN SEM VAWR KX-520 kassettutæki, Dolby, rásaflökt minna en 0,09% (WRMS), tíðnisvörun 30-16,000 Hz (Cr02), merki/suð hlutfall 61 dB (Dolby/Cr02). Verð kr. 199.600. KT-550D útvarp, stereo FM/AM, KA-5700 magnari, næmleiki FM 1,9pA//AM20p'V, 2x40 RMS wött, 8 ohm, merki/suð hlutfail 72 dB mono 20-20,000 Hz, bjögun minni 68 dB stereo, aðgreining- en 0,04%, merki/suð hlutfall arhæfni 60 dB, stereo 76 dB við 2,5 pV. aðgreining 35 dB ,, ,, ____ frá 50-15,000 Hz. Verð kr. 119.500. Verð kr. 99.300. Háþróað Hi-Fi er sérgrein hjá Kenwood. Þess vegna er Kenwood einn færasti hljómtækjasmiður sem fagtímarit geta um. Kenwood er fyrir fagfólk sem af eigin dómgreind veit hvað háþróað Hi-Fi er. Tökum sem dæmi tæki þau sem sýnd eru hér að ofan. Tæknilýsingin á þeim skýrir verðleika þeirra svo ekki verður um villst. ^KENWOOD EIGN SEM VARIR FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 SENDUM BÆKLINGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.