Morgunblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980 27 Sími50249 Vamirnar rofna (Breakthrough) Richard Burton, Rod Steiger. Sýnd kl. 9. sæjarHP ^~rl Sími 50184 Sýnd kl. 9 KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. InnlAnnviAnkipri leið til lánNviðNbipts BllNAÐARBANKI ÍSLANDS SlKfí Hitamælar Vesturgötu 16. sími 13280. ^V/ Asgeirs ' Tómassonar í kvöld kveðjum viö vin okkar Ásgeir Tómasson sem nú er á förum til Danaveldis. Ásgeir stjórnar því tónlistinni í kvöld og viö vonum að vinir Ásgeirs nær og fjær sjái sér fært að mæta íkvöld. Þá mun Asgeir kynna arftaka sinn sem er hingad kominn að undirlagi Bob’s Christy en hann heitir SAMMY SOUTHALL f Olltónlist I ÍHollywood \ fæstíKarnabæ Velkomin í Hollywood í kvöld þar sem fólkið er flest og menn sér skemmta öezt. H0LUJW006 Árshátíð félagsins verður haldin föstudaginn 1. febrúar n.k. að Hótel Borg, og hefst meö borðhaldi kl. 10.30. Dagskrá: 1. Hátíðin sett. Guömundur Ólafsson, formaður félagsins. 2. Hátíöarræöa: Séra Árni Pálsson, 3. Söngur: óperusöngvararnir Sieglinde Kahmann og Siguröur Björnsson. Dansaö til kl. 3. Afhending aögöngumiöa, hefst mánudaginn 28. janúar og er til föstudagsins 1. febrúar kl. 16 á skrifstofu félagsins og aö Hótel Borg. Boröapantanir miövikudaginn 30. janúar kl. 14—16 aö Hótel Borg. Félagiö hvetur alla félagsmenn til aö taka þátt í þessum fagnaði. Hestamannafélagið Fákur. Verksmiðju- útsala Barna- og dömupeysur, prjónabútar í kjóla og peysur, allt á óvenju hagstæöu verði. Nýtt og fjölbreytt úrval af kvöld- og dagkjólum. Þaö borgar sig aö líta inn. Verksmiöjusalan — Brautarholti 22, Inngangur frá Nóatúni gegnt Þórsvafó. £lúbburinn 3> borgartúm 32 sími 3 53 55 Opið á jarðhæð og í kjallara Þá er janúar senn allur og fébrúar aö byrja og sól hækkar stööugt á lofti og er þaö vel fyrir andann... i kvöld er þaö Gísli Karls sem ræöur ríkjum í diskótekinu hjá okkur. — Hann mætir til leiks meö splunkunýja og sjóðheita plötu frá Hljómplötudeild Fálkans sem hann ætlar aö kynna sérstaklega — Láttu sjá þig í kvöld... Já, og aö venju bjóöum viö líka upp á , ,spil & teninga” í kjallaranum hjá honum Rabba... ...og ekki gleyma betri gallanum...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.