Morgunblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981 í DAG er föstudagur 26. júní, sem er 177. dagur ársins 1981. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.42 og síö- degisflóö kl. 13.20. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.57 og sólarlag kl. 24.03. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 08.32. (Almanak Háskól- ans.) Þeir eru gróðursettir í húsi Drottins, gróa í forgörðum Guös vors. Jafnvel í hárri elli bera þeir ávöxt, þeir eru safamiklir og grænir, til þess að kunngjöra, að Drottinn er réttlátur, klettur minn, sem ekk- ert ranglæti er hjá. (Sálm. 92, 14—16.) | K ROSSGÁTA I 6 2 3 4 ■ ' ■ 7 8 9 11 > 13 17 ■ " ■ LÁRÉTT: I jarAvMullinn. 5 Hér- hljoAar. 6 jurt. 9 sápuhix. 10 vorkía-ri. 11 oinkonni.sstafir. 12 anicra. 13 kvrndýr. 15 tók hvild. 17 xólaAi. LÓÐRÉTT: 1 óisn. 2 hnýtti. 3 hóndi. 4 tappinn. 7 þreytt. 8 tók. 12 tóma. H pinni. lfi xreinir. I.AIISN SlÐIJSTIJ KROSSGÁTU: I.ÁRÉTT: 1 la'st. 5 Tóta. fi taum. 7 ær. 8 cldur. 11 ræ. 12 ris, 14 prúA. lfi atlaxa. I.ÓÐRÉTT: 1 litverpa. 2 stund. 3 tóm, 4 xaur. 7 æri. 9 lært. 10 urAa. 13 sóa. 15 úl. ARMAO HEILLA Sextuxur er í dag Benedikt Gunnarsson tæknifræðingur til heimilis að BjarnhólastÍK 4, Kópavogi. Fimmtugur er í dag Jón Gunnar Stefánsson fram- kvæmdastjóri Flateyri. Hann er staddur í dag að Hamars- braut 8, Hafnarfirði. FRÉXXIR j Viðeyjarfélagið. Okkar ár- lega Jónsmessuferð verður farin 27. júní nk. Farið verður frá Sundahöfn kl. 14.00. Messað verður kl. 15.00. Kaffi verður selt í félagsheimilinu og geta þeir sem vilja gist í tjöldum. Stjórnin. [ iviessufi ~| Skarðskirkja á Landi. Guðs- þjónusta verður í Skarðs- kirkju á Landi, sunnudaginn 26. júní kl. 14. Kirkjukórinn í Landeyjum ásamt organista sínum, Haraldi Júlíussyni, Akurey, og sóknarprestinum, sr. Páli Pálssyni, koma í heimsókn og annast guðs- þjónustuna. Sr. Hannes Guð- mundsson. Kirkjuhvolsprestakall. Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju á sunnudagskvöld kl. 21. Séra Stefán Lárusson pré- dikar. Kirkjukór Oddakirkju syngur. Auður Eir Vilhjálms- dóttir sóknarprestur. Digranesprestakall. Eins og undanfarin sumur verður efnt til eins dags safnaðar- ferðar og er hún fyrirhugð sunnudaginn 5. júlí nk. Farið verður um Árnessýslu og komið í Hrunakirkju þar sem sr. Sveinbjörn Sveinbjörns- son messar. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir mánudags- kvöid 29. júní til Önnu í síma 60436, Birna í síma 42820 eða Elínar i síma 41845. | IVIIIMfMIIMGARSPJÖLO Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Há- teigsvegi 6, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bóka- verslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar 15941, og minningarkortin síðan inn- heimt hjá sendanda með gíró- seðli. Þá er einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. Mánuðina apríl—ágúst verður skrifstofan opin kl. 9—16, opið í hádeginu. Hvítabandskonur efna til skemmtiferðar sunnudaginn 28. júní nk. Kl. 13 stundvís- lega verður farið frá Umferð- armiðstöðinni. Farið verður um strönd Flóans. Nefndin. | FRÁ HðFNINNI | Hvassafell kom frá útlöndum í fyrradag. Tungufoss, Goða- foss og Lynx fóru til útlanda í fyrradag. Þá fór togarinn Ingólfur Arnarson á veiðar. Á miðnætti í gær fór Álafoss til útlanda. Skemmtiferðaskipið Dathne kom í gærmorgun og hélt út aftur í gærkvöldi. Arnarfell fór í gær til út- landa, Ottó N. Þorláksson kemur af veiðum fyrir hádegi í dag. Snorri Sturluson og Jón Baldvinsson fóru á veið- ar í gær. Ekki fyrir löngu efndu þessar tvær stúlkur, Sólveig Dagmar Eriendsdóttir og Helga Garðarsdóttir, til hlutaveltu og hafa þær afhent ágóðann, kr. 66.-, til Styrktarféiags lamaðra og fatiaðra. Tvíburar í En sú heppni að hitta á ykkur svona hýra. — Mig vantar á tveggja stúta glas!!“ Kvöld, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 26. júní til 2. júlí, aö báöum dögunum meötöldum, er í Ingólfsapóteki En auk þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sóiarhringinn. Onæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar* vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. júní til 28. júní, aó báöum dögunum meötöldum, er í Apóteki Akureyrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvör- um apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafí ~di lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — U helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Ðarnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróuf 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. 9 SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aóaibyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16 AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraóa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaöir víósvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag-föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8.00 til 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaóió opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöió almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga 7—9 og 14.30—20. Laugardaga 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar þriöjudaga kl 20—21 og miövikudaga 20—22 ' Síminn er 4129 Sundlaug Hafnarfjaróar: Opin mánudga til föstudaga frá kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Ðöóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Vaktþjónusta borgarstofnona. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.