Morgunblaðið - 08.03.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.03.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1979 31 BANDALAG kvenna í Reykja- vík hélt ráðstefnu 13. janúar sl. um mataræði skólabarna og var hún mjög fjölsótt þrátt fyrir hið versta veður, en nær ófært varð um bæinn í þann mund er konur hugsuðu til heimferðar. Ráðstefnan var sett kl. 10 að morgni af Halldóru Eggerts- dóttur. Síðan voru flutt erindi: Elísabet S. Magnúsdóttir hús- mæðrakennari flutti erindið „Mataræði skólabarna", Vigdís Jónsdóttir skólastjóri erindið „Morgunverður og nesti“, As- laug Friðriksdóttir skólastjóri erindið „Mataræði skólabarna frá sjónarhóli skólastjóra". Halldóra Eggertsdóttir skýrði frá niðurstöðum nokkurra kann- Ráðstefna um mat- aræði skólabama ana á mataræði skólabarna. Elísabet S. Magnúsdóttir sýndi litskyggnur um mataræði skóla- barna. Fyrirspurnum var svarað og að lokum voru hópumræður. Er skemmst frá því að segja að þessi ráðstefna var hin fróð- legasta að öllu leyti, mikill áhugi ríkti meðal viðstaddra og hefði verið hægt að halda áfram miklu lengur að ræða þessi mál. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að heilbrigði og vellíðan ungra sem aldinna byggist á því, að réttrar fæðu sé neytt. Mann- eldisfræði ætti því að vera eitt það mikilvægasta námsefni, sem kennt er í skólum. Slík kennsla fer að vísu fram í sambandi við matreiðslukennslu á grunnskólastigi og í fram- haldsskólum. En það þyrfti að byrja miklu fyrr, jafnvel við upphaf skólagöngu og þá á þann hátt að næði til ungra barna. Erindin, sem haldin voru á fyrrnefndri ráðstefnu, eru sannarlega þess verð, að þau væru birt í heild, þó það verði ekki gert að sinni. En mig langar að láta fylgja hér með tilvitnanir úr tveimur erind- anna. Vigdís Jónsdóttir: „Það er á okkar valdi, að máltíðir tengist þegar frá upphafi þægilegum og jákvæðum tilfinningum. Ef full- orðna fólkið hefur gott fyrir börnunum, temur sér prúð- mannlega borðsiði og kann að gleðjast yfir hollum og góðum mat, geta máltíðirnar orðið tákn um öryggi og samfélag, þar sem ungir og gamlir finna að þeir eiga heimili og athvarf." Elísabet S. Magnúsdóttir: „Nauðsynlegt er, að einu sinni á dag sé borðuð nýmatreidd mál- tíð, þar sem í aðalrétt er kjöt- eða fiskréttur með kartöflum, og grænmeti helst bæði soðið og hrátt. Aukaréttur, sem væri forrétt- ur eða eftirréttur, yrði síðan ákvarðaður til að bæta upp heildarnæringargildi máltíðar- innar, má þar nefna grænmetis- súpu, mjólkur- eða ávaxtagraut, eða nýjan ávöxt. Minna má á, að mikilvægt er að stuðla að góðum matarvenjum frá því að barnið er lítið og eru þá miklar líkur á að þær venjur haldist á skóla- aldri." Með því að skoða útlit barna getum við séð hvort þau eru vel nærð eða ekki. Að lokum fylgja hér nokkur einkenni á vel nærðu barni. Líðan: Eftirtektarsamt; áhugasamt um störf sem hæfa aldri; duglegt; ánægt. Þrek: Þolið, þegar það starfar; jafnar sig fljótt eftir þreytu; sefur vel á nóttu; sofnar ekki í kennslustundum. Þyngd: Hæfilega þungt miðað við hæð, aldur og beinabygg- ingu. Staða: Stendur rétt; handleggir og fótleggir beinir; magi innstæður, bringa út. Tennur: Heilar og beinar, ekki f þyrpingu I gómnum. Gómur: Fastur; bleikrauður; engar blæðingar úr gómi. Augu: Skýr og skær; ekki þreytubaugar í kringum þau. Hár: Gljáandi, hársvörður heilbrigður. Vöðvar: Vel skapaðir; þéttir. Taugakerfi: Athygli f iagi; samlagast vel öðrum; grætur ekki af minnsta tilefni; ekki taugaspennt eða eirðarlaust. Melting: Matarlyst góð; eðlilegar, reglubundnar hægðir. Að baka horn . . . Banana- horn 250 gr. hveiti, 125 gr. smjörlíki. 4 matsk. sykur, 1 eg(f, IV-t tsk. lyftidult, Vt dl. mjólk eða rjómi Fylling. 4 bananar, 2 matsk. sftrónusafi, 8 matsk. aprikósumarmelaði. Deigið er hnoðað, skipt í tvennt, flatt út, svo úr hverjum hluta komi 8 þríhyrningar, eða 16 í allt. Bananarnir eru klofnir að endilöngu, og svo skipt i tvennt, banani lagður á hvern þríhyrn- ing, sítrónusafi settur yfir ásamt dálitlu af marmelaði, Þríhyrningnum rúllað upp, eins og venjulegu horni, settir á smurða plötu, penslað með eggi, sykri og söxuðum hnetum stráð á til skrauts. Bakað við góðan hita í um 15 mín. Hornin bragðast best volg. Það má vel geyma hornin tilbú- in á plötunni á köldum stað, í nokkra tíma, áður en þau ,eru bökuð. Súkkulaði- horn 125 gr. smjorlíki, 250 gr. hveiti, 1 matsk. sykur. Vt tsk. salt, IVt di. mjólk 25 gr. þurrger Suðusúkkuiaði, Venjulegt hnoðað deig, smjör- líkið hnoðað upp í hveitið, sykri og salti sömuleiðis. Gerið er leyst upp í volgri mjólkinni og hnoðað með. Deigið er látið hefast í um það bil hálfa klst., en síðan hnoðað upp á ný og skipt í tvo hluta. Hver hluti flattur út og skipt í 8 þríhyrn- inga. A hvern þríhyrning er settur súkkulaðibiti og síðan er honum rúllað upp, látinn hefast í 15 mín. á plötunni, penslaður með eggi eða mjólk og bakaður við meðalhita. VðRUHAPPDRfETTI # SKRÁ UM VINNINGA I 3. FLOKKI 1979 Kr. 1.000.000 46999 Kr. 500.000 65302 65865 Kr. 200.000 20270 45920 Kr. 100.000 36933 37886 44096 58372 67087 71484 Kr. 50.000 1379 5292 17836 29079 67725 71124 Þessi númer hlutu 20.000 kr. vinning hvert: 126 2561 40C7 5579 7518 9053 10858 13003 14437 16308 18688 19977 163 2595 4C27 5615 7571 9061 10889 13005 14500 16547 18754 20028 219 2618 4C63 5649 7589 9174 11180 13130 14604 16608 18757 20063 227 2634 4212 5689 7595 9218 11240 13364 14643 16723 18842 20069 257 2725 422C 5693 7604 9246 11252 13387 14669 16783 18968 20138 355 27 30 4274 5834 7655 9278 11276 13392 14687 16803 18970 20243 441 2731 4276 5847 7688 9446 11321 13396 14759 16905 19041 20360 463 28 32 4309 5858 7716 9666 11394 13427 14810 16939 19119 20436 516 2855 4332 5888 7771 9705 11471 13476 14842 17037 19134 20440 572 2882 4350 5975 7796 9710 11529 13528 14869 17078 19147 20460 607 3009 4396 6072 7811 9758 11919 13623 15032 17314 19283 20495 675 3045 4422 6115 7879 9855 12020 13647 15119 17356 19303 20517 801 3177 4462 6131 7886 9933 12223 13688 15122 17452 19314 20656 041 3194 4520 6155 7934 9981 12252 13780 15145 17510 19324 20676 860 3216 4679 6218 8075 10051 12263 13847 15201 17511 19354 20873 869 3279 4731 6235 8293 10083 12300 13930 15220 17549 19362 20880 982 3304 4739 6378 8431 10164 12379 13947 15391 17623 19374 20920 1105 3323 4850 6594 8433 10268 12397 13949 15531 17693 19469 20979 1127 3338 4855 6766 8484 10347 12484 13982 157^7 17707 19474 21056 1178 3387 4986 6817 8493 10437 12524 14002 15789 17731 19475 21157 1706 3556 4990 6828 8521 10443 12613 14026 15876 17754 19493 21184 1714 3695 4997 6858 8581 10456 12664 14128 15943 17808 19519 21198 1909 3706 5092 6911 8661 10492 12810 14149 16001 17846 19524 21255 1982 3709 5163 7113 8681 10507 12861 14151 16035 18177 19567 21266 2026 3760 5296 7127 8689 10639 12901 14254 16241 18311 19635 21305 2353 3872 5391 7168 872C 10728 12920 14361 16285 18527 19666 21335 2450 3904 5401 7197 8785 10809 12940 14371 16290 18530 19667 21347 2533 3955 5567 7492 8986 10833 12968 14386 16300 18579 19738 21392 21423 25856 30068 34310 39676 44161 48413 53780 57759 61157 65530 71381 21458 25882 301C7 34537 39680 44190 48617 53979 57931 61238 65694 71573 21477 25901 30140 34576 39779 44229 48777 54001 57994 61244 65707 71605 21601 25953 30249 34608 39903 44333 48778 54006 57996 61256 65768 71650 21620 25990 30331 34677 39932 44357 48798 54007 58032 61330 65821 71723 21683 26071 30412 34704 39996 44363 48805 54122 58053 61400 65883 71725 21817 26085 30452 34855 40031 44432 48847 54174 58064 61580 66031 71768 21903 26088 30486 34875 40072 44461 48991 54217 58129 61666 66085 71782 22042 26138 30489 34919 40082 44462 49092 54408 58179 61702 66121 71968 22139 26153 30524 34996 40088 44515 49095 54411 58220 61929 66155 71988 22219 26189 30584 35157 40172 44800 49108 54459 58222 61931 66198 72070 22250 26329 30633 35200 40220 44872 49128 54528 58223 61945 66314 72091 22337 26346 30654 35402 40264 44889 49214 54535 58253 61952 66342 72192 22398 26410 30662 35424 40273 44898 49253 54538 58285 61982 66351 72352 22409 26425 30692 35537 40401 44934 49256 54650 58388 62077 66401 72373 22545 26512 30705 35538 40456 44977 49338 54660 58422 62097 66631 72382 22647 26522 30765 35676 40510 45095 49371 54669 58610 62284 66722 72426 22669 26709 30782 35841 40611 45248 49398 54681 58653 62313 66876 72512 22701 26749 30843 35880 40649 45454 49413 54684 58668 62414 66964 72643 22763 26781 30982 35903 40737 45455 49440 54739 58735 62494 66965 72761 22936 26785 31000 36201 40821 45497 49537 54789 58831 62531 67112 72926 23015 26823 31057 36219 40849 45509 49705 54816 58892 62607 67160 72928 23039 26985 31193 36233 40861 45525 49^40 54849 58909 62618 67355 72943 23220 26991 31215 36284 40972 45553 49963 54906 58926 62649 67367 72951 23258 27004 31272 36324 41053 45590 50016 54945 58938 62690 67447 73033 23277 27071 31348 36370 41218 45594 50090 55101 58980 62816 67465 73108 23322 27127 31369 36434 41228 45639 50155 55136 59008 62993 67522 73134 23415 27162 31794 36539 41311 45726 50239 55250 59029 63007 67793 73140 23443 27228 31802 36624 41469 45759 50310 55292 59076 63098 67855 73178 23485 27262 31854 36678 41583 45764 50341 55293 59094 63164 67964 73189 23507 27302 31962 36706 41745 45836 50547 55321 59101 63209 68077 73202 23527 27374 32005 36910 41759 45844 50620 55327 59110 63429 60156 73255 23576 27443 32012 36938 41805 45859 50621 55424 59186 63436 68340 73263 23668 27487 32015 36953 41969 46018 50789 55525 59250 63474 68363 73318 23695 27561 32037 37043 42000 46053 51058 55575 59277 63533 68388 73345 23747 27576 32059 37117 42189 46093 51086 55757 59354 63592 68411 73350 23971 27660 32065 37294 42201 46148 51133 55861 59462 63640 68442 73429 24037 27680 32068 37324 42226 46243 51236 55888 59536 63673 68510 73439 24038 27779 32117 37412 42250 46247 51376 55920 59545 63686 68693 73632 24C82 28011 32190 37491 42252 46262 51383 55945 59575 63696 68712 73663 241C8 28033 32205 37494 42254 46330 51584 55956 59621 63708 69021 73697 24130 28110 32231 37558 42302 46368 51596 55963 59698 63867 69119 73719 24150 28134 32316 37569 42304 46468 51729 55987 59700 63882 69132 73728 24172 28144 32325 37679 426C2 46491 51762 55989 59717 63887 69154 73767 24199 28192 32518 37738 42708 46520 51776 55995 59755 63910 69248 73769 24247 28277 32519 37768 42724 46635 51797 56139 59779 63925 69250 73770 24278 28304 32570 37789 42809 46812 51823 56161 59798 63929 69295 73839 24396 28483 32576 37816 42854 46815 51851 56282 59922 63948 69347 73883 24441 28504 32642 37835 42867 46817 52059 56325 59952 63976 69405 73886 24531 26548 32787 37885 42906 46860 52075 56373 60044 63998 69434 74020 24712 26578 33007 37935 42942 46989 52100 56420 60045 64015 69487 74041 24653 28644 33076 38126 42947 47154 52199 56429 60131 64148 69577 74158 24C65 28652 33C86 38133 43029 47205 52227 56460 60200 64231 69589 74205 24898 28668 33236 38163 43203 47234 52367 56593 60376 64247 69713 74260 24527 26751 33337 38173 43214 47361 52411 56634 60379 64258 69807 74273 25044 28800 33371 38216 43379 47508 52608 56802 60417 64357 70099 74403 25C65 28806 33426 38312 43394 47523 52690 56940 60419 64414 70173 74414 25143 28817 33444 38323 43411 47601 52695 56946 60451 64673 70546 74486 25167 29008 33479 38358 43513 47650 52738 57012 60484 64744 70584 74577 25170 29143 33494 384C0 43526 47699 52844 57148 60526 64798 70677 74610 25173 29172 33565 38490 43538 47806 52951 57155 60528 64818 70864 74633 25221 29261 33763 38590 43562 47861 53043 57221 60540 64855 70959 74669 25226 29427 33796 38595 43579 47866 53106 57370 60597 64943 70976 74811 25295 29621 33912 38718 43600 47931 53269 57372 60695 64967 71024 74852 25329 29719 33945 38726 43644 48029 53310 57381 60768 65068 71055 74878 25399 29722 34001 38887 43697 48130 53356 57420 60792 A&122 71106 74908 25400 29845 34038 39C04 43912 48155 53424 57453 60861 65124 71130 25413 29849 34103 39365 44005 48185 5 3546 57470 60968 65275 71233 25614 29996 34210 39368 44007 48273 53573 57540 61072 65412 71235 25740 30023 34218 39376 44068 4833« 53611 57680 61096 65460 71302 25751 30066 34252 39621 44116 48399 53701 57743 61106 65504 71320 Árítun vfnningsmlö. h.f«t 15 dögum aftir útdrátt. VSruhappdrœtti S.I.B.S. Mótmæla fjölgun í bekkjardeildum EFTIRFARANDI ályktun. undir- rituð af yfir 60 kennurum við Breiðholtsskóla. hefur verið send menntamálaráðherra: „Við, undirritaðir kennarar við Breiðholtsskóla í Reykjavík, mót- mælum því eindregið, að kostnað- arlækkun sú sem boðuð er í grunn- skóla verði til þess að fjölgað veri í bekkjardeildum, frá því sem n er. Ef þörf er á frekari sparnaði rekstri skóla, teljum við að fækk beri kennslustundum á vil* hverri, þar sem vinnudagur nen enda er þegar orðinn of langur."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.