Morgunblaðið - 25.03.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.03.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 1981 Nú er úr vöndu að ráða: Flotinn oí stór miðað við fiskistofnana, en of lítill miðað við þarfir byggðarlaganna!! Þessar vinkonur færöu Styrktarfél. lamaðra og fatlaöra um dairinn rúmleKa 220 krónur, sem var ágóði af hlutaveltu, sem þær héldu til ágóða fyrir félagið. Tclpurnar heita: Margrét Hauksdóttir, Ixta Guðrún Davíðsdóttir og Ingihjörg Þorsteinsdóttir. BLÖO OB TÍMAPIT í dag er miövikudagur 25. mars, BOÐUNARDAGUR MARÍU, 84. dagur ársins 1981. MARÍUMESSA á föstu. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 09.01 og síödegis- flóö kl. 21.18. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.11 og sólarlag kl. 19.58. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 04.51. (Almanak Háskól- ans.) Þú skalt ekki framar hafa sólina til aö lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft Ijós og Guð þinn vera þér geislandi röð- ull. (Jes. 60, 19.) | KROSSGATA 1 2 3 ■ ' ■ ' 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — l anaði, 5 umrenn- inirur. 6 meKn. 7 skóli, 8 hel. 11 drykkur. 12 reykja. 14 dönsk eyia. 16 uppsátri. LOÐRÉTT: — 1 kauptún. 2 merKð. 3 auð. 4 eimyrja. 7 þvaður. 9 duKnaður. 10 manns- nafns. 13 keyri, 15 sérhljöðar. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 þollur, 5 já, 6 Ijótir. 9 dáð. 10 ða. 11 ör. 12 aur. 13 knár. 15 sal, 17 titrar. I.ÓÐRÉTT: - 1 þeldökkt. 2 ijóð, 3 lát, 4 rýrari, 7 arar, 8 iðu, 12 arar, 14 áat. 16 ia. Arnao HEILLA Hjónaband. Gefín hafa verið saman i hjónaband í Lang- holtskirkju Sólrún Andrés- dóttir og Þorlákur Bender. — Heimili þeirra er að Þang- bakka 10 i Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar.) Föstumessur Bústaðakirkja: Föstumessa í kvöld ki. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. Hallgrímskirkja: Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtskirkja: Helgistund á föstu í kvöld kl. 20.30. Safnaðarstjórn. Frikirkjan i Reykjavik: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Sungið verður úr Passíusálm- unum. Safnaðarprestur. I FRÁ höfninni ~| f fyrrinótt kom hafrann- sóknarskipið Bjarni Sæ- mundsson til Reykjavíkur úr leiðangri. I gærmorgun kom Esja úr strandferð og togar- inn Bjarni Benediktsson kom af veiðum og landaði aflan- um, um 230 tonnum, hér og var aflinn blandaður. í gær voru þessi skip væntanleg frá útlöndum: Selá. ísnes og Eyr- arfoss. Þá átti Úðafoss að fara á ströndina í gærkvöldi. [ fréttir | LOKSINS kom veðurstofan með fréttina af hæðinni yfir Grænlandi sem allir hafa beðið eftir: Haðin fer minnk- andi og þar af leiðandi gerir Veðurstofan ráð fyrir að hlýna taki í veðri um sunn- anvert landið til að byrja með a.m.k. í fyrrinótt var frostið á landinu mest uppi á Hveravöllum og vestur á Galtarvita, mínus 9 stig, og þar vestra snjóaði 9 millim. um nóttina. Hér i Reykjavik var aðeins eins stigs frost um nóttina. Mariumessa á föstu er í dag, 25. mars, boðunardagur Maríu. Þetta er önnur Maríu- messan á árinu, en þær eru alls sjö talsins. Tjaldanesheimilið. Foreldra- og styrktarfélag Tjaldaness- heimilisins heldur fund ann- að kvöld, fimmtudagskvöldið 26. mars, og verður hann að Hótel Heklu við Rauðarárstíg og hefst kl. 20.30. Kvennadcild Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra heldur fund annaö kvöld, fimmtu- dagskvöldið, kl. 20.30 að Háa- leitisbraut 13. Borgfirðingafélagið heldur basar á laugardaginn kemur að Hallveigarstöðum kl. 14 til ágóða fyrir orlofsheimilið Borgarsel. Tekið verður á móti basarmunum og kökum á sama stað eftir kl. 11 árd. á laugardagsmorguninn. Uppl. eru gefnar í símum 41979 og 43060. Búnaðarhlaðið Freyr, mars- heftið er komið út. Þetta hefti Freys er helgað riðuveiki í sauðfé. „ Eru þar birtar 13 greinar, sem fjalla um ýmsa þætti er snerta þennan sjúk- dóm. Fyrsta greinin er rit- stjórnargrein undir fyrir- sögninni: Riðuveiki í sauðfé er vaxandi vandamál. Greinarnar eru í viðtals- formi Freys, við þá Sigurð Sigurðarson dýralækni, Óskar Magnússon í Brekku í Seyluhreppi, Véstein Vé- steinsson í Hofstaðaseli, Birgi Haraldsson á Bakka, Ármann Gunnarsson dýra- lækni, Snorra Kristjánsson á Krossum, Indriða Ketilsson á Ytra-Fjalli, Svein Bjarnason í Hvannstóði og Þórð Júlíus- son á Skorrastað. Þá skrifar yfirdýralæknir Páll A. Pálsson greinina: Helstu einkenni riðuveiki í sauðfé og Jón Viðar Jón- mundsson skrifar greinina: Erlendar rannsóknir á riðu- veiki. Ritstjórar Freys eru þeir Matthías Eggertsson og Július J. Daníelsson. Kvðtd-, natur- og tMtgarþjónuata apótekanna í Reykja- vlk dagana 20. marz til 26. mars, að báöum dögum meötöldum veröur sem hér segir: í i Lyfjabúð Breiöholta, en auk þess er Apótek Auaturbaajar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaröatolan í Borgarsprtalanum, sími 81200 Allan sólarhrlnginn. Ónaemiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heileuvemdaratöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskirteini. Laaknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgldögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudeild Landapftalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö né sambandi viö lækni í síma Læknafóiaga Reykjavfkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er Inknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvlkuna 23. marz tll 30. marz, aö báóum dögum meótöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eða 23718 Hafnarfjöröur og Garóabaar: Apótekln f Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbaajar Apótek eru opln vírka daga tll kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í sfmsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna Keflavfk: Keftavíkur Apótek er oplö vlrka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Setfoea: Selfosa Apótek er opiö tll kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi læknl eru f símsvara 2358 eftir kl. 20 é kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er oplö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö: Sálu- hjálp f vfólögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir loreldra og börn. — Uppl. í sfma 11795. Hjálperatöö dýra (Dýraspftalanum) f Víöidal. oplnn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Síminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfml 10000. Akureyrl sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 tii kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaapftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Granaáadaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- varndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarhaímili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshatlió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VWilsetaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jóaafaspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsaiir eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla ísiands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sfmi 25068. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, priöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóóminjasafniö: Opiö sunnudaga, priöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a. sími aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sóiheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarpjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sfmi 36270. Viókomustaöir víösvegar um borgina. Bókaaafn Saltjarnarnest: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriójudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amaríska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. býzka bókasafnió, Mávahlfö 23: Opiö priöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milll kl. 9—10 árdegis. Áagrfmssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kj. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tíl kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haagt aö komast í bööín alla daga frá opnun tit lokunartfma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholtí er opin virka daga: mánudaga tii föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sfmi 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö) Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaó f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaóiö almennur tími). Sfmi er 66254. Sundhóll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar priójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opió frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfmlnn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriójudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga trá kl. 17 síödegls tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Símlnn er 27311. Tekló er vlö tllkynnlngum um bllanlr á veltukerfl borgarlnnar og á þeim tlllellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.