Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.09.1979, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1979 GAMLA BIO S Sími 11475 Geggjadur föstudagur Ný sprenghlægileg bandarísk gam- anmynd Irá Disney-félaginu. Aöalhlutverk: Jodie Foster, Barbara Harris. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Lltvegsbankahúsinu) Róbinson Krúsó og tígrisdýrið Ævintýramynd tyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5. Frumsýnum nýja bandaríska kvikmynd. Fvrirboðann Sharon Farrell Richard Lynch — Jeff Corey Leikstj. Robert Allen Schnitzer. Kynngimögnuö mynd um dulræn fyrirbæri. Bönnuö ínnan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Blóðþorsti Hryllingsmynd, ekki fyrir taugaveikl- aö fólk. Bönnuð innan 16 éra. Sýnd kl. 11. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Blómarósir í Lindarbæ i T Sýning föstudagskvöld kl. 20.30. Mánudagskvöld kl. 20.30. Mióasala frá 17—19 og sýningardaga til kl. 20.30. Sími 21971. KVARTETT 3. sýn. í kvöld kl. 20.30. Rauö kort gilda 4. sýn. föstudag kl. 20.30 Blá kort gilda 5. sýn. sunnudag kl. 20.30 Gul kort gilda 6. sýn. miövikudag kl. 20.30 Græn kort gilda ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? laugardag kl. 20.30 Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Síml 16620. AÐGANGSKORT ósóttar pantanir á 7.—10. sýningar seldar í dag og á morgun. Afgreiösla á skrifstofunni kl. 10—17. Símar 13191 og 13218. TÓNABÍÓ Simi 31182 Rocky ' BEST PICTURE OF THE YEARI' ICe-Bflsnsr I TONABIÓ T Umtstf Arlists J Myndin sem hlaut þrenn Oscars- verölaun áriö 1977. Þar á meöal besta mynd ársins. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talina Shire, Burt Young. Leikstjóri: John G. Avilsen Bönnuö innan 12 ára Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Leynilögreglumaðurinn (The Cheap Detective) íslenzkur textl Afarspennandi og skemmtileg ný amerísk sakamálakvikmynd í sér- flokki í litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Robert Moore. Aöalhlut- verk: Peter Falk, Ann-Margaret, Eil- een Brennan, James Coco o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ifWÓÐLEIKHÚSIfl LEIGUHJALLUR eftir Tennessee Williams í þýð- Ingu Indriða G. Þorsteinssonar. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Frumsýning í kvöld kl. 20. Upptelt. 2. sýning föstudag kl. 20. 3. sýning laugardag kl. 20. STUNDARFRIÐUR Sunnudag kl. 20. Litla sviðiö: FRÖKEN MARGRÉT Sunnudag kl. 20.30. FLUGULEIKUR AD KJARVALSSTÖÐUM laugardag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Mióasala í Þjóöleikhúsinu. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Árásin á lögreglustöð 13 (Assault on Precinct 131 ■ i? 'ti ÍIWH Mxti f h :m« - -.>^jusihinAififtSN J)HNiJWINÍfk R 'V" ‘ ■' Æsispennandi ný amerísk mynd í litum og Panavision. Aöalhlutverk: Austin Stoker Darwin Joston íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Tískusýning íkvöldkl. 21.30 Modelsamtökin sýna nýjustu hausttískuna frá verzluninni Bon Bon. Opið til kl. 1. AIISTURBÆJARRÍfl Árásá spilavítið Æslspennandl og mjög mikil slags- málamynd, ný, bandarísk í lltum og Clnemascope. Aöalhlutverk: Tamara Dobson Stolla Stovens ísl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blóöheitar blómarósir Falleg og djörf kvikmynd í litum um fallegar og blóöheitar blómarósir í sumarleyfi í Eyjahafinu. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRATI • - SlMAR: 17152-17355 Damien Fyrirboðinn OMENIÍ íslenzkur textl. Geysispennandi ný bandarísk mynd, sem er einskonar framhald myndar- innar OMEN er sýnd var fyrir 114 ári viö mjög mikla aösókn. Myndin fjallar um endurholdgun djöfulsins og áform hins illa aö ... Sú fyrri var aöeins aövörun. Aöalhlutverk: William Holden og Lee Grant Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGABA8 B I O Simi 32075 Skipakóngurinn TYCGÐN Ný bandarísk mynd byggö á sönnum viðburöum úr lífi frægrar konu bandarisks stjórnmálamanns. Hún var frægasta kona í heimi. Hann var einn ríkasti maður í heimi, þaö var fátt sem hann gat ekki fengið meö peningum. Aöalhlutverk: Anthony Quinn og Jacqueline Bisset. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. \yi uansskohnn Reykjavík — Hafnarfjörður Innritun í alla flokka stendur yfir í síma 52996 milli kl. 1 og 7. Börn — unglingar — fullorðnir. Spor í rétta átt I f I.AÍi AR HJA I ST I) CXi NATIONAI Tískusýning Föstudag kl. 12.30—13.30 Sýningin, sem veröur í Blómasal Hótels Loftlelöa er haldin á vegum Rammagerðarinnar, íslensks Heimilisiönaöar og Hótels Loftleiða. Sýndir verða sérstakir skartgripir og nýjustu gerðir fatnaöar, sem unnin er úr íslenskum ullar- og skinnvörum. Módelsamtökin sýna. Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boðstólum. Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.