Morgunblaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.09.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1981 7 Handmenntaskóli íslands Pósthólf 10340, 130 Reykjavík, sími 28033. Óskum eftir leiguhúsnæöi í gamla miöbænum fyrir stofnun okkar. 100 fermetra — gamalt eöa nýtt. Skólastjóri. Leikfimiskóli dísar Árnadóttur, Lindargötu 7, Kennsla hefst miöviku- daginn 25. september, innritun hafin í fram- haldsflokka kvenna og karlaflokk. Upplýsingar daglega í síma 84724 frá kl. 13.00. SUMARHUS TIL SÖLU Hef til sölu ný sumarhús á Laugarvatni og í Skorradal. Húsin eru 42,2 m2 aö stærö og eru tilbúin til afhendingar. K.R.-sumarhús Kristinn Ragnarsson, húsasmíöameistari. Sími 41077 og 44777. Séríslenskt fyrirbrigði Framsóknarmönnum er tamt aö halda þvi á loft, að flokkur þeirra sé sérislenskt fyrirbrÍKÖi. Það hafi engum öðrum i veröldinni dottið i hug að móta stjórnmála- stefnu á sömu forsend- um ok þeir. VenjuleKa setur menn hljóða við slíkar yfiríýsinKar. Framsoknarmenn telja þoKnina stafa af aðdáun. en yfirleitt á hún rætur að rekja til undrunar ok jafnvel vorkunnsemi. ÞeKar þeir atburðir Kfr- ast i útlöndum. sem til tíðinda teljast i stjórn- málalífi. kemur þó fyrir. að i Timanum sé mönnum Kefið til kynna. að nú séu útlendinKarnir að hyrja að læra af framsóknarmönnum eða framsóknarmenn eitn eftir allt skoðanabræður i útlondum — þeir séu ekki jafn séríslenskt fyrirbrÍKði ok þeir vilja vera láta. LíkleKa var það þe^ar John Lindsey frambjóð- andi demókrata í borK- arstjórnarkosninKum i New York var fyrst kos- inn til að stjórna stór- borKÍnni. að lesendum Timans var Kefið til kynna. að nú hefði Framsóknarflokkurinn unnið mikinn kosninKa- sÍKur i New York, hinn nýi horKarstjóri væri Kreinih'Ka framsóknar- maður! Lindsey hefur látið litið á sér bera eftir að borKarstjóraferli hans lauk. hann reyndi að visu við enn hærri stöður en naut ekki fylK- is, enda er talið að hann hafi átt einna mestan þátt i þvi að eyðileKKja fjárhaK New York- borKar. BorKarstjórn- arkosninKar eru á næsta leiti i New York ok verður fróðleKt að vita, hvernÍK Framsóknar- flokknum veKnar i þeim. Ýmsum þotti undar- lejft, að framsóknar- menn skyldu ekki blanda sér i deilur AlþýðubandalaKsins ok Alþýðuflokksins um eÍKnarhcld á Francois Mitterrand hinum nýja Frakklandsforseta. Sú Framsóknarmenn leggja yfirleitt mikla áherslu á þaö, aö stjórnmálastefna sú, sem þeir fylgja eigi sér enga hliöstæöu um víöa veröld. Hins vegar kemur það fyrir, þegar þeir lenda í brotsjóm eða efast um styrka stööu Sambands íslenskra samvinnufélaga, aö þeir leita sér hjálpar utan landsteinanna. Forystugrein Tímans í gær bendir til þess, aö höfundur hennar telji stööu Framsóknarflokksins nú þannig, aö nauösynlegt sé aö leita stuönings útlendinga — og auövitað eru þar engin smámenni á ferö. En hvers eiga þessir menn aö gjalda? hljóta aðrir aö spyrja. hÓKværð Tímans á vafa- laust rætur að rekja til hræðslu um. að einhvcrj- um hefði dottið í huK að kanna. hvort einhvern tíma hefði ekki verið látið að þvi lÍKkja. að sjálfur Charles de Gaulle hefði raunar verið fram- sóknarmaður. Nýir fram- sóknarmenn Framsóknarmenn telja sík vera í miðju stjórnmálanna ok oftast vilja þeir vera vinstra meKÍn við miðjuna, eins ok kom til dæmis fram i yfirlýsinKum Steintrrims Hermannssonar fiokks- formanns fyrir ok eftir siðustu kosninKar. Þá var helsta markmið hans að mynda enn eina vinstri stjórnina — ok framsóknarmenn una sér vel í þeirri stjórn. sem nú situr. Tíminn er þeirrar skoðunar í for- ystujrrein i Kær, að i Bretlandi sé að verða til breskur Framsóknar- flokkur. Þar er kosn- inKabandalatri Frjáls- lynda flokksins ok Sósi- aldemókrataflokksins lýst með þessum orðum: „ÍH)tt hið nýja kosn- inKahandalaK skini sér i miðið milli Ihalds- flokksins ok Verka- mannaflokksins, er það ótvirætt frekar til vinstri við miðjuna. líkt ok Franklin D. Roose- velt lýsti stefnu sinni forðum.“ 1 þessari skilKrein- inKU hætist enn einn útlendi framsóknarmað- urinn í hópinn. sjálfur Franklin D. Roosevelt Bandarikjaforseti. Tim- inn lýsir miðflokkum með þessum orðum: „Staðreyndin er sú. að miðflokkarnir eru nú lóðið á voKarskálinni i NoreKÍ. Sviþjóð, Finn- landi ok Danmörku ok ekki verður stjórnað þar án þátttöku þeirra i stjórn eða stuðninKS þeirra við hana. Þótt sitthvað mefd finna að stjórnarháttum á Norð- urlöndum. er óhætt að fullyrða að þar ríkir nú skásta stjórnarfar i heiminum. Miðflokkarn- ir eÍKa drjÚKan þátt i tivi.“ Timinn nefnir ekki sland í þessari sömu andrá en lýsinK hans á miðflokkunum á öðrum Norðurlöndum á vel við Framsóknarf lokkinn, sem tvistÍKur á miðjunni <>K er opinn i háða enda. þeKar svo ber undir. A hinn hóKÍnn er hinu nýja kosninKahandalaKÍ i Bretlandi Kert ranKt til með því að nefna þaö í þessu samhcnKÍ. það ætl- ar sér annað ok meira hlutskipti en þetta. Raunar voru þeir Charl- es de Gaulle <>k Franklin D. Roosevclt enfdr miðjumenn heldur fylKdu fram stefnu sinni af festu <>k einbeitni. En Timinn lætur ekki við það eitt sitja í köt að flokka Franklin D. Roosevelt með miðju- mönnum. Sjálfur J<> hannes Páll páfi II er dreKÍnn inn í Framsókn- arflokkinn. Vitnað er til hirðisbréfs páfa um verkalýðsmál <>k því lýst með þessum orðum: „Hann fordæmir ein- strenfdnKsleKan kapital- isma <>k rikisrekstur. ok telur efnahaKsþróunina best tryKKða með þvi að farin sé millileið." Á viðreisnarárunum köll- uðu framsóknarmenn millileiðina „hina leið- ina“. í sláturtíðinni Athugiö, nú þegar sláturtíöin er aö hefjast, eigum viö ílátin undir mat- vælin, plastfötur og plastkassa af ýmsum stæröum. B. Sigurösson sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, sími 77716. Norrænt gestahús í Finnlandi IIINN fyrsta áKÚst fluttust 6 norra'nir listamcnn í Kcsta- vinnustofuhús „Norrænu listamiðstoövarinnar" að Svca- borK í þ'innlandi — hinu fyrsta sinnar tcKundar. Nú dveljast á þessum stað fyrstu fimm listamennirnir, einn frá hverju Norðurlandanna, en þeir munu svo smátt og smátt rýma fyrir öðrum, í órofnum straumi. Dvalartími hvers og cins er breytilegur, frá tveimur upp í tólf mánuði, og þarf en^a leÍKu að Kreiða. Þessir fyrstu listamannsKestir eru málarinn Finn Hjortskov Jensen frá Dan- mörku, Elina Hakaniemi teikni- listamaður frá Finnlandi, Gylfi Gislason málari frá Islandi, norski málarinn InKun Böhn ok rithöfundurinn ok teiknarinn StÍK Claesson, Slas, frá Svíþjóð. Listamenn lan^t að komnir m.a. frá íslandi, ei^a kost á ferða- styrkjum til SveaborKar. Upp- lýsinKar fást hjá stjórn FélaKs íslenskra myndlistarmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.