Morgunblaðið - 04.07.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.07.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ1982 11 i:inriiiiiii:iiiniinli FASTEIGNAMIÐLUN Garöabær — einbýli m/bílskúr Fallegt elnbýlishús á einni hæö 145 fm ásamt 39 fm bílskúr. Verö 2—2,1 millj. Mosfellssveit — einbýlishús m/bílskúr Glæsilegt einbýli á einni hæö 155 fm ásamt kjallara undír öllu húsinu. 40 fm bilskúr. Innrettingar allar í sérflokki. Fallegur garöur Toppeign. Verö 2.5 millj. Kópavogsbraut — sérhœð m/bílskúr Glæsileg efri sérhæö i þribylishusi ca. 140 fm ásamt 30 fm bílskúr. Stofa, 4 svefnherb., suöursvalir, frábært útsýni, fallegur garöur. Verö 1.7 til 1,8 millj. Norðurtún — fokh. einbýli Einbýlishús á einni hæö, 146 fm meö 52 fm bílskúr. Húsiö er selt fokhelt. Allar teikningar á skrifstofunni. Verö 1,2 millj. Laugarnesvegur 5—6 herb. Góö 5—6 herb. ibúö á efstu hæö ca. 120 fm. Góöar innréttingar. 4 svefnherb. Verö 1,1 millj. Dalsel — 6 herb. Glæsileg 6 herb. íbúö á tveimur hæöum, samtals 160 fm. Á efri hæö eru stofa og 3 svefnherb., sjónvarpsherb. og baö. Á neöri hæö 3 svefnherb.. þvottaherb. og snyrting. Hringstigi á mllli hæöa. Verö 1,6 millj. Digranesvegur — efri sérhæð Efri sérhæö i þríbyli 140 fm. Tvær stofur, þrjú svefnherb.. suöursvalir. Bilskúrsréttur. Verö 1,3 millj. Álfaskeið Hf. — efri hæð og ris Góö efri hæö ásamt risi í tvíbýlishúsi ca. 160 fm 4 svefnherb. og baö í risi. Stofa og baöstofa og þrjú svefnherb. á hæöinni. Suöur svalir. Bilskúrsréttur. Verö 1.400 þús. Dalsel — 6 herb. Falleg 6 herb. ibúö á 1. hæö og jaröhæö samtals 150 fm. Vönduö eign Verö 1,5—1.6 millj. Reynigrund — raðhús Gott raöhús á tveim hæöum 126 fm. 4 svefnh. Góöur garöur. Verö 1.450 þús. Framnesvegur — efri sérhæð Góö efri sérhæö í steinhúsi ca. 130 fm. Sér inng., sér hiti. Góö íbúö. Verö 1,3—1,4 millj. Dvergabakki — 5 herb. Góö 5 herb. íbúö á 2. hæö ca. 140 fm. Stofa, hol og 4 svefnherbergi, þvottaherbergi i íbúöinni. Verö 1,3—1,4 millj. Vesturbær — endaraðhús m/bílskúr Endaraöhus i smiöum á besta staö i vesturborginni ca. 160 fm meö bílskúr. Fokhelt, glerjaö, járn á þaki. Frágengiö utan. Verö 1,6 millj. Fellsmúli — 5 herb. Glæsileg 5 herb. endaibúö á 1. hæö ca. 140 fm. Þvottaherbergi og búr innaf eldhúsi Vönduö ibúö. Laus strax. Verö 1450 þús. Mosfellssveit — raðhús Endaraöhús á 2 hæöum. Verö 950—1 millj. Mosfellssveit — einbýli Einbýlishús á einni hæö ca. 100 fm á 700 fm lóö. Verö 1 milljón. Bragagata — 5 herb. hæö Góö 5 herb. ibúö á 1. haBÖ ca. 135 til 140 fm. Tvöfalt verksmiöjugler. Sér hiti. Verö 1,350 þús. Álfaskeíð — 4ra herb. Góö 4ra herb. endaibuö á efstu hæö ca. 110 fm. Suöursvalir. Þvotta- herbergi á hæöinni. Verö 950 þús. — 1 millj. Hólabraut Hafn. — 4ra herb. Falleg 4ra herb. ibúö á 1. hæö i nýlegu fjórbýli ca. 110 fm. Suöursvalír. Verö 1.1 millj. Furugrund — 3ja—4ra herb. Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 90 fm ásamt 10 fm herb. í kjallara. Vönduö íbúö. Verö 950 þús. Blöndubakki — 4ra—5 herb. Falleg 4ra herb. ibúö á 3. hæö, ca. 100 fm ásamt herb. i kjallara. Suöursvalir. Verö 1,1, millj. Fífusel — 4ra herb. Falleg 4ra herb. ibúö á 2. hæö ca. 110 fm ásamt íbúöarherb. i kjallara. Suöur svalir. Vandaöar innréttingar. Verö 1150 þús. Fífusel — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö ca. 124 fm ásamt 2 stórum herbergjum á jaröhæö meö sér inngangi. Verö 1550 þús. Efstihjalli — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra—5 herb. sérhæö ca. 120 fm. Eign í sérflokki. Verö 1600 þús. Melabraut — 4ra—5 herb. Falleg 4ra—5 herb. neöri hæö í þríbýlishúsi meö bílskúrsrétti. Verö 1500 þús. Æsufell — 4ra herb. m/bílskúr Falleg 4ra herb. íbúö á 6. hæö ca. 117 fm. Laus strax. Bílskúr. Verö 1150 þús. Hólahverfi — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra—5 herb. ibúö á 2. hæö i 3ja hæöa blokk meö bílskúr. Verö 1300 þús. Melabraut — 4ra—5 herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúö á jaröhæö, ca. 100 fm. Verö 850—900 þús. Hraunbær — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 117 fm. Vönduö eign. Suöursvalir. Verö 1150 þús. Álfaskeið — 4ra herb. Góö 4ra herb. efri sérhæö ca. 114 fm. Njálsgata — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. ibúö á 1. hæö i steinhúsi ca. 100 fm. ibúöin er öll endurnýjuö og sérlega skemmtileg. Vandaöar innréttingar. Verö 950 þús. Mjölnisholt — 4ra herb. Hæö og ris samtals 110 fm. Á hæöinni er stofa, 2 svefnherb., baö. Svefnherb. og þvottaherb. í risi. Verö 780 þús. FASTEIGNAMIÐLUN Opiö kl. 1—6 Bugðulækur — 4ra herb. 4ra herb. ibuð i kjallara ca. 95 fm (ekkl mikiö niöurgrafin). Ný eldhús- innrétting. Sér inngangur. Verö 880 þús. Vesturbær — 4ra herb. Góö 4ra herb ibúö á 2 hæö i steinhúsi ca. 90 fm. Góö sameign. Verð 950 þús. Eyjabakki — 4ra herb. Falleg 4ra herb. ibúö á 2. hæö ca. 110 fm. Góöar Innréttingar. Suöur svalir Þvottaherb. í ibúöinni. Verö 1,1 millj. Leirubakki — 4ra herb. Faileg 4ra—5 herb ibúð á 3. hæð, ca. 115 fm. Stofa meö suöursvölum. 4 svefnherb. Verö 1,1 millj. Álfheimar — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö, ca. 117 fm. Stórar suðursvalir, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Stór ibúöarherb. á jaröhæö. Verö 1050 þús. Ásbraut — 3ja herb. Falleg 3ja herb ibúö á 1. haBÖ ca. 87 fm. Suöursvalir. Nýlegar innrétt- ingar i eldhúsi. Verö 810 þús. Öldugata, Hafn. — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á 2. haBÖ í steinhúsi. Stofa og 2 svefnherbergi. Laus eftir samkomulagi. Verö 700 þús. Grettisgata — 3ja herb. Snotur 3ja herb. risibúö i steinhúsi, ca. 90 fm. Sér hiti. Verö 650 þús. Nökkvavogur — 3ja herb. með bílskúr 3ja herb. efri haBÖ i tvíbýli ca. 90 fm. 30 fm bílskúr. Verö 950 þús. Skerjafjörður — 3ja herb. Falleg 3ja herb. ibúö á 2. hæö i steinhúsi ca. 100 fm. Góö ibúö. Rólegur staöur. Verö 780 þús. Asparfell — 3ja herb. Góö 3ja herb. ibúö á 5. haBÖ ca. 90 fm. Góöar ínnréttingar, suöursvalir. Verö 850—870 þús. Arnarhraun — 3ja herb. 3ja herb. ibúö á 1. haBÖ ca. 85 fm. Allar innréttíngar nýjar, sér inngang- ur. Laus samkl. Verö 700 þús. Háaleitisbraut — 3ja herb. Falleg 3ja herb. ibúö á jaröhæö ca. 90 fm. Verö 880 til 900 þús. Efstihjalli Kóp — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb ibúö á 1. hæö i 2ja hæöa blokk. Verö 920 þús. Gnoöarvogur — 3ja herb. Góö 3ja herb. ibúö á 1. hæö ca. 80 fm. Verö 800 þús. Eyjabakki — 3ja herb. Falleg og rúmgóö ibúö á 2. haaö ca. 96 fm. Verö 920 þús. Laugarnesvegur — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 4. haBÖ ca. 85 fm. Suöursvalir. Verö 800—850 þús. Furugrund — 3ja—4ra herb. Falleg 3ja—4ra herb. ibúö á 1. hæö i 2ja hæöa blokk ásamt auka- herbergi á jaröhæö. Verö 950 þús. Álfaskeið Hafn. — 4ra herb. Falleg 4ra herb. efri sérhæö ca. 114 fm. Verö 1250 þús. Kjarrhólmi — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. ibúö á 1. hæö í 3ja hæöa blokk. Þvottaherbergí í ibúöinni. Verö 930 þús. Suðurgata Hafn. — 3ja herb. Góö 3ja herb. ibúö meö bilskúr. Verö 700 þús. Stórholt — 3ja—4ra herb. Falleg 3ja herb. efri hæö í tvibýli, ásamt aukaherbergi og geymslu á jaröhæö. íbúöin er öll endurnýjuö. Verö 950— 1 millj. Orrahólar — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. ibúö á 4. haBö í lyftuhúsi ca. 65 fm. Vönduö ibúö. Falleg fullfrágengin sameign. Suövestursvalir. Verö 680 þús. Laugavegur — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúö í kjatlara i stein húsi ca. 35 fm. Verö 380—400 þús. Holtsgata — 2ja—3ja herb. Góö 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 65 fm. Góö íbúö. Verö 650 þús. Skúlagata — 2ja herb. Góö ibúö á 3. hæö ca. 65 fm. Verö 650 þús. Kríuhólar — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö á 4. hæö ca. 65 fm. Suövestursvalir. Góö sam- eign. Verö 680 þús. Blikahólar — 3ja herb. Falleg 3ja herb. ibúö á 6. hæö ca. 90 fm. Verö 900 þús. Smyrilshólar — 3ja herb. Góö 3ja herb. ibúö á 1. hæö ca. 85 fm. Verö 850 þús. Smyrilshólar — 2ja—3ja herb. Góö ibúö á jaröhæö ca. 65 fm. Verö 750 þús. Lítið timburhús í Hafnarfirði Fallegt járnvariö timburhús, sem er kjallari hæö og ris. Ca. 172 fm. Verö 1,4 millj. Lítið hús, nálægt miðborginni Húsiö er hæö og ris ca. 85 fm. Endurnýjaöar innréttingar, ný teppi Verö 700 þús. Engjasel — 2ja—3ja herb. Falleg 2ja—3ja herb. íbúö á efstu haBö ca. 75 fm. Verö 800 þús. Krummahólar — 2ja herb. Snotur 2ja herb. ibúö á 3. hæö ca. 55 fm ásamt bílskýli. Góö sameign. Verö 600 þús. Lóð viö Esjugrund Einbýlishúsalóö ca. 1100 fm. Verö 700 þús. 2ja herb. íbúðir óskast Höfum kaupendur aö 2ja herb. ibúöum víös vegar um borgina t.d. Hamraborg og víöar í Kópavogi, Neöra-Breiöholti. Háaleiti. Vesturbæ og víöar. Mjög fjársterkir kaupendur. TEMPLARASÚNDI 3 (EFRI HÆÐ) t (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Sotum Svanberg Guömundsson & Magnus Hilmarsson Úskar Mikaelsson. lóggiltur lasteignasali OPIÐ KL 9-6 VIRKA DAGA TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Solum Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA Góð eign hjá.. 25099 25929 Opið í dag 1—4 Einbýlishús og raðhús Grettisgata. 150 fm einbýlishús, hæö, ris og kjallari. Grunnflötur 50 fm. Tvær stofur, þrjú svefnherb. Bílskúrsréttur. Verö 1.200.000. Selás. Tvisvar sinnum 165 fm einbýlishús á 2 hæöum. Innbyggöur bilskúr. Fokhelt. Verö 1,4 millj. Glæsileg eign. Mosfellssveit. — 110 fm raöhús á einni hæö. Stofa meö parketi. 3 svefnherb. Baöherb. meö sauna. Laust strax. Verö 1,1 miilj. Útb. 825 þús. 5—6 herb. íbúöir Hverfísgata. 170 fm á 2. hæð. Getur nýst sem ibúöar- eða skrif- stofuhúsnæöi. Upþl. á skrifstofunni. Drápuhlíö. 130 fm á 1. hæö. Tvær stofur, 3 svefnherb., flísalagt baðherb, sér inng. Verö 1.450 þús. Viöihvammur. 120 fm neöri sér hæö í tvíbýli. 3 svefnherb. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. 32 fm bílskúr. Verð 1.6 millj. Dalsel. 150 fm 6 herb. íbúð, 90 fm á 1. hæö og 60 fm á jaröhæð. 5 svefnherb. Hringstigi á milli hæða. Verö 1,5 millj. Framnesvegur. 130 fm efri hæö og 60 fm verslunarpláss á 1. hæð. Verð á hæö 1300 þús. Verð verslunarpláss 700 þús. Espigeröi. 160 fm penthouse. Glæsileg eign á 2 hæöum. Uppl. á skrifstofunni. Verö 2,2 millj. 4ra herb. íbúðir Hraunbær. 117 fm á 2. hæð. Stór stofa, 3 svefnherb., tvö á sér gangi. Miklir skápar, ný teppi. Vönduö eign. Verö 1.150 þús. Engihialli.110 fm á 5. hæö. Stór stofa. 3 svefnherb. meö skápum. Fallegt útsýni. Verö 1 millj. og 50 þús. Útb. 780 þús. Vesturgata. 100 fm á 2. hæö í timburhúsi. Stofa, 3 svefnherb., meö skápum. Sár Inngangur. Sár hiti. Verö 800 þús. Útb. 600 þús. Hólahverfi. 110 fm á 2. hæö. Stór stofa 3 svefnherb. Þvottaherb. Ný teppi. Bilskúr. Glæsileg eign. Verð 1,3 millj. Útb. 975 þús. Bugðulækur. 95 fm á jaröhæö. 2 skiptanlegar stofur, 2 svefnherb., nýtt eldhús. Sér inngangur. Sér hitl. Verö 870 þús. Útb. 700 þús. Hverfisgata. 120 fm á 4. hæö, efstu, stofa, boröstofa, 3 svefnherb., stórt eldhús, 30 fm svalir. Fallegt útsýni. Verö 1 millj. Útb. 750 þús. 3ja herb. íbúðir Álftamýri. 90 fm á 4. hæö. Stór stofa, tvö svefnherb. meö skápum. lagt fyrir þvottavól á baði. Laus strax. Verö 900 þús., útb. 710 þús. Hlaöbrekka. 70 fm á miðhæö í þríbýli.l Stofa. tvö svefnherb., sér hiti, sér þvottahús. Laus fljótlega. Verö 620 þús. Nökkvavogur. 90 fm efri hæö i tvíbýlishúsi. Stofa, 2 svefnherb., nýtt eldhús, 30 fm bílskúr. Verö 900—950 þús. Grundaratígur. 90 fm á 2. hæð. 2 stofur, nýtt furuklætt baöherb., eldhús með góöum innróttingum. Verö 800 þús., útb. 600 þús. Hraunkambur. 85 fm á jaröhæð í tvíbýli. Stofa, 2 svefnherb. Stórt eldhús, 2 geymslur. Fallegur garöur. Verö 800 þús., útb. 580 þús. Barónsstigur. 110 fm á efri hæö í tvíbýli. Stofa, 2 svefnherb., ásamt baöstofulofti. Verö 900—950 þús., útb. 690 þús. Nesvegur. 85 fm á 2. hæö. 2 svefnherb. með skápum. Eldhús meö eldri innréttingu. Einfalt gler. Sór hiti. Verö 750 þús., útb. 560 þús. Holtagerði. 80 fm íbúö á 2. hæö. Stofa og 2 svefnherb., í góðu standi. Rólegur staður. Verö 850—900 þús., útb. 700 þús. 2ja herb. íbúöir Grenimelur. 70 fm i kjallara. Lítiö niöurgrafin. Stofa, svefnherb. meö skápum. Góöur garöur. Sár inng., sér hiti. Verö 630 þús. útb. 470 þús. Grundarstígur. 35 fm einstaklingsíbúð á 1. hæö. Eldhús, baöherb. og svefnherb. Litlar svalir. Verö 450 þús. Útb. 340 þús. Hamraborg. 60 fm á 3. hæö. Stofa meö fallegum teppum. Eldhús meö góöri innréttingu. Suöur svalir. Verð 680 þús., útþ. 510 þús. Holtsgata. 65 fm á jaröhæö. Eldhús meö borökrók. Falleg teppi Bein sala. Verö 650 þús. Útb. 480 þús. Kríuhólar. 65 fm á 4. hæö. Eldhús meö borðkróki. Svefnherb. meö skápum. Fallegt útsýni. Verö 680 þús., útb. 510 þús. Orrahólar. 65 fm á 4. hæö. Eldhús meö góöum innráttingum. Vandaöar Innráttingar. Mikiö útsýni. Verö 680 þús., útþ. 510 þús. Ljósheimar. 60 fm á 7. hæö. Svefnherb. meö skápum. Eldhús með góöri innréttingu, suðursvalir. Veró 690 þús., útb. 520 þús. Lóðir Álftanes. 140 fm einbýlishúsalóö, á besta staó. Frjáls bygginga- máti. Einkavegur. Verö 250 þús. Mosfellssveit. 1750 fm raöhúsalóö í Helgafellslandi. Tilvalið fyrir timburhús. Verö 280—300 þús. Sumarbústaðir og lönd Gullfoss og Geysir. 4 lönd nálægt Gullfossi og Geysi. Mjög fatlegt friðað svæöi. Leiguland. Stofngjald 30 þús. Vatnsleysuströnd. 24 fm tilbúinn bústaöur. Klæddur aö innan meö furu. Verð 250 þús. Vatnsleysuströnd. nýr 30 fm sórsmiöaöur bústaöur í Hvassa- hrauni. 30 ára leigusamningur. Verö 350 þús. GIMLI Þórsgata 26 2 hæð Simi 25099 Viðar Fnðriksson solust) Arni Stefánsson viðskijitafr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.