Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1979 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar úsnæói Keflavík Til sölu 4ra herb, risíbúö. Sér inngangur. Stór bílskúr. Laus strax. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. I.O.O.F. £ = 1603228% = Bridge. St:.St:. 59793226 =VIII — Sth. H&vst. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Jóhann Pálsson forstööumaöur frá Akureyri. Freeportklúbburinn Fundur í Bústaöakirkju í kvöld kl. 8.30. Stjórnin. Hjálpræöisherinn í kvöld kl. 20.30. Almenn samkoma. Allir velkomnir. Kristniboðssambandiö Kristniboösvikan. Á samkom- unni í kvöld tala Valgeröur Gísladóttir og Katrfn Guölaugs- dóttir. Gísli Arnkelsson segir frá starfinu í Kenya. Einsöngur: Halldór Vilhelmsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Hafnarfiröi Almenn samkoma í Gúttó- í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Daniel Glad og fleiri. Jórdan leikur. Allir hjartanlega vel- komnir. AL’GLYSINGASLMINN ER: . 22480 JWarotmbUt&iÖ | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Árshátíö Ungmenna- félags Breiðabliks veröur haldin 24. marz kl. 7.30 aö Hótel Esju, 2. hæö. Fjölbreytt dagskrá. Upplýsingar í símum 40394, 42313 og 43556. Skemmtinefndin. Byggung, Kópavogi Fundur veröur haldinn meö fjóröa bygg- ingaráfanga í dag, fimmtudag kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö. Mætiö stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur Arnarflugs h.f. veröur haldinn í Snorrabæ, Snorrabraut, fimmtudaginn 5. apríl 1979 kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Berklavörn Reykjavík Félagsvist veröur spiluö í Hátúni 10 kl. 21 í kvöld. 3ja kvölda keppni. Stjórnin. íbúö Sænskur veðurfræðingur óskar eftir aö fá leigða 1—2 herbergja íbúö meö húsgögn- um næstu 3 mánuöi. Upplýsingar gefnar í síma 86000 milli kl. 9 og 17 til 30. mars. Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiöar í tjónsástandi: Volvo 144 1970 Opel Manta 1972 Toyota Crown 1972 Fiat 125 P 1978 Hilmann Sunbeam 1970 Hilmann Sunbeam 1971 Hilmann Sunbeam 1972 Opel Commodore 1969 Volga 1974 Bifreiðarnar veröa til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfiröi, laugardaginn 24. marz n.k. kl. 13—17. Tilboðum sé skilað til aöalskrifstofu Lauga- vegi 103 fyrir kl. 17 mánudaginn 16. marz. Brunabótafélag íslands. IH ÚTBOÐ Tilboö óskast í smíöi og uppsetningu á skilrúmum og skápum fyrir mjólkursölu í Breiöholtsskóla. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuð á sama staö þriöju- daginn 10. apríl n.k. kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 8 — Simi 25800 Iðnaðarhús Til sölu 300 ferm iðnaðarhúsnæöi. Einnig til leigu á sama staö 600 ferm iðnaöarhúsnæði á tveim hæöum, sem hægt er aö skipta í minni einingar. Tilboð merkt: „Ártúnshöföi 5667“ sendist Mbl. fyrir 30 þ.m. Til sölu — Grindavík Til sölu er húseignin Vesturbraut 10, Grindavík ásamt 2495 m2 eignarlóö. Ennfremur eru til sölu ýmiss tæki fyrir niöursuöuverksmiöju, sem staðsett eru í húsinu. Til greina kemur að selja húseignina og vélarnar saman eöa sitt í hvoru lagi. Nánari upplýsingar veitir lögfræöingur Byggöa- sjóös, Rauðarárstíg 31, sími 25133. Húsnæði Ca. 200 fm húsnæöi á jaröhæö, lofthæö 3.40 til leigu nú þegar. Húsgagnaverzlun Hafnarfjaröar, sími 53860. ísfirðingar Fulltrúaráö sjálfstaööisfélaganna heldur fund um fjárhagsáætlun bæjarstjórnar ísafjaröar fimmtudagskvöldiö 22. marz kl. 20.30 í sjálfstæöishúsinu niöri. Stjórn tulltrúaráðsins. Félag tjálfstæðismanna í Austurbæ og Noröurmýri Spilakvöld Spiluð veröur félagsvist þriöjudaginn 27. marz í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Byrjaö veröur aö spila kl. 20.30. Allt sjálfstæðisfólk velkomiö. Stjórnin. Tólf miðilsefni í þjálfun hjá Sálarrannsóknarfélagi íslands „ÞAÐ ER rétt að á okkar vegum fer nú fram þjálfun á hópi fólks, sem hefur ótvíræða sálræna hæfileika. Um það leyti, sem Eileen Roberts kom hingað í haust auglýstum við eftir sálrænu fólki. Tuttugu og fimm manns gáfu sig fram og í ljós kom að þar af komu tólf til greina til þjálfunar. Þetta starf fer fram um þessar mundir í samræmi við fyrirmæli frú Eileen Roberts,“ sagði Ævar Kvaran, forseti Sálarrannsóknarfélags íslands er Morgunblaðið hafði samband við hann og bar undir hann ummæli sem fram koma í grein Eileen Roberts í blaðinu Psychic News, málgagni brezkra spíritista nýlega. í greininni lætur Eileen Roberts, sem er formaður Sam- bands brezkra miðla, í ljós þá skoðun að innan fárra ára verði hér á Islandi starfandi hópur miðla, sem hafi þjálfað upp eðlis- læga hæfileika sína, ekki sízt á því sviði að lina þjáningar sjúkra. Heimsókn Eileen Roberts hingað til lands á síðastliðnu hausti var í tengslum við hátíðarhöld vegna sextíu ára afmælis Sálarrannsókn- arfélags íslands, en jafnframt var erindi hennar það að kanna sál- ræna hæfileika ýmissa einstakl- inga hér og veita ráðleggingar um þjálfun þeirra. „Sú þjálfun, sem nú fer frarn," sagði Ævar Kvaran, „er fyrst og fremst fólgin í reglulegum fund- um, sem haldnir eru með sama fólki á sama stað á sama tíma einu sinni í viku. Miklu varðar að röskun verði ekki, og gefur auga leið að bæði starf miðla og þeirra sem þjálfun annast krefst bæði mikillar sjálfsafneitunar og sjálfs- aga. Til dæmis má nefna að maður með svo mikla hæfileika sem Hafsteinn Björnsson var gæddur, var í fimm ára sleitulausri þjálfun hjá Einari Kvaran áður en hann tók að starfa opinberlega sem miðill. Sálrænir hæfileikar eru allt annað en sjaldgæft fyrirbæri, en þeir eru vandmeðfarnir. Þessir hæfileikar eru reyndar eins og tvíeggjað sverð, rétt eins og til dæmis rafmagn, og öllu skiptir hvernig meö þá er farið. Það er hægt að beizla sálræna orku með þekkingu og hugkvæmni, og síðan er hægt að nota hana bæði í neikvæðum og jákvæðum tilgangi. Það þjálfunarstarf, sem nú fer fram á vegum félagsins er ekki langt á veg komið, en við gerum okkur vonir um að Eileen Roberts komi hingað aftur í vor til að halda áfram þessu starfi. Við teljum reyndar mjög mikilvægt að tekizt hafi að fá hana til að aðstoða við þetta starf, því að auk merkilegra miðilshæfileika sinna er hún ein fárra miðla, sem fengizt hafa til að sinna þjálfun af þessu tagi.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.