Morgunblaðið - 28.06.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.06.1979, Blaðsíða 6
6 „I DAG er fimmtudagur 28. júní, sem er 179. dagur ársins 1979, ellefta vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl.08.49 og síödegisflóö kl.21.03. Sólarupprás t Reykjavík kl. 02.59 og sólar- lag kl.24.01. Sólin er í hádeg- isstaö í Reykjavík kl. 13.31. Skapandi ávöxt varanna segir Drottinn: Friður, friður fyrir fjarlæga og fyrir nálæga, eg lækna hann. (Jes. 57,15.) | KHDSSGATA LÁRÉTT: - 1. burður, 5. ófrrynni. 6. mannsnafn, 9. forlið- ur, 10. forfaðir, 11. gérhljóðar, 13. láð, 15. grimmu, 17. barði. LÓÐRÉTT: - 1. fyrirliði, 2. iðka, 3. kvendýr, 4. iiðin tfð, 7. duttíunxur, 8. skelin, 12. broddi, 14. vesæl, 16. tveir eins. Lausn sfðustu krossgátu: LÁRÉTT: - 1. fejrinn, 5. að, 6. uggann, 9. gan, 10. in, 11. lf, 12. aða, 13. iilt, 15. ali, 17. anginn. LÓÐRÉTT: - 1. flugliða, 2. gagrn, 3. iða, 4. nunnan, 7. gafl, 8. nið, 12. Atli, 14. lag, 16. in. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1979 ARNAO HEILLA í DÓMKIRKJUNNI hafa ver- ið gefin saman í hjónaband Guðný Oddný Hákonardóttir og Douglas Alan Jakson.— Heimili þeirra er í Luxem- burg. (STÚDÍÓ Guðmundar) FRÁ HOFNINNI í FYRRADAG fór Selfoss frá Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá kom Grundarfoss af ströndinni. Togararnir Snorri Sturluson og Ásgeir fóru aftur til veiða um kvöld- ið. Þrjú leiguskip komu er- lendis frá á vegum skipafé- laganna og Gunnars Guð- jónssonar skipamiðlara. Er það skip rúmlega 300 tonna stórt Danfa frá Panama. í gærmorgun byrjaði dýpkun- arskipið Sandey að dæla upp úr höfninni til að dýpka hana. Skaftafell var á förum þegar þetta var skrifað. í dag er togarinn Karlsefni væntan- legur af veiðum og mun hann landa afla sínum hér. ÍG/AGMD Önnur eins túlkun á verkum gömlu meistaranna hefur ekki heyrst áður!!! ÞESSAR vinkonur, Guölaug Ósk Þórisdóttir, Guöný María Guömundsdóttir og Þóra Sif Siguröardóttir, efndu til hlutaveltu til ágóöa fyrir „Sundlaugarsjóö" Sjálfsbjargar, landssamb. fatlaöra. Söfnuöu þær 11.100 krónum. [fréttir ENN var kalt norður í Aðal- dal í fyrrinótt, og þar minnstur hiti á landinu þá nótt og fór hitinn niður undir frostmark, sagði Veð- urstofan í gærmorgun. — Á Raufarhöfn var 2ja stiga hiti um nóttina. en hér í Reykja- vík fór hitinn niður f 7 stig. Sólskin var hér f bænum f íyrradag í 17 klst. Veðurstof- an gerði þá ráð fyrir heldur kólnandi veðri á nýjan leik. KVENFÉLAG Háteigssókn- ar fer í sumarferðalag sitt 5. júlí næstkomandi og verður þá farið að Skálholti og Haukadal og á heimleiðinni komið við í Flóamannabúinu á Selfossi. Fyrir 3. júlí þurfa félagskonur að hafa tilk. þátttöku sína til Auðbjargar (sími 19223) eða til Ingu (sími 34147). í SAFNAÐARHEIMILI Langholtskirkju við Sól- heima verður spiluð félags- vist í kvöld kl. 9. — Ágóðinn fer til kirkjubyggingarinnar og verða slík spilakvöld á fimmtudagskvöldum nú í sumar. ORLOF húsmæðra í Kópa- vogi opnar skrifstofu í fé- lagshemilinu og verður hún opin í tvo daga, 28. og 29. júni milli kl 16—19 báða dagana. Húsmæður í bænum sem hyggjast nota sér orlofs- vikuna 9.—15. júli á Laugar- vatni eru beðnar að gefa sig fram í skrifstofunni og greiði þá jafnframt þátttökugjaldið. KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apétek anna i Reykjavfk dajana 22. júni til 28. júní að báöum döitum meötöldum, er sem hér segir: I LYFJABÚÐ- INNI IÐUNNI. - En auk þens er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan súlarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru iokaðar á lauKardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislæknt. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fúlk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Síml 76620. Opið er mllli kl. 14-18 virka daga. ann »» a/■vrtiaje Kvykjavík sími 10000. ORÐ DAGSINS Akureyri sfmi 96-21840. e llll/mune HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OjUIVnArtUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til ki. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alia daga kl. 14 tii kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆIHNGARIIEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILÐ: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga tii iaugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CfSCM LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- ðvrN inu við Hverfísgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - (ITLÁNSDEILD. Þingholtsstrætl 29 a. sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 f útlánsdeild safnsins. Opið mánud — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þlngholtsstræti 27. sími aðalsalns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FÁRANDBÓKASÖFN — Afgrelðsla í Þingholtsstræti 29 a. sfmi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólhelmum 27. síml 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum vlð fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og flmmtudasga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðl 34. sfml 86922. Illjóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — íöstud. lil. 10—4. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfml 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfml 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR — Bæklstöð f Bústaðasafni. sfmi 36270. ViðkomUstaðir víðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypls. ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn lelð 10 frá Ilíemmi. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR Hnltbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þríðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þríðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga ki. 8—13.30. Kvenna- tímar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Dll AMAl/AléT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLAriAVAIv I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfeilum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- ÓLAFUR ÓLAFSSON kristni- boði er nú á förum héðan til Noregs ásamt konu sinni Her- borgu Ólafsson, en sfðan liggur leiðin til Kfna. Kristniboðsfélög- in hafa tekið að sér að sjá Ólafi fyrir feröakostnaði og fullum launum. Er ferðakostnaðurinn til Kína fyrir hjónin um 4000 krónur og laun hans þar engin ósköp, tæpar 3000 kr. á ári. I Mbl. fyrir 50 árum ^ — ^ GENGISSKRÁNING NR. 117 - 26. júní 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup 8ala 1 Bandarfkiadollar 343,60 344/40* 1 Stnrtingpund 737,90 739,80* 1 Kanadadollar 294,80 295,50* 100 Danakar krónur 6427,50 6442^0* 100 Norskar krónur 0722,10 6737,70* 100 Saanakar krónur 8039A5 805845* 100 Finnak mðrk 801M0 683540* 100 Franakir trankar 8003,25 8021415* 100 Baig. trankar 1157,70 1180,40* 100 Svissn. frankar 20830,75 20887,75* 100 Qytlini 16876,25 16915,55* 100 V.-Þýzk mörk 18538,90 18582,10* 100 Lfrur 41,19 4148* 100 Auaturr. 8ch. 2522,75 2528,65* 100 Eacudoa 899,75 70145* 100 Paaotar 510,55 520,75* 100 Yan 158,20 15848* * Brayting frá afðuatu akráningu. V___________________________________________/ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNA 26. júní 1979. EMng Kl. 1240 ' Kaup 8ata 1 Bandarfkjadollar 37740 37844* 1 Startingapund 81149 81346* 1 Kanadadollar 325,05* 100 Danakar krónur 7070,25 7086,75* 100 Norakar krónur 739441 741147* 100 Saanakar krónur 884364 886441* 100 Finnak mórk 909648 871843* 100 Franakir frankar 8803,58 8824,04* 100 Baig. trankar 127347 127044* 100 ðvissn. frankar 22703,74 2275043* 100 Oytlini 1858348 10007,11* 100 V.-Pýzk mörk 20392,79 20441,19* 100 Lfrur 4841 45/42* 100 Auaturr. Sch 277543 270142* 100 Eacudoa 789,73 77140* 100 Paaatar 57141 57243* 100 Yan ‘Braytlng trá afóuatu akrán 17442 17442*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.