Morgunblaðið - 09.08.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.08.1981, Blaðsíða 6
í DAG er sunnudagur 9. ágúst, sem er 221. dagur ársins 1981 og áttundi sd. eftir Trínitatis. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 00.46 og síðdegisflóð kl. 13.34. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.59 og sólarlag kl. 22.05. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið.í suðri kl. 20.49. (Almanak Háskólans). Drottinn mun berjast fyrir yður, en þér skulud vera kyrrir. (2. Mós. 14,14.) I KROSSGÁTA | 7 fl [7 |7 | LÁRÉTT: — t ísaumur. 5 til. fi tírtast. 9 spil. 10 tvcir oins. 11 skammstofun. 12 Orvita. 13 jarft- innsluta ki. 15 ttani. 17 likams- hlutann. (ÁltíRÉTT: — 1 skotmark. 2 vula. 3 skcl. 4 ckki hcilt. 7 hófdýr. 8 kolcfni. 12 hóta. 11 vcinar. lfi Krcinir. I.AllSN SlÐHSTl) KROSSOÁTU: I.ÁRÉTT: - 1 ma-ta. 5 alda. fi táls. 7 a'ó. 8 álits. 11 rá. 12 rif. 14 unna. lfi raufin. i.ÓDRÉTT: — 1 móthárur. 2 <ldi. 3 als. I Karrt. 7 a,si. 9 lána. íO traf. 13 fín. 15 nu. Afma'li. Áttræðisafmæli á morgun, 10. þ.m. Jorundur l>órðarson fyrrum bóndi að Ingjaldshóli á Snæfellsnesi, nú á Óðinsgötu 20b hér í bænum. I dag verður Jörund- ur á heimili sonar síns að Hlaðbrekku 6 í Kópavogi, og tekur þar á móti gestum eftir kl. 15. Afmæli. Á morgun, mánu- daginn 10. ágúst verður Sig- ríður Guðmundsdóttir frá Syðra-Lóni. N-Þingeyjar- sýslu, til heimilis að Klepps- vegi 134, Reykjavík, sjötug. Hún tekur á móti gestum í dag, sunnudag, í Bústöðum, Bústaöakirkju frá kl. 16. Afma'li. Á morgun, 10. ágúst er sextugur Ólafur Jónsson málarameistari. Brautar- landi 14 hér í bæ. Kona hans er Birna Benjamínsdóttir. Afmælisbarnið tekur á móti gestum sínum að Skipholti 70 milli kl. 17 og 19, á afmælis- daginn. Niðurstöður mjólkumefndarinnar: Hrelnlæti ábótavant, regiugerðum ekki fylgt Ýtarlegar tillögur til úrbóta lagðar fyrir ráðherra og mundu svo að þvo þér betur bak við eyrun. | KRÁ HðFWINNI ~| í fyrrakvöld fór hafrann- sóknarskipið Bjarni Sæ- mundsson úr Reykjavíkur- höfn í leiðangur. írafoss kom af ströndinni (misskilningur að skipið hefði farið til út- ianda sbr. Dagbók í gær). I gær var Vela væntanleg úr strandferð. I dag, sunnudag, er Langá væntanleg að utan Rísnes (leiguskip Eimskips) er einnig væntanlegt að utan. Á morgun mánudag eru tveir Reykjavíkurtogarar væntan- legir inn af veiðum til lönd- unar: Engey og BÚR-togar- inn Ottó N. Þorláksson. Þá er danska eftirlitsskipið Ing- olf væntanlegt í nokkra daga opinbera heimsókn á mánu- dagsmorguninn. Nú um helg- ina heldur norska olíuleit- arskipið Nina Profilcr ferð sinni áfram til Grænlands- stranda. [fré-ttir Nýir læknar í tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráöuneytinu í Lögbirtingi er tilk. um starfsleyfi, sem ráðu- neytið hefur veitt nýjum læknum til starfa hérlendis, en það eru: cand. med. et chir. Kristmundur Ásmundsson, cand. med. et chir. Katrin Davíðsdóttir og cand. med. et chir. Jens Magnússon. Safnið að Hrafnseyri. Safn Jóns Sigurðssonar að Hrafns- eyri verður opið í allt sumar, segir í fréttatiik. frá Hrafns- eyrarnefnd. Það var opnað á þjóðhátíðardaginn. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík. kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferðir eru alla daga vikunnar nema laugardaga. Fer skipið frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22. Afgreiðsla Akraborgar á Akranesi, sími 2275. í Reykjavík 16050 og 16420 (símsvari). | MINMINQAR8PJÖLP ] Minningarspjöld Líknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld á eftirtöldum stöðum: í Dóm- kirkjunni hjá kirkjuverði (Helga Angantýssyni). I rit- fangaverslun B.K. á Vestur- götu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu „Iðunni", Bræðraborgarstíg 4 (Ingunn Ásgeirsdóttir), Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstíg 6 (sími 13498). Styrktarsjóður St. Jóseís- spítala. Landakotsspítala. — Minningarkort Styrktarsjóðs St. Jósefsspítala Landakoti fást nú á skrifstofu Landa- kotsspítala. Hlutverk sjóðsins er að styrkja hvers konar starf- semi á spítalanum og bæta aðstöðu sjúklinga og starfs- fólks þar. Kvöld-, nælur- og helgarpjónusta apólekanna í Reykja- vík dagana 7 ágúst til 13. ágúst, aö báðum dögum meötöldum er í Laugarnes Apóteki. En auk þess er Ingólfs Apóteki opió til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar. nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200 Allan sólarhrínginn. Onsemisaógeróir tyrir lulloröna gegn mænusótt lara Iram í Herlsuverndarstóö Raykjavtkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hali meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230 Göngudeild er lokuö á hefgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi (1200, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru getnar í símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafél í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 1. ágúst til 16. ágúst aö báóum dögum meótöldum er i Stjörnu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin ( Hafnarflröl Hatnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skíptist annan hvern laugardag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavík: Keflavíkur Apótek er opið virka daga tll kl. 18. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. / síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96*21840. SiglufjörOur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsitis: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööm: Kl. 14 til kl. 19. — Fasdingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum — Vifilsstaöir. Dagiega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfíröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sfmi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olfumyndir eftir Jón Stef- ánsson f tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olfumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, s(ml 86922 Hljóöbókaþjónusta vlö sjónskerta. Oplð mánud — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudapa kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36614. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaóa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. síml 27640 Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sfmi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu Handritasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag — löstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er oplö tré kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö trá kl. 8 tll kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga trá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er oplö kl. 8.00 — 14.30. — Kvennatimlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltat er hægt aö komast I bööin alla daga frá opnun tll lokunartfma Vesturbæjarlaugin er opln alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö ( Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artíma skipt milti kvenna og karla. — Uppl. (síma 15004. Sundlaugin i Breiöholti er opin virka daga: mánudaga tll föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Moafallaaveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00 Sauna karla oplö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opló kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur t(ml). Kvennatím! á timmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Síml er 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugaftfögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar priójudaga og timmtudaga 20—21.30. Gufubaölö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlö|udaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnartjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21 Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veltukerfl vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 i sima 27311. I þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Ralmagntveilan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.