Morgunblaðið - 16.10.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.10.1981, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn / > GENGISSKRÁNING NR. 196 — 15. OKTÓBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,617 7,639 1 Sterlingspund 14,213 14,254 Kanadadollar 6,351 6,369 1 Dönsk króna 1,0713 1,0744 1 Norsk króna 1,2982 1,3019 1 Sænsk króna 1,3938 1,3978 1 Finnskt mark 1,7482 1,7533 1 Franskur franki 1,3762 1,3801 1 Belg. franki 0,2057 0,2063 1 Svissn. franki 4,1240 4,1359 1 Hollensk florina 3,1268 3,1359 1 V-þýzkt mark 3,4552 3,4652 1 ítölsk lira 0,00648 0,00650 1 Austurr. Sch. 0,4940 0,4954 1 Portug. Escudo 0,1204 0,1208 1 Spánskur peseti 0,0812 0,0814 1 Japansktyen 0,03332 0,03342 1 írskt pund 12,235 12,270 SDR. (sérstök dráttarréttindi 14/10 8,8881 8,9137 k J — N GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 15. OKTÓBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,379 8,403 1 Sterlingspund 15,634 15,679 1 Kanadadollar 6,986 7,006 1 Dönsk króna 1,1784 1,1818 1 Norsk króna 1,4280 1,4321 1 Sænsk króna 1,5332 1,5376 1 Finnskt mark 1,9230 1,9286 1 Franskur franki 1,5138 1,5181 1 Belg. franki 0,2263 0,2269 1 Svissn. franki 4,5364 4,5495 1 Hollensk florma 3,4395 3,4495 1 V.-þýzkt mark 3,8007 3,8117 1 Ítölsk lira 0,00713 0,00715 1 Austurr. Sch. 0,5434 0,5449 1 Portug. Escudo 0,1324 0,1329 1 Spánskur peseti 0,0893 0,0895 1 Japansktyen 0,03665 0,03676 1 Írskt pund 13,459 13,497 J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar... 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 4. Önnur afuröalán ...... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miðað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjoösaöild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftlr 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tii 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október- mánuö 1981 er 274 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní 79. Byggingavísitala var hinn 1. október síóastliöinn 811 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Úr handarísku gamanmyndinni „Farvel Frans“, sem sjónvarpid sýnir kl. 21.45. w D* ■Í'L 1 ' ppT • j f Föstudagsmyndin kl. 21.45: „Farvel Fransa Bandarísk gamanmynd A dagskrá sjónvarps kl. 21.45 er handari.sk gamanmynd, „Farvel Frans" (Bye Bye Braverman), frá 1968. Leikstjóri er Sidney Lumet, en í aðalhlutverkum eru George Segal, Jack Warden, Jessica Walter, Joseph Wiseman og Sorrell Brooke. Þýðandi er Óskar lngimarsson. Nokkrir gamlir félagar fá þá dapurlegu frétt að vinur þeirra hafi kvatt þennan heim skyndi- lega, meira að segja án þess að hafa greitt allar skuldir sínar. Þeir ákveða að fylgja honum til grafar, en ferð þeirra gengur brösótt. Kvikmyndahandbókin: þrjár stjörnur. Hljóðvarp kl. 21.30: I særóti og kúlnahríð „Sali skáld“ Lesið úr ritgerð eft- ir Benedikt Gísla- son frá Hofteigi Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þáttur er nefnist „Að fortíð skal hyggja“. llmsjón Gunnar Valdi- marsson. Lesið verður úr bókinni „Fólk og saga“ eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Lesari með umsjónarmanni er Jóhann Sig- urðsson leikari. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. — Þetta sem við lesum er úr seinni hluta bókarinnar, sagði Gunnar, — en hann ber undirtit- ilinn „Þeir sem minna máttu sín“. Lesin verða brot á víð og dreif úr ritgerðinni „Sali skáld". Þessi maður hét fullu nafni Met- úsalem Pétursson, Mývetningur að ætt og uppruna, og var skotspónn manna vegna þess að hann var leirskáld og mikið hlegið að vísum hans. Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.30 er frásöguþáttur, „í særóti og kúlnahríð". Höfundurinn, Erling- ur Ilavíðsson, flytur. — Þannig var að landið okkar var hernumið og hér voru hermenn, sagði Erlingur. — Maður að nafni Lórenz Hall- dórsson var þá svokallaður trillukarl hér á Eyjafirði. Hann lenti í því tvisvar sama daginn, að skotið var á bátinn hans, þriggja tonna trillu, vegna mis- taka. Hann var að koma utan frá Hríseyjarsundi í særoki og myrkri, á leið til Akureyrar. Málum var þá þannig skipað, að allir sjófarendur urðu að til- kynna hinum nýju yfirvöldum um ferðir sínar. Það gerðu sjó- mennirnir þegar þeir voru á leið til Akureyrar, en það gleymdist að láta þá vita á enn æðri stöðum, sem voru Hjalt- eyri og Akureyri, um komu þessa litla báts. En þrátt fyrir að tvisvar væri skotið á trilluna og hún hæfð tveimur skotum, komst hún til Akureyrar. Þar var tekið á móti þessum voða- manni, triilukarlinum, og hon- um varpað í breskt fangelsi. Lórenz var svo reiður þegar tveir vopnaðir verðir gerðu sig líklega til að leiða hann burt frá borði, að hann réðst til at- lögu við þá, óvopnaður. En hann var yfirbugaður og fékk áð dúsa í fangelsinu í tvo klukkutíma. Úlvarp Reykjavík FÖSTUDtkGUR 16. október MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. Samstarfsmenn: Önund- ur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Inga Þóra Geir- laugsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ljón í húsinu“ eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. Ágúst Guðmundsson les (9). 9.20Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islensk tónlist. Manuela Wiesler leikur „í svart-hvítu“, tvær etýður fyrir einleiksflautu eftir Iljálmar H. Ragnarsson/ Manuela Wiesler, Snorri Sig- fús Hirgisson og Lovfsa Fjeldsted leika „Tríó“ fyrir flautu, píanó og selló cftir Snorra Sigfús Birgisson/ Ingvar Jónasson og Hafliði Hallgrímsson leika „Dúó“ fyrir víólu og selló eftir Haf- liða Hallgrimsson. 11.00 Að fortíð skal hyggja. Umsjón: Gunnar Valdimars- son. Lesinn verður þátturinn „Sali skáld“ eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. 11.30 Morguntónleikar. Þýskar hljópisveitir og lista- menn leika vinsæl lög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. FÖSTUDAGUR 16. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Allt í gamni með Har- old Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gaman- myndum. 21,15 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og er- lend málefni. 1 vetur verð- ur þessi þáttur á dagskrá tvisvar í viku, á þriðjudög- um og föstudögum, hálf- tíma í senn. Fréttaspeglar SÍÐDEGIO 15.10 „örrninn er sestur“ eftir Jack Iliggins. Ólafur Olafsson þýddi. Jón- ína II. Jónsdóttir les (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfrcgnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Melos- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 3 í B-dúr eftir Franz Schubert/ Juilliard- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 1 eftir Béla Bartók. verða í umsjón frétta- manna Sjónvarps. 21.45 Farvel Frans. (Bye Bye Braverman.) Fjórir gamlir kunningjar, vinir rithöfundar, sem er nýdáinn, halda saman á stað frá Greenwich Village í jarðarför hans I Brook- lyn. Það gengur á ýmsu og sitthvað skoplegt gerist. Leikstjóri: Sidney Lumet. Aöalhlutverk: George Seg- al, Jack Warden. Jessica Walter, Joseph Wiseman, Sorrell Brooke. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 23.15 Dagskrárlok. 17.20 Lagið mitt. Ilelga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 Á fornu frægðarsetri. Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli flytur þriðja erindi sitt af fjórum um Borg á Mýrum. 21.00 Frá útvarpinu í Hessen. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Frankíurt leikur. Stjórnandi: Zoltan Peskó. Einieikari: Uto Ughi. Fiðlu- konscrt t A-dúr (K219) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.30 1 særóti og kúlnahríð. Frásöguþáttur eftir Erling Davíðsson. Höfundur flytur. 22.00 „Los Paraguayos“ syngja og leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagabrot“ eftir Ara Arnalds. Einar Laxness lýkur lestrin- um (10). 23.00 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.