Morgunblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 27
Gítarleikari heiðraður Madrid. 24. júni. AP. JUAN Carlos Spánarkonungur útnefndi í dag spánska gítar- leikarann Andreas Segovia markgreifa af Salobrena. Fyrir þremur dögum var gítarleikar- inn sæmdur doktorsgráðu í heimabæ sínum Granada. Segovia er 87 ára. Sjö drepnir í Nicaragua ManaKua. 24. júni. AP. HÓPUR andstæðinga ríkis- stjórnarinnar í Nicaragua réðst í gær úr Honduras inn í landamæraþorp í Nicaragua og drap fimm lögregluþjóna og tvo aðra þorpsbúa, að sögn ríkisstjórnarinnar. I yfirlýsingu stjórnarinnar segir að talið sé að árásar- mennirnir séu fylgjandi fyrr- um forseta landsins, Anastasio Somoza sem Sandinistar ráku frá völdum árið 1979. Tveir námsmenn skotnir til bana San Soba.stian. 24. júni. AP. TVEIR námsmenn voru skotn- ir til bana í Baska-héraðinu á Spáni í dag. Sá þriðji liggur illa særður á sjúkrahúsi. Að sögn lögreglunnar skutu nokkrir menn að námsmönn- unum og flýðu strax á eftir. I dag lést einnig á sjúkrahúsi í Baska-héraðinu gamall mað- ur, fyrrum ofursti í spánska hernum. Hann hafði legið á sjúkrahúsinu í þrjá daga mikið særður eftir skotárás skæru- liða lýðveldissinnaðra Baska. X Cybernet ferðasegulband Ps. 101. Hágæöa tveggja rása segulband meö umhverfíshljóðnema. Verö aöeins kr. 1.550.-. Benco Bolholt 4, s. 91-21945. Danssalurinn opið í kvöld til kl. 03.00 Ný tónlist ryöur sér til rúms, en gamla rokkiö heldur einnig velli. Takiö þátt í rokkþróun- inni, á réttum staö. Hótel Borg. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981 27 f )?ÓtslciOj!E. STAÐUR HINNA VANDLÁTU Hljómsveitin Dansbandið leikur fyrir dansi. DISKÓTEK Á NEÐRI HÆÐ. Fjölbreyttur mat- seðill aö venju. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Spariklæðnaöur eingöngu leyföur. Opið 8—3. Norræn UgT' kórstjóraráðstefna Nótnasýning Um 70 kórstjórar frá öllum Noröurlöndunum taka þátt í samnorrænu kórstjóramóti í Söngskólanum í Reykjavík dagana 28,—30. júní n.k. Kórstjórar takiö þátt og kynnist nýjum viðhorfum til kóramála, kynnist nýrri kóramúsík, kórstjórum og kórum annarra landa. Þátttaka tilkynnist Garöari Cortes í síma 21942 í dag og á morgun kl. 2—5. Tónlistarfólk LBK vill ennfremur benda öllu tónlistarfólki á einstæða nótnasýningu. Öll stærstu nótnaforlög Noröurlanda hafa sent kórnótur, kennsluefni og „katalóga" á kynningar- sýningu í sambandi viö þessa ráöstefnu. Pöntunarþjónusta á staönum frá kl. 12—17 ráö- stefnudagana. Landssamband blandaöra kóra. iHúbbutinn Opið kl. 10.30—03.00. Hljómsveitin HAFRÓT með fjöriö hjá okkur á 4. hæöinni í kvöld. Pétur Steinn og Baldur sjá um að snúa plötunum rétt og þetta ætti aö vera nóg til þess aö allir mæti í Klúbbinn í kvöld ... I MORGUNBLAOIÐMOR MORGUNBLAÐIÐMOR MORGUh/iLAÐIOMQ!? MORGU'/ MORGI MORG/ Blað- buróar- fólk óskast Austurbær Laugavegur frá 101 —171 Háteigsvegur Hringió í síma 35408 MORGUNBLAÖÍfc^^^^VÐn MORGUNBLAOIÐMbw ÍNBLAOIÐM( ÐIÐMORGUNBLAÐiO QMORGUNBLAÐIÐ y/-—^SGUNBLAÐIÐ LNBLADIÐ BLAÐIÐ BLADID \ÍALAÐIÐ ‘A AÐIÐ UOIÐ \\ÐIÐ \D\D 2ÖLAÐIÐ \_AOIO IÐIÐ )IÐ ÍAÐIÐ )IÐ JLAt)IÐ _AOIÐ iUID MDIÐ olmOIÐ iBLADID ^LADIÐ 7ÍBLAÐIÐ /ONBLAÐIO ÁUNBLAÐIÐ /gunblaðið IGUNBLAÐIÐ Avallt um helgar Mikiö fjör ★ LEIKHUS^ KjnunRinn ^ Siguröur Þórarinsson leikur fyrir matargesti. Pantiö borö tímanlega. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 20.00. Spiluö þægileg tónlist fyrir alla. Opiö 18.00— 03.00 Komiö tímanlega. Aöeins rúllugjald Boröapöntun sími 19636. Eftir kl. 16.00. ************ WVV Y Y Y V VV V *****

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.