Morgunblaðið - 16.10.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.10.1981, Blaðsíða 6
( 6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1981 í DAG er föstudagur 16. október sem er 289. dagur ársins 1981. Árdegisflóö i Reykjavík kl. 07.55 og síö- degisflóð kl. 20.19. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.20 og sólarlag kl. 18.05. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.13 og tungliö í suöri kl. 03.42. (Almanak Háskólans.) Hver sem ann fööur eða móöur meir en mér, er mín ekki veröur, og hver sem ann syni eöa dóttur meir en mér, er mín ekki verður. Og hver sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér eftir, er mín ekki verö- ur. Hver sem hefir fund- ið líf sitt, mun týna því, en hver sem hefir týnt lífi sínu mín vegna, mun finna þaö. (Matt. 10, 37—39.) 1 5 3 Ji 6 7 8 9 u* 11 ■r. 13 ■ i r 1 17 ■ 15 -H LÁRÉTT: — I klerks, 5 tveir eins, 6 óskýrt, 9 eyða, 10 borðandi, II bókstafur, 12 fæði, 13 pésa, 15 tryllt, 17 handlegginn. L(H)RÉTT: — 1 hundraðshluti, 2 dugnaður, 3 barði, 4 veikin, 7 sjóða saman, 8 hamingjusom, 12 manns- nafni, 14 tannsUeði, 16 samliggj- andL I.AUSN 8ÍÐUCTI1 KROSSGÁTU: LÁRÍTT: - I bull. 5 einn, 6 norn, 7 at, 8 ætinu, 11 Na, 12 orm, 14 allt, 16 rakans. UH)RÍnT: — 1 banvænar, 2 lerki, 3 lin, 4 snót, 7 aur, 9 tala, 10 nota, 13 mýs, 15 Ik. ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni Bára Helena Helga- dóttir og Ómar Örn Sæmunds- son. Heimili þeirra er að Búð- argerði 4, Rvík. (Ljósm. Gunnar Suðurveri.) Hjónaband. í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði hafa verið gefin saman í hjónaband Fjóla Kri.stjánsdóttir og Trausti Harðarson. Heimili þeirra er að Arnarhrauni 22 í Hafnar- firði. (Ljósm. Sig. Þorgeirs- son.) Þiö veriö aö skipta yfir á útvarpiö strákar, dagskrá sjónvarpsins er oröin þaö léleg aö hún gefur ekki einu sinni möguleika á aö góma bruggara hvaö þá meirl! MESSUR Dómkirkjan: Barnasamkoma á morgun, laugardag, kl. 10.30 árd. í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Sr. Þórir Steph- ensen. Kirkjuhvolsprestakall: Á sunnudaginn kemur verður sunnudagaskóli í Hábæjar kirkju kl. 10.30 árd. Guðsþjón- usta verður í KálfholLskirkju kl. 14. Auður Eir Vilhjálms- dóttir sóknarprestur. FRÉTTIR Veðurstofan sagði í gærmorgun að horfur væru góðar á því að hlýnandi veður myndi hafa náð til landsins nú í nótt er leið, eftir að hið mikla háþrýstisvæði yfir Grænlandi hefur látið und- an síga. í fyrrinótt var mest frost á láglendi vestur í Búðar dal, en þar var 9 stiga frost, en átta stig á Þóroddsstöðum. f fyrrinótt snjóaði mest vestur á Gufuskálum og var úrkoman 7 millim. Hér í Reykjavík var 3ja stiga frost í fyrrinótt. í fyrradag var sólskin í borginni í 4 klst. FRÁ HÖFNINNI í gærmorgun fóru úr Reykja- víkurhöfn á ferð á ströndina Fjallfoss og Skaftafell. Skaftá kom þá frá útlöndum og haf- rannsóknaskipið Árni Frið- riksson kom úr leiðangri. Ála- foss lagði af stað áleiðis til útlanda, svo og Bakkafoss og Dettifoss, sem lögðu af stað í gærkvöldi. Og í gærkvöldi var Litlafell væntanlegt úr ferð á ströndina. Þá var leiguskipið Lynx (Hafskip) væntanlegt í gærkvöldi frá útlöndum. í kvöld, föstudagskvöld, eru væntanleg að utan Helgafell og Vesturland. iu*.> Telpurnar á þessari mynd, en þær heita Vala Mörk Jóhannesdóttir, Lóa Björk Jóelsdóttir, Guðrún Kristín 0fjörð og Fjóla Susan Skillman, efndu til hlutaveltu á Lækjartorgi, fyrir nokkru, til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna og söfnuðu kr. 245. Kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 16. til 22. okt., aö báöum dögum meötöldum, er sem hér segir í Apóteki Austurbæjar. En auk þess verö- ur Lyfjabúó Breióholts opin alla daga vaktvikunnar til kl. 22. nema sunnudag. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeiid er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstoóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 12. til 18. október, aö báöum dögum meötöldum, er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt er í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—^13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss. Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Dýraspítali Watsons, Víöidal, sími 76620: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—18. Laugardaga kl. 10—12. Kvöld- og helgarþjónusta, uppl. í simsvara 76620. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heileu- verndarstöóin: Kl 14 til kl. 19 — Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítah: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafmd: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN: — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Á laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN: — Sérútlán, simi 27155. Bókakass- ar lánaöir skípum, heilsuhælum og stofnunum. AOAL- SAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMASAFN: — Sólheimum 27, sími 36814: Opiö mánud.—föstud. kl. 9— 21. A laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN: — Bókin heim, simi 83780: Símatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10— 1?. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa HLJÓDBÓKASAFN: — Hólmgaröi 34, sími 86922:'Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hljóöbóka- þjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN: — Hofs- vallagötu 16, sími 27640: Oplö mánud — föstud. kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Bústaóasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37. er opiö mánudag tíl föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liitasafn Einars Jónssonar Hnitb|örgum: Opið sunnu- daga og mióvikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Bókasafn Kópavogs: Opió mánudaga — föstudaga kl. 11— 21. Laugardaga 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára á föstudögum kl. 10—11. Sími safnsins 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum kl. 7.20—17.30. Sunnu- dögum kl. 8—13.30. Kvennatími á flmmtudagskvöldum kl. 21. Hægt er aö komast í bööin og heitu pottana alla daga frá opnun til iokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: manudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laugar- daga opíö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárfáug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opiö iaugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12 og almennur tími sauna á sama tfma. Kvennatími þriójudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaó kvenna opiö á sama tima. Símlnn er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.20. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.