Morgunblaðið - 25.03.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.03.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. MARZ 1981. atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra viö Kaupfélag Stykk- ishólms, Stykkishólmi er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist formanni félagsins Jóni Bjarnasyni, Bjarnarhöfn, 340 Stykkishólmi. Nánari upplýsingar veita: Halldór S. Magn- ússon, kaupfélagsstjóri Stykkishólmi og Baldvin Einarsson, starfsmannastjóri Sam- bandsins. Kaupfélag Stykkishólms Stykkishólmí Hásetar vanir netaveiðum óskast á mb. Sturlaug II ÁR 7. Upplýsingar í síma 99-3835 og 3877. LÍÚ Háseta vantar strax á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3965 eöa 3865. Plötusmiðir og rafsuðumenn óskast Stáliöjan h.f., sími 24400. Garðabær Blaöberi óskast til aö bera út Morgunblaðið í Hraunsholt (Ásana). Sími 44146. JMtogtiiiIiIfifcife Næturvarzla Viljum ráöa reglusaman, samviskusaman mann til húsvörzlu fjórar nætur í viku. Umsókn, ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 1. apríl nk. merkt: „Næturvarzla — 9516“. Offset Óskum eftir aö ráöa offsetprentara eöa hæöarprentara í offsetnám. Fariö veröur með fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Upplýsingar í síma 44260. Prenttækni, Auöbrekku 45. Vantar vinnu Reglusamur maöur óskar eftir verzlunarstörf- um eða hreinlegri atvinnu. Tungumálakunn- átta. Upplýsingar í síma 77124 frá kl. 9—12 og 18—22 næstu daga. Framtíðarstarf lönfyrirtæki óskar að ráöa áhugasaman og hugmyndaríkan mann til afgreiöslu- og sölustarfa. Verzlunarskólapróf eöa sambæri- leg menntun æskileg. Skriflegar umsóknir óskast sendar Mbl. merkt „Framtak — 9676“. Húsavík Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Húsavík. % Uppl. hjá umboösmanni í síma 41629 og afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Snyrtisérfræðingur óskast til starfa hálfan daginn (13—18). Skriflegar umsóknir berist fyrir 31. marz 1981. d. CLCA Bankastræti 8. \nd\rel' Í4M Gestamóttaka Viö leitum aö starfsmanni í gestamóttöku hótelsins, framtíöarstarf. Uppl. gefur móttökustjóri til kl. 17 á daginn (ekki í síma). Keflavík Kjötvinnslumaöur óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur Birgir Scheving, í síma 1598, Keflavík. Kaupféiag Suöurnesja. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tuboö — útboö tilkynningar þjónusta Útboð Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboöum í lagingu 8. áfanga aðveituæð- ar. 8. áfangi aðveituæðar er tæplega 10 km langur og liggur milli Urriöaár og Akraness. Otboösgögn veröa afhent á eftirtöldum stööum gegn 500 kr. skilatryggingu: í Reykjavík á Verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Álftamýri 9. Á Akranesi á Verkfræöi- og teiknistofunni sf., Heiöarbraut 40. í Borgarnesi á Verkfræöistofu Siguröar Thoroddsen, Berugötu 12. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu Hitaveitu Akraness og Borgarfjaröar, Heiöarbraut 40, Akranesi, þriðjudaginn 14. apríl kl. 11.30. Bátur til sölu Til sölu 9 lesta frambyggður plastbátur smíöaöur á Skagaströnd með 80 hestafla Ford vél. Hentugur línu- og handfærabátur. Bókhaldsstofan hf. Hafnarbraut 25 Hornafiröi Símar. 97-8699 — 8644. Auglýsing um aðalskoðun bifreiöa í lögsagnarumdæmi Keflavíkurflugvallar fyrir áriö 1981. Aðalskoðun bifreiöa fer fram í húsakynnum bifreiöaeftirlitsins aö Iðavöllum 4, Keflavík, eftirtalda daga frá kl. 08.00—12.00 og 13.00—16.00: 30. mars J-1 —J-100 31. mars , J-101—J-200 1. apríl J-201—J-300 2. apríl J-301—J-400 3. apríl J-400 og yfir. skal framvísa kvittun fyrir Mánudaginn Þriðjudaginn Miövikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Viö skoöun greiðslu bifreiöagjalda og gildri ábyrgöar- tryggingu. Vanræki einhver aö færa bifreið til skoðunar á auglýstum tíma, veröur hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Vátryggingar neytendaþjónusta Miðvikudag — föstudag kl. 10—12. Tryggingaeftirlitiö, Suöurlandsbraut 6, Reykjavík. Símar: 85188 og 85176. fundir — mannfagnaöir Garðbæingar Stofnfundur Lúðrasveitar Garöabæjar verður haldinn miövikudaginn 25. marz nk. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Allt áhugafólk er hvatt til aö mæta. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 16. mars 1981. J.C. Garðar, Æskulýösráö Garöabæjar. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í tP ÞL' Al'GLÝSIR l M AI.LT LAN'D ÞEGAR Þl ALG- LYSIR I MORGLMiLADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.