Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.04.1982, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1982 XJOWU- b?á HRÚTURINN 11 21. MARZ—19.APRÍL V andamál heima fyrir valda þér miklum erfidleikum og seinkun um í vinnu. Keyndu að missa ekki stjórn á skapi þínu. Ini verður líkDga orðinn mjog þreyttur upp úr miðjum degi. m NAUTIÐ 9á 20. APRlL-20. MAl Ini hefur mjög mikið að gera í dag og líklega er um líkamlegt erfiði að ræða. Farðu varlega í að lyfta þun^um hlutum og gættu að heilsunni. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Iní hefur verið allt of kærulaus með peninga upp á síðkastið. Ef þig vantar hjálp eða ráðlegg ingar er best fyrir þig að leita til eldri ættingja. jé! KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl l*ú verður fyrir miklum von hrigðum ef þú hefur búist við miklu í dag. I*ú verður að hugsa um heimilið; hvort sem þér líkar betur eða verr kemur fjölskyld- an á undan viðskiptunum. WÍ|LJÓNIÐ ||2S. JÚLl-22. ÁGÚST l»etta getur orðið mjög þreyt andi dagur fyrir þá sem um gangast mikið eldra fólk. I*ér Hnnst vera ætlast til allt of mik ils af þér. Nú er rétti tíminn til að gera breytingar á heimilinu MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT V iðkvæmur dagur hvað varðar peninga, svo gættu að eyðslunni. I*ú verður að sýna mikinn vilja- styrk til að falla ekki í freistni. I*ú lendir í alvarlegu rifrildi ef þú tekur ekki tillit til ættingja. vogin W/íPú 23.SEPT.-22.OKT. I»að reynist erfitt fyrir þig að halda friðinn í dag, allir virðast vera æstir í að rífast. Farðu var lega í umferðinni og reyndu að slappa af í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Farðu vel með heilsuna, þú verður að reyna að forðast allar sýkingar. Taktu lífinu með ró og ekki flýta þér með hluti sem krefjast sérstakrar aðgæslu. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I>essi dagur veldur þér miklum áhyggjum, það er um að gera að örvænta ekki. Fljótfærni gerir hlutina bara verri. Taktu ekki mark á neinum nema fagfólki. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Hafðu hægt um þig í dag, það er hvort sem er ekki von til þess að neitt gangi vel sem þú tekur þér fyrir hendur. Fjölskyldan er ekki til neinnar hjálpar í dag. §Tfj$ VATNSBERINN "áfl 20. JAN.-18.FEB. Keyndu að skipuleggja öll við- skipti þín betur til að forðast rugling. Aldrei þessu vant er lík- lega sannleikskorn í kjaftasögu sem þú heyrir og þess virði að leggja við hlustirnar. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ hjálfaðu með þér meiri sjálfs- aga, sérstaklega verður þú að gæta þín að vera ekki of eyðslu- samur. I»ú færð bréf með merki- legum tíðindum. : DÝRAGLENS LJÓSKA CONAN VILLIMAÐUR ......i-i.■ — i . ■■■■■.■ TAMMI nn ICUBJI ■ iviivii v-jvji jcnni ................................III.......... ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::: I:::::: ijj ::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sumir spilarar verða orð- lausir af undrun þegar svíning mistekst hjá þeim. Það eru bjartsýnismennirnir. Þeir þekkja ekki öryggisspila- mennsku nema af afspurn. Norður s Á3 h K73 t 85 I ÁK8742 Suður s KDG1092 h Á85 t ÁD I 65 Samningurinn er 6 spaðar og útspilið laufdrottning. Bjartsýnismaðurinn nennir ekki að spila þetta spil. Hann leggur upp og segist vinna sjö með því að trompa út laufið. Síðan skammar hann makker sinn fyrir linku í sögnum. Og það kviknar ekki einu sinni á perunni hjá honum þegar mót- spilararnir biðja hann vin- samlegast um að spila spilið. Hann gerir einfaldlega ráð fyrir að andstæðingarnir séu ekki eins fljótir að hugsa og hann, og tekur strax til við að spila spilinu beint í sjóinn. Norður sÁ3 h K73 t 85 1 ÁK8742 Vestur Austur s 7 s 8654 h 1064 h DG92 t Kg974 t10632 1 DG109 Suður 13 s KDG1092 h Á85 t ÁD 1 65 Það þarf engan sérstakan bölsýnismann til að sjá að ef laufið er 4—1 og tígulkóngur í vestur verður að fara að öllu með gát. Til að tryggja spilið í þeirri legu er best að taka út- spilið á laufás og spila svo litlu laufi frá báðum höndum! Þá má nota innkomuna á spaða- ásinn til að trompa lauf og loks er hjartakóngurinn inn- koma á frílaufin. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson CMÁC<Sl hC Fjandinn! IT5IMP0S5IBLE T0 5LEEP IF 'ÍÖU THINK A 7EN POUNP FR06 FROM 50UTHWE5T CAMEROONMAVCOMEANP JUMP 0N VOUR 5T0MACH... Það er ekki smuga að sofna, ef nýbúið er að segja manni, að fimmtíu kílóa froskur frá Suður-Timbuktu komi kannski og hoppi á maga manns. Ætlið þið að vera svo elsku- legir að loka öllum gluggum? Á Banco di Roma skákmót- inu í Róm á Ítalíu um daginn kom þessi staða upp í B-flokki í skák spænska al- þjóðameistarans Martin, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Italanum Passerotti. 26. Rf6! — exf6, 27. Dxb7 og með drottningu yfir vann Martin auðveldlega. Hann varð efstur í B-flokknum, hlaut sjö vinninga af níu mögulegum, en í aðalkeppn- inni sigruðu þeir Korchnoi og Ungverjinn Pinter á sama vinningshlutfalli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.