Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1979 11 Jón Harðarson. Akureyri 67.2 8 ára stúlkur: Asta Halldórsd.. Bolungarvík 70.4 Geirný Geirsd.. Reykjavík 72.7 borgerður Magnúsd.. Akureyri 72.9 7 ára drengir: Vilhelm Þorsteinss.. Akureyri 65.5 Jón Árnason. ísafirði 68.0 Kristinn Björnss.. ólafsfirði 69.6 9 ára stúlkur: Kristín Hilmarsd.. Akureyri 68.2 Þóra Víkingsd. Akureyri 68.6 Laufey borsteinsd.. Akureyri 69.2 9 ára drengir: Kristinn Grétarsson. ísaf. 64.8 Jón Ragnarsson. Ak. 66.4 Jón H. Harðarson. Ak. 66.8 10 ára drengir: Hilmir Valsson. Ak. 84.74 Björn B. Gíslason. ólafsf. 88.45 Birkir Sveinsson. Nesk.st. 88.81 10 ára stúlkur: Guðrún Alfreðsd., Siglufirði 88.53 Arna ívarsd.. Akureyri 91.82 Gréta Björnsd.. Akureyri 92.15 11 ára stúlkur: Guðrún J. Magnúsd. Akureyri 111.18 Berglind Gunnarsd., Ilúsavík 121.31 Sigríður Gunnlaugsd.. ísaf. 122.02 11 ára drengir. Guðmundur Sigurjónsson, Ak. 112.95 ólafur Hilmarsson, Ak. 113.13 Kristján Valdimarsson. Reykjav. 113.96 12 ára drengir: Árni G. Árnason, Húsav. 99.03 Finn Chr. Jagger, Noregi 102.57 Atli Einarsson. ísaf. 103.14 12 ára stúlkur: bórdís Jónsd., Reykjav. 104.52 Tinna Traustad., Reykjav. 108.54 Signý Viðarsd., Akureyri 109.11 SVIG: 7 ára stúlkur: María Magnúsd., Akureyri 63.1 Margrét Rúnarsd.. ísaf. 69.4 Sigríður Ilarðard.. Akureyri 72.6 7 ára drengir: Vilhelm borsteinsson. Ak. 61.6 Sverrir Ragnarsson. Ak. 62.9 Kristinn Björnsson. ólafsf. 63.7 8 ára drengir: Jón Harðarson. Ak. 62.4 Jón Ingvi Áranson. Ak. 63.4 Sæmundur Árnason. Ak. 64.0 8 ára stúlkur: Ásta Halldórsd.. Bolungarv. 70.0 bórgerður Magnúsd., Ak. 70.2 Geirný Geirsd., Reykjav. 77.4 9 ára drengir: Jón Halldór Harðarson, Ak. 61.9 Kári Elbertsson, Ak. 62.6 Einar Pétursson, Bolungarv. 65.5 9 ára stúlkur: Kristín Hilmarsd.. Ak. 63.4 Laufey Þorsteinsd.. Ak. 65.7 bóra Víkingsd.. Ak. 66.9 10 ára stúlkur: Kristín Ólafsd.. Reykjavík 81.64 Erla Björnsd.. Akureyri 82.61 Guðrún Þórsteinsd.. Dalvík 84.18 11 ára stúlkur: Guðrún Magnúsd.. 77.03 Bryndís Viggósd.. Reykjavík 81.51 Selma Vigfúsd.. ólafsfirði 81.75 11 ára drengir: Guðmundur Sigurjónsson. Ak. 75.23 Ólafur Hilmarsson. Ak. 76.96 Smári Kristinsson. Ak. 80.19 12 ára stúlkur: bórdís Jónsd.. Reykjav. 93.21 Tinna Traustad.. Reykjav. 102.28 Berghildur Þóroddsd., Akureyri 102.14 12 ára drengir: Árni G. Árnason. Húsavfk 88.06 Finn Chr. Jagger. Noregi 88.67 Reimar Jónatansson. ísaf. 92.15 - áij. Eigandi F jalakattarins: Ætlar í mál við borg- arsjóð og kref jast bóta —f ái hann ekki jákvætt svar við ósk um að f á að ríf a húsið ÞORKELL Valdimarsson eigandi hússins Aðalstræti 8 (Fjalar- kötturinn) hefur ritað borgar- stjóranum Agli Skúla Ingibergs- syni bréf og óskað eftir að bygginganefnd borgarinnar verði gert að svara og óskilyrt og nú þegar erindi hans um leyfi til að rífa húsið. „Segir Þorkell í bréfinu að hafi jákvætt svar ekki borizt við kröfu hans fyrir 1. apríl n.k. sjái hann sig tilneyddan að snúa sér til dómstólanna með kröfu um bætur fyrir það tjón. sem borgaryfirvölci hafi sannar- lega valdið honum með því að hafa komið í veg fyrir það ára- tugum saman að umrædd eign nýttist til eðlilegrar arðsemi. Bréf Þorkels fer í heild hér á eftir: Til borgarstjórans í Reykjavík Austurstræti 16 Reykjavík. Varðandi Aðalstræti 8. í framhaldi af umsókn minni til byggingarnefndar Reykjavíkur, um leyfi til að rífa húseign mína á lóðinni Aðalstræti 8 hér í borg, hefi ég móttekið bréf bygginga- fulltrúans í Reykjavík, dags. 6. marz s.l., sem fylgir hér með í afriti. Ég leyfi mér að mótmæla þess- ari meðferð erindis míns. Það verður vart skilið sem alvarleg vinnubrögð að borgar- stjórn skuli gera samþykkt byggingarnefndar samkv. bréfi byggingarfulltrúa staðfest á fundi borgarstjórnar 1. marz sl. Samþykkt byggingarnefndar hefst á orðunum „Þar sem nú hefur verið hafin vinna við skipulag miðbæjarins og þar með Grjótaþorpsins... Hér vil ég minna á að 1944 óska eigendur eignarinnar eftir því að skipulagsvinnu, sem þá var sögð í gangi, verði hraðað, svo hægt sé að byggja upp á lóðinni. Fyrri aðgerðir borgaryfirvalda vekja ekki traust mitt til yfirlýsinga þeirra. Ég leyfi mér einnig að vitna til bréfs slökkviliðsstjóra um húsið dags. 14. júní 1978 bréf hans fylgir hér með í afriti. Það má ljóst vera^iegar þessir hlutir, eru skoðaðir að borgaryfir- völd sitja hér yfir eignum mínum, mér til stórtjóns dag hvern. Ég set því fram þá kröfu: að byggingarnefnd verði gert að svara erindi mínu efnislega, og óskilyrt nú þegar. Hafi mér ekki borist jákvætt svar við þessari kröfu minni fyrir 1. apríl n.k. sé ég mig tilneyddan að snúa mér til dómstólanna með kröfu um bætur fyrir það tjón, sem borgaryfirvöld sannanlega hafa valdið, með því athæfi sínu, að hafa áratugum saman komið í veg fyrir að eign þessi nýttist til eðlilegrar arðsemi. Virðingarfyllst, Þorkell Valdimarsson, Bergþórugötu 23, P.o. box 287 Reykjavík. Nýjar sendmgar Vorumarkaöurinn hf. Armúla 1A, simi 86117

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.