Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 35 E.W.HILDICK Lidiöhans LÚLLA Liðið hans Lúlla eftir E.W. Hildick Ný unglingasaga IÐUNN heíur gefið út unglinKasöguna Liðið hans Lúlla eftir breska höfundinn E.W. Hildick. Hann er kunn- ur unglinKabðkahöfundur «k hlaut á sínum tima verðlaun sem kennd eru við H.C. And- ersen fyrir þessa söku. Liðið hans Lúlla er þriðja bök Hildicks sem út kemur á íslensku. hinar voru FanK- arnir í Klettavik ok Köttur- inn sem hvarf. Efni nýju sögunnar er kynnt á þessa leið á kápubaki: „Hver er Lúlli? Stórkostleg- asti mjólkurpóstur sem sögur fara af. Hvað er Liðið hans? Það eru strákarnir sem vinna hjá honum. Og það er ekki hlaupið að því að komast í Liðið hans Lúlla. Til þess þarf að gangast undir mörg og erfið prof. Og þótt maður standist þau og komist í Liðið er ekki að vita nema reynt sé að ryðja manni út með alls konar brögðum." Teikningar í Liðið hans Lúlla gerði Iris Schweitzer. Alfheiður Kjartansdóttir þýddi söguna, hún er 143 blaðsíður, Prenttækni prent- aði. (Fréttatilkynning). GBAM FRYSTIKISTUR 22QIU.Bf.70cm FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX HÁTÚNI 6A,SÍMI 24420 MYNDAMÓT HF. FRCNTMYNDAGERÐ AÐALSTRATI • - SlMAR: 17152 - 17355 Hrafn Sæmundsson: Óðurinn til gleðinnar Örlítil ábending til fatlaðs fólks Flest okkar kannast vafalaust við tónskáldið Ludwig van Beet- hoven. Beethoven var þýskt tón- skáld, sem lifði á mótum 17. og 18. aldar. Hann dó árið 1827. Varla liður sá dagur að þetta tónskáld sé ekki á dagskrá útvarps eða í tónleikasölum. Það kann hinsvegar að vefjast fyrir ein- hverjum, hvað Beethoven, sem nú hefur legið í gröf sinni á aðra öld, kemur okkur við, sem búum við skerta starfsorku. Sannleikurinn er þó sá að gamii Beethoven kemur okkur meira við en margar aðrar persónur mannkynssögunn- ar. Síðustu ár ævi sinnar var Beet- hoven fatlaður maður. Á nútíma- máli sagt, hafði Beethoven skerta starfsorku, og fötlun hans var verulega andstyggileg. Þetta tónskáld varð að búa við heyrnar- leysi og síðustu æviár sín heyrði Beethoven ekki tóna á venjulegan hátt. Við getum gert okkur í hugar- lund, hvað þetta þýddi. Raunveru- lega þýddi þetta ótímabæra jarð- arför. Raunverulega þýddi þetta það að öllum starfsgrundvelli var kippt undan tónskáldinu. Og þetta þýddi raunar fleira. Ekki gat Beetho' en farið á heiðurslaun og beðið þannig enda- lokanna í vissu um það að hafa þegar unnið menningarlegt þrek- virki. Á þessum tíma voru engin slík laun eða tryggingar fyrir hendi í Evrópu. Þeir sem ekki gátu bjargað sér, urðu að veslast upp og deyja drottni sínum, ef einhverjir aðstandendur sáu ekki um fram- færsluna. Á þessum tíma var mat þjóðfélagsins á andans mönnum ekki hátt. Starfsbróðir Beethov- ens, Schubert, dó til að mynda i slíkri fátækt, að þegar eigur hans höfðu verið seldar, dugði andvirði þeirra fyrir um það bil hálfri jarðarförinni. Allar þessar staðreyndir vissi Beethoven auðvitað mæta vel. Viðbrögð hans urðu hins vegar ekki þau að gefast upp, þó að honum væri þungt í skapi. Og sú barátta sem Beethoven gekk út í fólst ekki í því að ganga með betlistaf fyrir hvers manns dyr og beiðast ölmusu. Barátta Beethov- ens leiddi til eins mesta þrekvirkis og ævintýris í sögu mannsandans. Svo ótrúlegt er þetta ævintýri, að nútímamenn eiga afar erfitt með að skilja það. Það hefði verið mikið afrek ef Beethoven hefði haldið áfram að semja venjulega tónlist eftir að hann varð heyrnarlaus. Sjáandi maður getur skrifað tónlist og heyrt tóna á annan hátt en eftir Hrafn Sæmundsson venjulegri skynjun eyrans. Þessa leið valdi Beethoven ekki. Beet- hoven braut nýjar leiðir í tónlist- inni. Og það verk sem hann samdi síðast, eftir að hann var orðinn heyrnarlaus, markaði ekki einung- is tímamót í sögu tónlistarinnar með nýju formi sínu, heldur varð þetta verk sú hljómkviða gleðinn- ar sem fólk á öllum tímum hefur sótt, og mun um alla framtíð, sækja í þrótt og baráttustyrk. Svo skýr var hugsun Beethovens til þessa takmarks, að hann braut upp form sinfóníunnar til þess að koma texta inn í verkið. Skáldið Friedrich von Schiller samdi text- ann í 9. sinfóníuna. „An die Fraude", heitir ljóðið. „Til gleð- innar“ í þýðingu Matthíasar. I þessu ljóði, sem Beethoven sveipaði tónum, er okkur afhent erfðaskrá hans. Allt mannkynið á þetta verk. Fatlað fólk hlýtur samt sem áður að hafa meiri taugar til þessa verks en aðrir. Það er ekki tilviljun að Beethov- en notar þetta ljóð í sinfóníunni. Textinn er bein ögrun við uppgjaf- artilhneigingu manna. Beethoven vildi sýna öllu mannkyni að bar- átta einstaklinganna er afstæð. Að ósigur getur snúist til sigurs, jafnvel þó að ytri aðstæður virðist vonlitlar. Þennan sannleika, sem er svona tröllaukinn í einfaldleik sínum, ætti. fatlað fólk sérstaklega að tileinka sér. Fatlað fólk á að opna erfðaskrá Beethovens og læra þau sannindi sem þar er að finna. Hlutskipti okkar og hlutskipti Beethovens er ekki líkt. Ekki myndum við semja viðlíkan óð til gleðinnar og hann gerði. Hinsvegar er þarna um stigsmun að ræða en ekki eðlis. Þeir sem búa við fötlun, eiga við mismunandi vanda að etja. Glím- an við fötlunina er því eins margvísleg og einstaklingarnir. í þessari glimu verður hver að sníða sér stakk eftir vexti. En ef „óður til gleðinnar“ hljómar í hugum fatlaðra manna og baráttuandinn svífur yfir vötnum, þá munu allir verða sigurvegarar að lokum. D D D D D D Höfum fyrirliggjancli hina viöurkenndu LYDEX hljóökúta í eftirtaldar bifreiöar: Aulo Biancl ...................hljóðkútar og púatrór. Auatln Minl .............. hljóókútar og púatrör. Audi 100a—L8 .................hljóókútar og púatrör. Badford vttrubila ............hljóðkútar og púatrttr. Bronco > og 8 cyl ...........hljóttkútar og púatrttr. Charvrolat fólkablla og jappa .hljóökútar og púatrttr. Chryalar franakur .............hijóókútar og púatrttr. Citroan QS ...................hljóókútar og púatrfir. Citroan CX ......................hljóðkútar framan. Daihatau Charmant 1977—1979 .hljóókútar framan og aftan. Dataun diaaal 100A—120A — 120Y — 1200 — 1800 — 140 — 180 hljóðkútar og púatrttr. Dodga fólkabfla ..............hljóðkútar og puatrttr. Fiat 1500—124—125—128—127—128— 131_132................................. hljóðkútar og púatrttr. Ford, amarlaka fólkablla .....hljóðkútar og púatrfir. Ford Conaul Cortina 1300—1800 hljóðkútar og púatrfir. Ford Eacort og Fiaata ........hljóðkútar og púatrttr. Ford Taunua 12M—15M 17M 20M....hljóðkútar og púatrfir. Hilman og Commar fólkab. og aandlb. .. hljóðkútar og púatrttr. Honda Clvic 1500 og Accord .............hljóðkútar. Auatin Qipay jappi ...........hljóttkútar og púatrfir. Intarnatlonal Scout jappl ....hljóðkútar og púatrttr. Rúaaajappl GAX 89 hljóðkútar og púatrttr. Willya jappi og Wagonaar .....hljóðkútar og púatrttr. Jaapatar V6 ...................hljóðkútar og púatrttr. Lada .........................hljóðkútar og púatrttr. Landrovar banafn og dlaaal ...hljóðkútar og púatrttr. Mitaublahi Colt, Calaata, Galant........hljóðkútar. Lancar 1200—1400 ..............hljóðkútar og púatrttr. Mazda 1300, 818, 828/1,8. 323, 818, 929 .hljóttkútar og púatrttr Marcadaa Banz fólkabfla 180—190—200—220—250—280 ........hljóðkútar og púatrttr. Marcadaa Banz vttrub. og aandlb.hljóðkútar og púatrttr. Moakwitch 403—408—412 ..........hljóðkútar og púatrfir. Bílavörubú&in FJÖDRIN Morria Marlna 1,3 og 1,8 ...........hljóttkútar og púatrttr. Opal Rakord, Caravan, Kadatt og Kapitan .................................. hljóðkútar og púatrttr. Paaaat ............ ........ ................ hljóðkútar. Paugaot 204—404—504 hljóðkútar og púatrfir. Ramblar Amarican og Claaaic ........hljóðkútar og púatrttr. Ranga Rovar ........................hljóðkútar og púatrfir. Ranault R4—R8—R10—R12—R18—R20 ...................................hljóðkútar og púatrttr. Saab 96 og 99 ......................hljóðkútar og púatrttr. Scania Vabla LSO—L85—LB85—L110—LB110—LB140 ................hljóðkútar. Simca fólkabfla ....................hljóðkútar og púatrttr. Skoda fólkab. og atation ...........hljóðkútar og púatrttr. Sunbaam 1250—1500—1300—1800— hljóðkútar og púatrttr. Taunua Tranait banafn og diaal......hljóðkútar og púatrfir. Toyota fólkabfla og atatlon ........hljóðkútar og púatrttr. Vauxhall fólkab.....................hljóðkútar og púatrttr. Volga fólkab.......................hljóttkútar og púatrttr. VW K70, 1300, 1200 og Qolt ........hljóttkútar og púatrfir. VW aandlfarðab. 1971—77 ............hljóðkútar og púatrfir. Volvo fólkabfla .................. hljóðkútar og púatrttr. Volvo vfirubila F84—B5TD—N88—N86— N86TD—F88—D—F89—D ............................hljóðkútar. Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiöa. Pústbarkar, flestar stæröir. Púströr í beinum lengdum, 1V«“ til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæói 83466 a D D 0 0 D D D D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.