Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1979 7 Miðvikudagur 26. september 1979 hvrrn hatt barailan Regn vrrb bolgunm skvldi hah Kolkih i landmu irdhi a alelnu Alþyhuflokksins og varh þah lil þess ah flokkurinn vann sirrsla sigur sem unmsl hefur I kom þah a daginn ah sa uggur reyndisl reitur þvl sfhasti vetur var nanasl eiil skrklatog milli rlkissijornarflokkanna um ahgerhir lil sljOrnunar Alþybu flokkunnn hefur i mlverandi Johannes liuhmundsson jTS'S'T.lÆ'n klTSTJÖRHARCREIN Hlahamenn Garhar Sverris —^1■ »«n <*g olalur Hjarm Guhna • Xuglvsinaar IngibjOrg Sig- lireifingarsijori Sigurhur Á TÍMAMÓTUM Halldora Jons „Lengur veröur ekki viö stjórn- leysiö búiö.“ „Kaupmátturinn er nú 9.9% minni en hann var í júní 1978...segir Bjarni Jakobsson, for- maður Iftju, í blaöaviðtalí í gaar. Eövarö Sigurösson, formaöur Dagsbrúnar, segir m.a., að launafólk verói að bera búvöru- hœkkanir „óbættar til 1. desember að öllu óbreyttu. Það só einnig augljóst að launþegar fái þessa hækkun ekki alla bætta 1. desember..“ „Af þessum sökum og einnig vegna hækkunar á sölu- skatti og vörugjaldi, sem einnig verður ekki bætt fyrr en 1. desember, þá er sjáanlegt, að kaupmáttur launafólks rýrnar...“ Guðmundur H. Garð- arsson, formaður VR, segir: „Þetta sýnir að launastefna vinstri flokk- anna með þeirri gífurlegu verðbólgu sem henni fyfgir, hefur stórskaðað afkomu og stöðu megin- þorra launafólks...“ Guðmundur Hallvarðs- son, formaöur Sjómanna- félags Reykjavíkur, segir: „Við á skrifstofu Sjó- mannafólagsins verðum áþreifanlega vör við það af samtölum við sjó- menn, hvað þeim þykir laun sín duga skammt samanboriö við verðlag og kaupgetu" fyrir ári. Jafnvel Alþýðublaðið, málgagn eins stjórnar- flokksins, segir: „Alþýðu- flokkurinn hefur margoft orðið að láta undan fyrir skilningsleysi hinna stjórnarfiokkanna og þar með gerst meösekur hin- um flokkunum í því ástandi, sem nú ríkir... Flokkurinn stendur nú á tímamótum, verðbólgan geysar hraöar en dæmi eru til um hórlendis og lítið virðist örla á skiln- ingi hinna stjórnar- flokkanna... Alþýðu- blaðið heldur því fram, að flokkurinn standi nú á tímamótum, því lengur verður ekki við stjórn- leysið búið“. Hór hittir Alþýöublaðiö naglann á höfuðið, þegar það notar orðið „stjórnleysi“ um eins árs feril ríkisstjórn- arinnar. Breytt afstaöa í V-Evrópu Eitt af megineinkenn- um svokallaðs Evrópu- kommúnisma er það, að kommúnistaflokkar á Ítalíu, í Frakklandi og víðar viðurkenna í raun aðild viökomandi ríkja að Atlantshafsbandalaginu. Þeir viöurkenna þátt þess ( því að tryggja valdajafnvægi og frið í okkar heimshluta. Þeir talsmenn Evrópu- kommúnisma, sem opin- skáastir eru, segja jafn- vel, að auðveldara só að framkvæma „sjálfstæðan sósíalisma“ utan en inn- an áhrifasvæöis Sovót- ríkjanna. A tímabili voru raddir innan Alþýðubandalags- ins, sem gældu viö sjón- armið Evrópukommúnis- mans. Sumir hóldu því jafnvel fram, aö hann ætti rætur að rekja til íslenzks fordæmis og vitnuðu til aðildar Sósíalistaflokks að nýsköpunarstjórn og Alþýðubandalags að fyrri vinstri stjórn, sem aðili var að Atlantshafsbanda- lagi og varnarsamningi viö Bandaríkin, eins og sú sem nú situr með þrjá ráðherra Alþýðubanda- lagsins innanborös. Og segja má meö nokkrum sannj, aö Alþýðubanda- lagið hafi ítrekað viður- kennt í verki breytt sjón- armið skoðanabræðra þess í V-Evrópu til Atlantshafsbandalagsins, þó þeir allaballar tali á annan veg en þeir breyta. í orði krefst Alþýðu- bandalagið þess enn, að gömlu Moskvulínunni só haldið, þ.e. að ísland og ýmis önnur ríki, sem haslað hafa sór völl í varnarsamtökum vest- rænna ríkja, verði á ný „hlutlaus", eins og Dan- mörk, Noregur og ísland vóru í síðari heimsstyrj- öldinni, þegar þau vóru öll hernumin. Sú reynsla, ásamt rökróttu mati á stöðu þessara ríkja við aðstæður dagsins í dag, róðu því, að þau kusu að tryggja varnaröryggi sitt í samstarfi lýðræöisríkja heims. Enginn neitar því að Atlantshafsbandalagið stöðvaði útþenslu kommúnismans, sem sölsað hafði undir sig ríki A-Evrópu hvert af öðru. Enginn neitar því, að það hefur tryggt frið í okkar heimshluta frá lyktum síðari heimsstyrjaldar. Og hvert mannsbarn veit, að aöild íslands að Nató var sá herzlumunur, sem innsiglaði íslenzkan sigur í landhelgismálum meö Óslóarsamkomulagi. Alþýðubandalagið flaggar sem só enn með því, a.m.k. i orði, að Island skuli standa eitt og óvarið, á einum hern- aöarlega mikilvægasta bletti jarðar. Undir þetta tekur tiltölulega lítill, þröngsýnn, forneskju- þenkjandi hópur, sem horfir framhjá staðreynd- um samtímans, svokall- aðir „herstöðvaandstæð- ingar“. Þeir fá aö sprikla innan Alþýðubandalags- ins meðan ráðherrar þess sitja sem fastast, og meðan sætt er, í íslenzkri „Natóstjórn“l I Bang&Olufsen Verslióisérverslunmed ^ ! j LITASJÓNVÖRP og HUÓMTÆKI 29800 \j3ÚÐIN Skiphotti 19 Lærið vélritun Ný námskeiö hefjast þriðjudaginn 2. október. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20 Kennsla hefst föstudag- A inn 5. október. % Ballett fyrir byrjendur og framhaldsnemendur. w Innritun í síma 7215J+. ^ L BflLLETSKÓLI siGRíoflR flRmflnn ^SKÚIACÖTU 32-34 <►<><> STJÓRNUNARFRÆÐSLAN ER BÓKHALDIÐ í LAGI? BÓKFÆRSLA I Stjórnunarfélag islands efnlr til námskelös í Bókfærslu í fundarsal félagslns aö Síöumúla 23, dagana 1,—4. október kl. 13.30—19.00, samtals 22 klst. Fjallaö veröur um sjóöbókafærslur, dagbókarfærslur og færslur í viösklptamannabækur. Sýnt verður uppgjör fyrirtækja og rædd ýmis ákvæöi bókhaldslaganna. Námskeiöiö er snlðiö fyrlr einstakllnga sem: • Hafa litla eöa enga bókhaldsmenntun Leiöbeinandi: • Vilja geta annast bókhald smærri fyrlrtækja Kristján • Hyggja á eöa hafa meö höndum eigin atvinnurekstur Aöalstelnsson, og vllja geta annast bókhaldlö sjálfir. viösklptafræöingur. Námskeiölð er elnnig mjög hagnýlt þelm sem vllja aöstoöa maka sína viö rekstur, svo og fyrir konur sem eru aö halda út á vinnumarkaöinn eftir aö hafa sinnt heimilísstörfum í lengrl eöa skemmri tlma. Skráning þáttakenda og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, sími 82930. Hringið og óskið ettir að fé ðkeypit eintak af kynningarriti um atarfaemi féiaoaina. — Sími 82930

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.