Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 5 Er stundaskrá Sambands- ins pólitísk innræting? Athugasemd við erindi um daginn og veginn í erindi um daginn og veginn í ríkisútvarpinu mánudaginn 27. október sl. ræddi Bessý Jóhanns- dóttir, kennari, m.a. um stunda- skrá fyrir grunnskólanemendur sem Samband ísl. samvinnufélaga lét gera á sl. hausti. í stundaskránni komu fram nokkrar upplýsingar um sam- vinnuhreyfinguna. Væntanlega vegna þeirra upp- lýsinga deilir kennarinn mjög á dreifingu stundaskrárinnar. Hún tengir hana umræðum um póli- tíska innrætingu í skólum, kallar dreifinguna misnotkun á skólum landsins og telur þetta óþolandi vinnubrögð sem beri vott um uppivöðslusemi vinstri manna í skólakerfinu. gagnvart nemendum í landinu. Ef slík samtök vilja breiða út upplýs- ingar um starfsemi sína þarf það að gerast eftir öðrum leiðum en að misnota skóla landsins. Athyglis- vert er að þessar stundaskrár voru ekki sendar til nemendafélaganna heldur til skrifstofu skólanna. Slík vinnubrögð eru óþolandi og bera vott um þá uppvöðslusemi sem vinstri menn stunda í skólakerf- inu. Foreldrar þurfa að vera á varð- bergi gagnvart vinnubrögðum sem þessum." En hverjar skyldu þær upplýs- ingar vera sem kennaranum þykja svo hættulegar grunnskólanem- endum? Því er skýrast svarað með því að biðja blaðið um að birta allt S.imvinnureglur I. S»mv>w>ufélö» eru fr/áh o* opto fétfig \n síiórnm*l»kgr»r eð* tiúarlcitrai mi<mumm»r 1 S»n>vmnufcl«g lúu MrerfMtgrt ujárn n her íhvrgft gagnvan félagvmonnum t-éUftawnn hala iqfmm komingarrn J. Samvtmufclög greióa hóöeg» ve*u af ilofnfé (eUfvmanna 4. S«mvinnufclft|t verta tekjuafgaBgi I þá*u fétsgthcddarinnar tftir ák vvr(Un til eningnr oarftemi f#U|nrin» til nuUcfna sctn »nert» atmannaheitl - til skipta mtlli lílajtsmamw I hlutfalli vih viMipi 5. SamvmnuféMg «k ulu antrnl fntMu um giuadvaOarrcftur n$ ttarftvenjur *an>- vinnuhfrvfinfjnrmar 6 Samvtnnufflog vkulu hafa með tél urm- ttatf k mnletuium «g »lþjrtSkfum veU- vanfi tll nti þjóna »etn hest hammunum Itlacvmanna mnna MarkmiA h»npfWöglti ttarfa xnmlcxernt lí'tium titn sj»iiv <nnulélö» «8 hafa J>að m»r kmið jA rflx humteld félajtvmann.'t Það lcttxvt kanpWilgtn við aD j»r»mvð þvi »ð efW wMkipta- of vfttuf*fh. ah »elja nevttndum vúrur á latwtu verð», r að ná »ero b*»tu vcrðt fv rir aftttðtt félaf!\ manna, að rndurgreiða ðNÉUMMM) tekiw- »f|MU>í * Uluifttllí viö vtMfctpit þeirta við 1M»$ *. að vt»rlt.vk>a atvtnnufyrirtteki ujt veita lílapnnönnum atvinnu. »ð efla mcnrongarlH --------- -------------------T™**'1'**™ fcfagsiTienn Kaupfélöjttn eru félðjt tamvmnumanna um allt lanrt I kaupfrlögunum ttu allif )»fn rctlhau t>g heíur hver onvtakur félajtvmaðttr cttt alkvtrAi \ð»llu»<tuf hefui atótla vald i mklelnum hverv féfajt- Sérhvrr fcfajtvmaður hefur r*t« ttl að vitpi funtit félagvim og lý*a þat vkoðunum >inum á »tart»cmt ag rek$tn J>es» Mcð máh vtnu og atkvjeði jíctur h»nn hscði haft ihrif i ttjðrnun ojt vtarfshaHti kauplélagvinv. Bessý Jóhannsdóttir sagði: „K undanförnum árum hefur verið talsvert rætt um pólitíska innræt- ingu í skólakerfinu og þó einkum í einstökum greinum svo sem í félagsvísindum. Nú hefur einn stærsti auðhringur landsins tekið sér fyrir hendur að láta útbúa stundaskrá fyrir nemendur grunnskóla í landinu. Þessar stundaskrár eru sendar skólunum og kennarar látnir dreifa þeim til nemenda. Þegar þetta er gagnrýnt er sagt: Þetta er nú saklaust, þetta er frá samvinnuhreyfingunni. Menn þurfa ekki að hafa neitt á móti samvinnuhreyfingunni sem stofnun þegar slík vinnubrögð eru gagnrýnd. Samvinnuhreyfingin felur í sér ákveðna lífsskoðun eins og önnur slík samtök. Engin þeirra eiga þó rétt á að þeim sé hærra gert undir höfði en öðrum efni stundaskrárinnar um sam- vinnuhreyfinguna, svo lesendur geti dæmt af eigin raun. Annars gefur þessi einkennilega afstaða manneskjunnar tilefni til nokkurra frekari athugasemda. 1. Um langt árabil hafa margir og mismunandi aðilar gefið út stundaskrár sem dreift hefur verið í skólum. Má þar nefna flugfélög, banka, félagasamtök o.fl. Jafn lengi hefur sá dreif- ingarmáti tíðkast, að senda stundaskrárnar í skólana með óskum um að þeim verði dreift til nemenda. í þessu tilviki var slík ósk borin fram við skóla- stjóra skólanna. Engin dæmi veit ég þess að stundaskrár séu sendar nemendafélögum til dreifingar. 2. Af orðum B.J. virðist mér mega EF ÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 ráða, að þekking hennar á samvinnuhreyfingunni er næsta bágborin, þar sem það virðist vefjast fyrir henni hvort samvinnuhreyfingin sé samtök, stofnun, auðhringur eða eitt- hvað annað. Ég vil benda B.J. á að samvinnuhreyfingin er fé- lagshreyfing, en hvorki stofnun eða auðhringur. I ísl. sam- vinnuhreyfingunni eru nær 43.000 félagsmenn. Ég hvet B.J. til þess að kynna sér markmið, hlutverk og starfsemi sam- vinnuhreyfingarinnar. I því efni er góð byrjun að lesa umrædda stundaskrá Sam- bandsins. 3. Samkvæmt námsskrá fyrir grunnskóla er megintilgangur náms.i samfélagsfræðum m.a. að nemendur öðlist þekkingu á umhverfi sínu og gerð íslensks þjóðfélags. Þessum tilgangi verður ekki náð án fræðslu um samvinnuhreyfinguna, svo stóru hlutverki gegnir hún í íslensku þjóðlífi. Hins vegar er umfjöllun um samvinnuhreyf- inguna í samféiagsfræðanáms- efni afar lítil og sums staðar villandi. Upplýsingarnar í stundaskrá Sambandsins, þó litlar séu, ættu því að vera samfélagsfræðakennurum að liði. Það fer vaxandi að skólar og samfélagsfræðakennarar leiti til Sambandsins og kaupfélag- anna um efni og fræðslu um samvinnuhreyfinguna. Sam- bandið og kaupfélögin munu áfram leitast við að aðstoða skólana í þessu efni. Reykjavík, 2. nóv. 1980. Guðmundur Guðmunds- son, fræðslufull- trúi Sambandsins. Ný sending frá Beged-Or í miklu úrvali. • Fallegar ullarfóöraöar leöurkápur og jakkar^ leöurbuxur og leöur- pils. • Vatteraöar rúskinns- kápur og jakkar. Sígild sniö. Stæröir: 36—48 (yfirstærðir) Ath. Greiðsluskilmálar viö allra hæfi. Pelsinn Kirkjuhvoli gengt Dómkirkjunni, sími 20160. Ath. Opið 1 — 6 e.h. M llmandi Maggi á tx Sniss Sm'.ss Mi Cre ,VI1 Cré matboröiö Spring season Printanier Maggi súpur eru svissnesk gœðaframleidsla —þær eru Ijúffengar og hollar, enda framleiddar úr úrvals hráefnum, eftir uppskriftum færustu matreiðslumanna. Maggi súpurfást ífjölbreyttu úrvali og þú getur valið um 15 ólíkar tegundir. Maggi súpur eru alltaf vinsœlar á matborðið —þess vegna mœlum vió með Maggi. Maggí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.