Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 • John Robertson skorafti sig- urmark Forest. aldrei möguleika á sigri. Steve Hunt skoraði fljótlega fyrir Cov- entry og Peter Bodak bætti öðru marki við áður en langt um leið. í síðari hálfleik sótti Leeds heldur í sig veðrið og skyndilega slapp Terry Connor einn inn fyrir vörn Coventry. Og meðan leikmenn heimaliðsins reyndu að gráta rangstöðudóm út úr dóm- aranum, skoraði Connor hinn rólegasti. Middlesbrough tapaði mjög óvænt á heimavelli sínum gegn Birmingham og það var gamli landsliðsmiðherjinn Frank Worthington, sem skoraði bæði mörk Birmingham. Þóttu bæði mörkin sérlega falleg og vel að þeim staðið. Bosco Jankowic skoraði mark Boro. Everton og Tottenham skildu jöfn í æsispennandi viðureign. Heimaliðið sótti mun meira framan af og ekki kom á óvart er Peter Eastoe skoraði fyrir Ev- erton á 27. mínútu. Tottenham sótti sig við mótlætið og áður en að leikhlé rann upp, hafði Steve Archibald jafnað. Archibald hélt síðan áfram uppteknum hætti í síðari hálfleik og náði forystunni fyrir Tottenham. Kom þá enn ein sveiflan í gang leiksins, sókn Everton þyngdist á ný og áður en yfir lauk tókst Steve McMa- hon að jafna og þóttu það réttlát úrslit. Ipswich, eina taplausa liðið í 1. deild, lék illa á heimavelli sínum gegn WBA. Að vísu sótti liðið linnulítið, en ekkert kom út úr leik liðsins. Þegar 40 mínútur voru til leiksloka varð markvörð- ur Ipswich, Paul Cooper, fyrir meiðslum og varð að hverfa af leikvelli. Stöðu hans í markinu tók miðvörðurinn Russel Osman, en hann hafði lítið að gera. Loks má til að segja aðeins frá leik Wolves og Sunderland. Eitt- hvað bakslag virðist komið í seglið hjá Sunderland, sem byrj- aði keppnistímabilið mjög vel. Táningurinn Wayne Clarke skoraði bæði mörk Úlfanna, en Sam Allardyce svaraði fyrir Sunderland. 2. deild: Blackburn 0 — Swansea 0 Bolton 6 (Kidd 3, Whatmore, Hoggan, Cantcllo) — Cambridge 1 (Taylor) Bristol Row. 0 — West Ham 1 (Goddard) Derby 1 (Biley) — Shrewsbury 1 (Keay) Grimsby 0 — QPR 0 Luton 3 (Moss 2, White) — Sheffield Wed. 0 Newcastle 2 (Hibbitt, Shinton) — Watford 1 (Poskett) Oldham 1 (Keegan) — Preston 1 (Bruce) Orient 3 (Chiezozy, Parsons, Moores) — Bristol City 1 (Mab- butt) Wrexham 1 (McNeil) — Notts County 1 (Hookes) ( ~ ^ Enska » Zj knatt- spyrnan United Liverpool og Ipswich töpuðu stigum EINOVER furðulegasta vítaspyrna sem sést hefur í ensku knattspyrnunni, færði Nottingham Forest sigur gegn Southamp- ton i annars mjög jöfnum leik þar sem Southampton hefði átt annað stigið skilið. Staðan var 1—1, þegar línuverði virtist sem leikmaður Forest bryti af sér inni i vitateig Southampton. Hann veifaði fána sinum, en dómarinn lét sér fátt um finnast og gaf bendingar á þá leið að leiknum skyldi fram haldið. En Southampton leikmaðurinn Nick Holmes hélt að búið væri að dæma aukaspyrnu og tók knöttinn upp inni i teignum. Þá loks blés dómarinn I flautuna ... og dæmdi vitaspyrnu! John Robertson var ekkert að tvinóna við hlutina. heldur sendi knöttinn rakleiðis i netið úr spyrnunni. Áður hafði Peter Ward, nýi maðurinn, skorað fyrir Forest, en Steve Moran jafnað. En lítum á úrsiit annarra leikja i 1. deildinni á laugardag. Arsenal — Brighton 2—0 Aston Villa — Leicester 2—0 Coventry — Leeds 2—1 Cr. Palace — Man. Utd. 1—0 Everton — Tottenham 2—2 Ipswich - WBA 0-0 Man. City — Norwich 1—0 Middlesbr. — Birmingham 1—2 N. Forest — Southampton 2—1 Stoke — Liverpool 2—2 Wolves — Sunderland 2—1 Villa við sama heygarðshornið Lið Aston Villa veldur ekki áhangendum sínum vonbrigðum þessa dagana, vinnur leik eftir leik. Liðið átti þó lengst af í miklu basli með botnlið Leicest- er, sem barðist hetjulega. Þrátt fyrir stórsókn lengst af, tókst leikmönnum Villa ekki að þvæla knettinum í netið hjá Leicester fyrr en á 65. mínútu og var þá Garry Shaw á ferðinni eftir laglegan undirbúning Peter Withe. Nokkrum mínútum síðar óð Gordon Cowans einn í gegn um vörn Leicester og skoraði fallega. Liverpool sekúndu- brot frá sigri Það var ekki einu sinni tími til að sækja knöttinn í netið áður en dómarinn flautaði til leiksloka í leik Stoke og Liverpool. Og það var heimaliðið Stoke sem þannig bjargaði sér fyrir horn. Vara- maðurinn Paul Randall hafði ekki verið lengi inni á vellinum og það voru aðeins örfáar sek- úndur eftir af leiknum er hann skoraði þetta dýrmæta mark fyrir Stoke. Lið Liverpool virðist skorta mikið af því sjálfstrausti sem gerði liðið að enskum meist- ara á síðasta ári. Liðið náði þó tvívegis forystu gegn Stoke, en heimaliðið jafnaði bæði skiptin. David Johnson skoraði fyrsta markið og þannig stóð í hálfleik. Lee Chapman jafnaði fyrir Stoke, en Ken Dalglish náði aftur forystunni fyrir Liverpool. Síðan kom jöfnunarmark Ran- dalls. Botnliðin sigra Manchester City og Crystal Palace hafa heldur betur tekið sig saman í andlitunum að undanförnu og unnið hvern sig- urinn öðrum betri. Á laugardag- inn mættust City og Norwich og var það forvitnileg viðureign, því að John Bond, stjóri hjá City, var fyrir skömmu einmitt við stjórnvölinn hjá Norwich. Eftir að hann tók við hjá City, hefur liðið verið í stöðugri sókn, en Norwich hefur hins vegar hrak- að illilega. City hafði yfirburði gegn Norwich að þessu sinni, en framherjar liðsins nýttu illa hinar fjölmörgu veilur í vörn andstæðinganna. Eina mark leiksins skoraði Paul Power. Palace vann meira en góðan sigur gegn Manchester Utd., sem hafði ekki tapað leik síðan í ágúst. Jafnræði var með liðunum og bæði fengu góð marktækifæri sem ekki nýttust. Eða þar til að veiski landsliðsmaðurinn Peter Nicholas skoraði það sem reynd- ist vera sigurmarkið. Markið skoraði hann á 18 mínútu með góðu skoti af 18 metra færi. Ný lið á botninn Brighton og Leicester eru nú komin í fallsæti og bæði töpuðu um helgina. Áður er greint frá ósigri Leicester gegn Villa, en Brighton sótti hins vegar Arsen- al heim. Lið Brighton lagði ofurkapp á vörnina og lengi vel virtist liðið líklegt til að hafa heim með sér annað stigið. En seint í leiknum einiék Graham Rix í gegn um vörn Brighton og skoraði. Nokkrum mínútum síð- ar bætti Brian McDermott öðru marki við og var þá allur vindur úr liði Brighton. Víðar Leeds gengur einnig illa, þó ekki sé alvarlegur falldraugur hangandi yfir félaginu. Liðið tapaði í Coventry og átti í raun • Frá viðurcign Aston Vllla og Tottenham. Bæði liðin þykja ieika stórskemmtilega knattspyrnu um þessar mundir. ÚRSLIT leikja í Skot- landi. Úrvalsdeild Aberd«n — Airdrir 4:1 Hearts — St. Mirren 1:1 Kilmarnork — Partirk Thistlr 0:1 Morton — Dundrr IJnitrd 0:2 RanKers — Celtir 3K) 1. deild Ayr Unitrd — Brrwirk 4:1 Dumbarton — Hamilton 2:1 Dundee — Clydrbank 2:1 Dunfrrmlinr — East Stirlinx • Id) Falkirk — StirlinK Albion 0:0 Motherwell — Hihrrnian 2:0 St. Johnstonr — Raith Rovers 0:3 2. deild Alhion Rovrrs — Montrose 2:1 Arbroath — Meadowbank 0:1 Ilrrrhin — Cowdenbeath 0:2 Clyde - Alloa 0:3 East Fife — Strnhousrmuir 1:1 Forfar — Stranrarr 3:0 Qurrn South Queen's Park 0:3 Staðan í úrvalsdeildinni Aberdeen 12 9 3 0 29:8 21 RanKrrs 12 7 5 0 31:10 19 Celtir 12 8 2 2 26:13 18 Partick Th. 12 fi 2 4 12:15 14 Airdrir 12 4 5 3 13:14 13 Dundre Ctd. 12 2 6 411:16 10 St. Mlrrrn 12 3 3 6 19:18 9 Morton 12 2 3 7 12:24 7 Hrarts 12 2 2 8 9:19 6 Kflmarnork 12 1 1 10 6:31 3 Úrslit í 3. og 4. deild í Englandi: Barnslry — Chester 2-0 Blackpool — Newport 2-4 Brrntford — Oxford 3-0 Fulham — Chrstrríirld 1-1 lluddrrsfield — Charlton 0-1 Hull Clty — Plymouth 1-0 Portsmouth — Carlislr 2-1 Rradlnx — Exeter 3-0 Rothrrham — Millwall 3-0 Sheffirld Utd. - Colcheatrr 3-0 Swindon - Burnley 0-3 Walsall - CillinKham 3-3 4. DEII.D Bournrmouth — Wigan 3-0 Bradford City — Aldrrshot 1-0 Doncaatrr — Wimbledon 2-1 Hartlrpool — Crewe 6-2 Hereford — Linroln 0-2 PrtrrboroUKh — Port Vale 1-1 Rorhdale — Manafield 1-4 York Ctty — Scunthorpe 1-0 Danir töpuðu tyrir ítölum 2—0 ÍTALIR voru ekki í vand- ræðum með að sigra Dani 2—0, í heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu, leikur liðanna var liður i undan- keppninni. Með tapinu eiga Danir enga möguleika á að komast áfram í keppninni. Leikur iiðanna þotti ekki góður. sér i lagi var danska liðið slakt. • % V# Staðan í 1. deild í Vestur-Þýskalandi er þessi: Bayern Munich 12 11 0 1 33:14 22 llamhurK 12 921 31:14 20 Bor. Dortmund 12 7 23 31:20 16 Kalarralautrrn 12 723 23:13 16 Eintr. Frankfurt 12 7 1 4 25:23 15 StuttKart 12 5 34 26:21 13 Bayrr la’vrrkuarn 12 4 4 4 22:17 12 Bor. M'Kladharh 12 5 2 5 19:23 12 Köln 12 4 3 5 25:25 11 Borhum 12 27 3 14:15 11 Karlsruhr 12 354 15:23 11 DulshurK 12 34 5 17:20 10 Fortuna Dusarld. 12 4 2 6 22:27 10 NurnberK 12 327 21:26 8 Munlch 1860 12 3 27 18:24 8 Bayer UrrdinKrn 12 24 6 16:23 8 Srhalkr 04 12 327 19:36 8 Arminia Blelrfrld 12 1 3 8 15:28 5‘ 1. DEILD Anton VHIa 15 11 2 2 29:13 24 Ipswich 13 85 0 21:6 21 Nott. Forewt 15 84 3 26:14 20 Uverpool 14 67 1 31:15 19 Arsenal 15 7 5 3 20:14 19 We«t Hromwich 15 7 5 3 19:1.3 19 Manche«ter Utd. 15 5 8 2 21:11 18 Kverton 15 74 4 26:17 18 Tottenham 14 5 5 4 22:22 15 Sunderland 15 5 4 6 21:20 14 liirmingham 14 16 4 19:18 14 Coventry 15 62 7 19:25 14 Stoke 15 46 5 18:25 U Southampton 15 5 3 7 25:23 13 MiddleabrouKh 15 5 3 7 23:26 13 Wolverhampton 14 5 2 7 13:19 12 I>eed« 15 4 3 8 13:23 11 Manchester City 15 34 8 17:28 10 Norwkh 15 3 4 8 17:29 10 Crystal Palace 15 4 1 ! 10 17:29 9 Leicester 15 4 1 ] 10 11:25 9 Bríghton 15 24 9 17:30 8 2. DEILD Notts County 15 10 4 1 23:12 24 West Ham 11 9 1 1 21:7 22 Chelsea 15 8 5 2 29:15 21 Swansea 15 7 6 2 24:14 20 Blarkhurn 15 8 1 3 20:12 20 Shrtl. Wed. 15 7 1 1 21:19 18 Orient 15 6 I 5 23:18 16 Newcastle 15 6 t 5 11:23 16 Drrby 11 5 5 4 20:21 15 Bolton 15 5 1 6 25:21 14 Luton 15 5 4 6 18:18 14 Wrexham 15 5 4 6 14:14 11 Prrston 15 3 7 5 11:17 13 CambridKe 15 6 1 8 18:25 13 Watford 11 5 2 7 17:20 12 Oldham 15 3 6 6 11:15 12 Shrrwsbury 15 3 6 6 11:19 12 Grimsby 15 2 8 5 6:13 12 Qurrns P.R. 15 3 5 7 18:15 11 Cardíff 15 5 1 9 15:22 11 Bristol Cíty 15 2 5 8 11:20 9 Bristol Rovers 14 0 7 7 8:21 7 SIEHŒSŒH Brighton á botninn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.