Morgunblaðið - 09.08.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.08.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981 31 HLJÓÐVARP KL. 14.00 SUNNUDAG: Dagskrá um Örn Arnar- son skáld Stefán Júlíusson flytur er- indi um Örn Arnarson skáld í hljóðvarpi kl. 14 í dag. Inn í þáttinn verður flettað lestri á nokkrum ljóðum Arnar og þá verða leikin og sungin lög við ljóð hans. Lesarar með Stefáni eru Árni Ibsen og Sigurveig Hanna Eiríksdóttir. BANCSI Laugavegi 20 - sími 28310 ■\ enna- vinir Brezkur frímerkjasafnari er safnað hefur íslenzkum frímerkj- um í þrjú ár óskar eftir sambandi við íslenzka frímerkjasafnara: Mr. I. Read. 33 Minerva Way, WellingborouKh. Northants NN8 3TP, England. Nítján ára finnsk stúlka, sem áhuga hefur á íþróttum, tónlist, kvikmyndum, póstkortasöfnun o.fl. Hún skrifar á ensku: Teija Toivonen. Unnukank. 16 B 3, 78300 Varkaus 30. Finland. Sextán ára norsk stelpa óskar eftir pennavinum, bæði stelpum og strákum. Hennar áhugamál eru bréfaskriftir, matreiðsla, lestur bóka, ferðalög, handavinna, tón- list, frímerkjasöfnun, o.m.fl.: Eli Gausereide, Odinsvei 1, 1472 Fjellhamar, Norge. Fimmtán ára sænsk stúlka sem áhuga hefur á blómum, dýrum, ýmiss konar söfnun og skrifar á sænsku og ensku: Anna Hjelmstedt, Mistelvagen 22, 20600 Ahus. Sverige Tvær japanskar stúlkur, sú fyrrnefnda 17 ára og hin 13 ára, skrifa og óska eftir pennavinum á svipuðu reki. Þær skrifa á ensku og hafa margvísleg áhugamál: Toshimi Sumitomo, Kyoshin Wakimachi, Mima-gun Tokushima ken, 779—37 Japan. Nobuko Yamamoto. 1102 Azono Kochi-shi, KOCIII. 780 Japan. Fimmtán ára piltur frá Ghana skrifar og vill skiptast á póstkort- um og minjagripum: Prince Alexanda-Imbeah, P.O. Box 1135, Oguaa, Ghana. Vestur-þýzkur einkaritari, 25 ára kona, óskar eftir bréfasam- bandi við íslenzka karlmenn á aldrinum 28 til 31. Ferðalög, Ijósmyndun, skíðaferðir o.fl. eru meðal áhgamála hennar. Hún rit- ar á ensku. Miss Sigrid Schwarz Kantstrasse 26, D-4005 Meerbusch 1, W-Germany. Austurstræti 22 Sími frá skiptibordi 85055. Við bjóðum 15% afslátt í stuttan tíma af ýmsum nýjum og nýlegum vörum. Til dæmis: ★ Alls konar kakhibuxur og rifflaöar flauelsbuxur. ★ Peysum, dömu, herra, barna. ★ Bolum, mörgum gerðum. ★ Herrafötum og dömu- drögtum. ★ Regnkápum. ★ Kjólum. ★ Stökum jökkum. ★ Fermingarfötum drengja og stúlkna (haustfermingar). ★ Ullarbuxur — fínflau- elsbuxur. ★ Anorakkar. ★ Stuttbuxur o.fl. Hné- buxur — Bermudabuxur. Austurstræti 22. 2 hæö Stmi 85055 Einstakt tækifæri aö fá góöar nýjar vörur á sér- lega hagstæöu veröi á tímum stórhækkandi verðlags. tlífj KARNABÆR Laugavegi 66 — Giæsibæ — AuMurstr r*i ?. I * Sirrx frá skiptiborj^ 85055 Laugavegi 20 Sími frá skiptiborði 85055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.