Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1979 mmmm Æ%. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiöar, jeppabifreiöar og nokkrar ^ ógangfærar bifreiöar er veröa sýndar aö Grensás- vegi 9, þriðjudaginn 24. apríl kl. 12—3. Tilboðin veröa opnuö í bifreiðarsal aö Grensásvegi 9. Sala varnaliöseigna. Óskað er eftir tilboðum í endurbyggingu á þilfarshúsi með ábyggðu stjórnhúsi fyrir dýpk- unarskipið Hák. Um er að ræða alla smíði, flutninga, uppsetningu, innréttingar og frágang. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 25.000 - skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama staö þriðjudaginn 15. maí n.k. kl. 11.00 f.h. KAFFISALA í dag, sumardaginn fyrsta, verður kaffisala til ágóða fyrir sumarbúðirnar í Vatnaskógi, í húsi KFUM & K að Amtmannsstíg 2b. Kaffisalan hefst um kl. 2 og stendur fram eftir deginum meöan aösókn verður (kaffisala veröur ekki um kvöldið). Um kvöldið veröur Skógarmannafundur í húsi KFUM & K aö Amtmannsstíg 2b, þar sem sýndar veröa myndir úr Vatnaskógi, o.fl. Viö vonum aö sem flestir komi á samveru þessa, en allir eru velkomnir. í lok samverunnar veröur tekiö á móti gjöfum í Skálasjóð. Þá viljum viö geta þess aö innritun er hafin í flokkana í Vatnaskógi. Skógarmenn K.F.U.M. Orlofshús V.R. Dvalarleyfi Frá og meö 20. apríl næstkomandi, verða afgreidd dvalarleyfi í orlofshúsum Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, sem eru á eftirtöld- um stööum: 2 hús aö Ölfusborgum í Hverageröi, 2 hús aö Húsafelli í Borgarfirði, 1 hús aö Svignaskarði í Borgarfirði, 4 hús aö lllugastöðum í Fnjóskadal og 1 hús í Vatnsfirði, Barðaströnd. Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 5 ár í orlofshús- unum á tímabilinu frá 2. maí til 15. september sitja fyrir dvalarleyfum til 2. maí n.k. Leiga verður kr. 15.000.- á viku og greiöist viö úthlutun. Dvalarleyfi veröa afgreidd á skrifstofu V.R. aö Hagamel 4, frá og með föstudeginum 20. apríl n.k. Úthlutað verður eftir þeirri röð, sem umsóknir berast. Ekki veröur tekið á móti umsóknum bréflega eða símleiðis. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. REYKJAVÍKURDEILD Rauða Kross íslands Aðalfundur Reykjavíkurdeildar R.K.I. veröur haldinn mánudaginn 23. apríl í Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kristján Jónasson læknir flytur erindi. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins veröa til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá kl. 14.00—16.00. Er þar tekið á móti hvers konar fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúi rn boöiö aö notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 21. apríl verða til viðtals Elín Pálmadóttir og Valgarð Briem. Elín er í fræösluráöi og umhverfismálaráði. Valgarð er í stjórn Innkaupastofnunar Reykja- víkurborgar. i óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33 VESTURBÆR: □ Miöbær □ Kaplaskjólsvegur □ Hjaröarhagi ÚTHVERFI: □ Laugarásvegur 38—77 UPPL. I SIMA 35408 Hutda Asgnmsdottn Skölasafnið meginhjálpartækið i skólastarfinu cr \ e* Bt 'fl Rovk)avik Bókafulltrúi rikisins 1979 Skólasafnið — megin hjálpar- tæki í skólasafninu Skólasafnið — meginhjálpar- tækið í skólastarfinu eftir Huldu Ásgrímsdóttur, skólasafnafulltrúa Reykjavíkur borgar.-Þetta er B.A. ritgerð í bókasafnsfræði, skrifuð vorið 1976, en með viðauka frá í mars 1979. Bókin er 111 síður, fjölrituð á Fjölritunarstofu Daníels Halldórssonar. Megininntak bókarinnar er sögulegt yfirlit yfir þróun skóla- safna á Islandi, skilgreining á skólasafni, hlutverk og markmið skólasafns, ennfremur staðsetning og uppbygging þess. í lengsta kafla bókarinnar er ítarlega tekið fyrir hlutverk skólasafnvarðar og samvinna hans við annað starfslið skólans. I þeim kafla er einnig að finna sýnishorn að verkefnum sem hugsuð eru fyrir kennslu í safn- notkun. I lok þess kafla er svo tekið fyrir mat á safnstarfsem- inni. Bókin fæst m.a. í skrifstofu bóka- fulltrúa, Hverfisgötu 8—10. 13 minkar unnir í Mývatns- sveit Björk, Mývatnssveit, 17. aprfl. BÚIÐ er að vinna þrettán minka hér í Mývatnssveit frá áramótum. Upp á síðkastið hafa þeir aðallega unnizt í boga. Til dæmis veiddust þrír minnkar í Slútnesi á laugar- daginn. Ber að fagna þeim árangri, sem náðst hefur við að eyða mink við Mývatn að undanförnu. Kristján.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.