Morgunblaðið - 11.03.1980, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.03.1980, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1980 GAMLA BIO Sími 11475 Franska hverfiö Spennandi og dularfull, ný, banda- rísk kvikmynd, sem gerist í New Orleans um aldamótin. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR OFVITINN í kvöld kl. 20.30 fimmtudag uppselt föstudag uppselt sunnudag kl. 20.30 KIRSUBERJA- GARÐURINN miðvikudag kl. 20.30 allra síðasta sinn ER þETTA EKKI MITT LÍF? laugardag kl. 20.30. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningadaga allan sólar- hringinn. InnlAnavlðAkipti leið til lámviðskipta BÚNAÐARBANKI ' ISLANDS ST JÓRNUN ARFRÆÐSL AN REKSTRAR- ÁÆTLANAGERÐ Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiðs um rekstraráætlanagerð í fyrirlestrasal félagsins aö Síðumúla 23 dagana 14., 17. og 18. mars kl. 13.30—18.30 dag hvern. Fjallað veröur um gerð rekstraráætlana, efnahagsáætlana og greiðsluáætlana, m.a. við skilyrði verðbólgu og kynnt dæmi um slíka áætlanagerð. Námskeiöið er ætlað framkvæmdastjór- um, viðskiptafræðingum, fjármálastjór- um og öðrum þeím sem hafa með höndum áætlanagerð í fyrírtækjum. LeiAbeinandi: Gunnar Ilelxi Hálfdánarson. viAskiptafrscðinsur Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar á skrifstofu Stjórnunarfélags íslands, sími 82930. A STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS Síðumúfa 23 — Sfmi 82930 #ÞJÓflLEIKHÚSra ÓVITAR í dag kl. 17. Uppselt laugardag kl. 15 SUMARGESTIR 3. sýning miövikudag kl. 20 4. sýning föstudag kl. 20 STUNDARFRIÐUR fimmtudag kl. 20 NÁTTFARI OG NAKIN KONA laugardag kl. 20. Miöasala 13.15—20. Sími 1- 1200. i Kauinnannahofn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Ný, íslensk kvikmynd í litum fyrir alla fjölskylduna. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriöason. Kvikmyndun og framkvæmdastjórn: Gísli Gestsson Meöal leikenda: Sigríður Þorvaldsdóttir Sigurður Karlsson Siguröur Skúlason Pétur Einarsson Árni Ibsen Guörún Þ. Stephensen Klemenz Jónsson Halli og Laddi. Sýnd í Austurbæjarbíói kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 4 e.h. Síld brauð og smjör Kaldir smaréttir Heitur pottrettur Ostar og kex Aðeius kr 4.950 E]E]E]G]E]G]E]G]E]B]E]E]E]E]E]E]E]B]E]G| Bl 1 E1 | Bingó í kvöld kl. 20.30. G» Aðalvinningur kr. 200 þús. E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]^E]E]g]|E] Vetrarfagnaður Félags einstæðra foreldra veröur haldinn í Fáksheimilinu laugardaginn 15. marz. Verð aðgöngumiða er kr. 5000 með miðnæt- urssnarli. Miðar veröa seldir í Traðarkotssundi 6 12. og 13. marz kl. 9—11, einnig við innganginn. Opió hús veröur fimmtudaginn 13. marz. í Traöar- kotssundi 6 kl. 9. Tannlæknastofa — Mosfellssveit Hef flutt tannlæknastofu mína í verzlunarmiöstöðina Þverholt viö Vesturlandsveg. Jón Jónasson, tannlæknir, sími 66104. Eigum von seinna í þess- um mánuði á nokkrum lúxus fólksbílum frá CHRYSLER- verksmiöjunum á einstaklega hagstæöu afsláttarverði. Hér er um aö ræöa tveggja og fjögurra dyra CHRYSLER LEBARON, DODGE ASPEN og PLYMOUTH VOLARÉ, af 1979 árgerðinni. Bílarnir eru meö fullkomn- asta útbúnaöi sem völ er á, þar meö er talin sjálfskipting, vökvastýri, aflhemlar og deluxe frágangur aö innan og utan. CHRYSLER 3í SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454 ör \Vbkull hff. Látiö ekki happ úr hendi sleppa, enda er hér um einstakt tækifæri fyrir vandláta bifreiöa- kaupendur til aö eign- ast sannkallaöan lúxus- bíl á einstaklega hag- stæöu veröi. Hafiö samband viö sölumenn og tryggiö ykkur bíl meöan úrvaliö endist og veröiö er enn lágt G]E]E]]E]E]E]E]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.