Morgunblaðið - 07.12.1982, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 07.12.1982, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1982 3 |> h FASTEIGNASALA ^ Skoðum eignir samdægurs Barónsstigur. Góö 60 fm ibúö á 1. hæö í steinhúsi. Verö 750 þús. Vesturgata 2ja herb. nýstandsett falleg 60 fm. Verö 750 þús. Laugavegur 2ja herb. hæö og ris viö Laugaveg. Verö 550 þús. Einstaktingsíbúö viö Freyjugötu: Garöur fylgir. Verö 500—550 þús. Krummahólar góð íbúð í lyftublokk. Bílskýli. Verð kr. 750 þús. Tveggja herbergja íbúð óskast. Má kosta allt að 850 þús. Birkimelur 3ja herb. Efsta hæö. Aukaherbergi í risi. Verö 1100 þús. Blöndubakki 3ja herb. á 3. hæö, (efstu). Aukaherbergi í kjall- ara. Verö 950—1 millj. Krummahólar 90 fm íb. í goöri lyftublokk, bilskýli. Verö 950 —1000 þús. Bragagata risíbúð ósamþykkt á 3. hæö. Verð 500 þús. Dvergabakki 3ja herb. Ágæt íbúö. Stórar svalir. Flísalagt baö. Verö 950 þús. Hringbraut 3ja herbergja. Rúmgóö íbúö á annarri hæö. Svalir. Verð 1100 þús. Laugarnesvegur 3ja herb. Góö endaíbúö. Gott útsýni. Ekkert áhvílandi. Verö 950 þús. Skeggjagata 3ja herb. hæö í þríbýli. Ræktaöur garöur. Verö 800 þús. Vesturberg 3ja herb. Góö ca. 90 fm íbúö. Verö 940 þús. Oldugata 3ja—4ra herb. íbúö á 3ju hæð í steinhúsi. Verö 1 millj. Gnoðarvogur 3ja herbergja. Hol, 2 svefnherbergi og stofa. Verð 1 milljón. Álfheimar. 4ra herb. íbúð í Álfheimum 120 fm, stórar inb. svalir. Útb. 1 millj. Háaleiti 4ra herb. m. bílskúr Góó íbúö á 4. hæö í blokk. Fallegt útsýni. Vestur svalir. Verð 1500—1600 þús. Jörfabakki 4ra herb. Þvottahús inn af eldhúsi. Verö 1150 þús. Kleppsvegur 4ra herb. á efsta hæó í lyftublokk. Dásamlegt útsýni. Laus strax. Selst strax. Verö 1200 þús. Krummahólar 4ra herb. meö bilskúrsrétti. Rúmgóö íbúö. Sérsmíðaðar innréttingar. Góöar suðursvalir. Búr. Verð 1200 þús. Lindargata sérhæð Falleg sérhæð, nýendurnýjuö. Panelklædd. Stór bílskur. Verö 1 millj. Lindargata 4ra—5 herb. Eldri innréttingar. Lakkeruö viöargólf. Verð 900 þús. Réttarholtsvegur 4ra herb. með bílskúr. Stór íbúö á efri hæö verslunarhúss. Verö 1250—1300 þús. Seljabraut 4ra—5 herb. sérlega falleg íbúö. Fullfrágengiö bíl- skýli. Verð 1300 þús. Vesturberg 4ra—5 herb. Eldhús með borökrók. Vestur svalir. Verð 1150 þús. Þingholtsstræti 4ra—5 herb. Eldri panelklæöning, endurnýjaö rafmagn. Garður. Verð 1150 þús. Þingholtsstræti 4ra herb. Sérlega skemmtileg efri hæó. Öll endurnýjuö. 2 samliggjandi stofur á sitt hvorum pallinum. 2 svefnherbergi í sitthvorum enda íbúöarinnar. Verö 1150 þús. Kópavogur 5 herb. rúmgóð íbúö meö 4 svefnherbergjum. Þvottahús á hæðinni. Verö 1350 þús. Ægisgata 4ra herb. íbúö á annarri hæó í steinhúsi. Öll nýupp- gerð. Verð 1 milljón, Stórt steinhús viö Lokastíg Til sölu. Jarðhæð, miðhæö og ris. Húsiö er 70 fm að grunnfleti. Möguleiki á byggingarétti ofan á. Lyklar á skrifstofunni. Verð 1500—1600 þús. 2ja herb. meö bílskúr 60 fm íbúö meö fullfrágengnum bílskúr. ibúðin er í nýju húsi meö fullfrágenginni lóð. Verð 1 millj — 1050 þús. Raöhús í Vogahverfi Raöhús á 3 hæðum með bílskúr og garöi. Húsið er 85 fm aö grunnfleti meö 3 svefnherb., möguleiki á því fjóröa. Verö 2,5 millj. Raöhús í Seljahverfi Húsiö er á 3 hæðum á 80 fm grunnfleti. 4 svefnherb., bílskúr. Góðar innréttingar. Verð 2,5 millj. Á byggingarstigi Erum með nokkrar eignir á byggingastigi, fokheldar eða tilbúnar undir tréverk, bæði í Reykjavík og úti á landi. Lítiö raöhús Nýbyggt raöhús úr steini ca. 80 fm. Grófjöfnuð lóö. Laust í febrúar. Bílskúrsréttur. Verð 1250 þús. Fokhelt — einbýli Húsið er 140 fm ásamt 43 fm bílskúr. Stendur á 1.200 fm lóð í Mosfellssveit. Húsið er tilb. til afh. strax, teikningar á skrifst. Möguleiki á aö skipta 2ja herb. íbúð. Afhendingar- tími íbúðarinnar yröi rúmur. Verö 1.280 þús. Lokað í hádeginu 29766 OG 12639 GRUNDARSTlG 11 GUÐNISTEFANSSON SOLUSTJORI ÖLAFUR GEIRSSON VIÐSKIPTAFR. kO) HÚSEIGNIN O Sími 28511 Y' '~%J) Sími 28511 Skólavörðustígur 18, 2.hæð. 2ja herb. íbúðir Tunguheiði 72 fm íb. á 1. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Góö íbúö. Verö 800—850 þús. Bræöraborgarstígur Mjög glæsileg 2ja—3ja herb. risíbúö í nýlegu húsi viö Bræðraborgarstíg. ibúöin er öll furuinnréttuö meö bitum í lofti. Rúmgóö. Bílskúr fylgir. Verö 1250 þús. Fagrakinn — Hafnarfj. Ný uppgerð 75—80 fm íb. í risi. Viöarklæöningar. Verð 800. 3ja herb. Nýbýlavegur — Kóp. Mjög falleg 80—85 fm íb. í fjór- býli. Glæsilegt eldhús, búr og þvottahús í íb. Sér hiti og raf- magn. Verð 1000 — 1050 þús. Einarsnes Risíbúö í timburhúsi. Endurnýj- uö að miklum hluta. Verö 800 þús. Furugrund — Kóp. 90 fm íb. á 2. hæö + herb. í kj. Snyrting og geymsla. Suður svalir. Góð eign. Verö 1,1 millj. Skipti koma til greina á íbúö á Reykjavíkursvæöinu eða í Kópavogi. Hjallabraut — Hafnarfj. Mjög góö ca. 95 fm íb. á 2. hæð. Skiptist í 2 svefnherb., stofu, þvottahús, búr, eldhús og baö. Hjarðarhagi 90 fm ib. á 2. hæö. Tvær sam- liggjandi stofur, svefnherb., góö geymsla í kj. Skipti koma til greina á 2ja herb. íb. á Melun- um. Verö 1050 þús. Óðinsgata 90 fm íb. á 2 hæðum. Tvær samliggjandi stofur. Sjón- varpshol, eldhús, 2 svefnherb., baðherb. Allt nýstandsett. Verö 1200 þús. 4ra herb. íbúðír Hrafnhólar Skemmtileg íb. á 5. hæö. 4 svefnherb., stofa, bílskúrsrétt- ur. Verð 1 millj — 1050 þús. Kleppsvegur Mjög góð íb. meö tveimur geymslur og frystiklefa. Verð 1 millj — 1050 þús. Laufvangur Hafnarfj. 110 fm íb. á 3ju hæö. Vandaðar innréttingar. Bein sala. Verö 1250 þús. Stærri eignir Garðabær — einbýli Aneby-timburhús á tveimur hæðum. 1. hæð: Tvær saml. stofur, eldhús, svefnherb., baö og þvottahús. Ris: 3 svefnherb., sjónvarpshol, snyrting. Bílskúr fylgir. Verð" 2,5 millj. Seláshverfi — einbýli 240 fm fokhelt einbýli á tveimur hæöum. Skilast meö járni á þaki og gleri í gluggum. Verö 1750 þús. Raðhús — Mosfellssveit 120 fm raðhús á 2 hæöum. Verð 1250 þús. Kambsvegur — sérhæð 180 fm sérhæð á tveimur hæö- um. 1. hæð: 4 herb., stofa, bað, þvottahús. Ris: Óinnréttaö. 40 fm bílskúr fylgir. Verö 1,7 millj. Einbýli — Hafnarfjörður Þrilyft timburhús, á mjög góð- um stað í Hafnarfiröi. Húsið er kj., hæð og ris. Flatarmál 50x3. Hæð og ris eru nýuppgerð. Verð 1200—1250 þús. Sérhæð — Hafnarfj. 110 fm sérhæö í þríbýli. Verö 1050—1200 þús. ^HÚSEIGNIN S j) 'skof»vorðuitig II. \^-_sy Pítuf Gunnlaugiion logfr»Aingu' V « ^ IH11 FASTEIGNAMIÐLUN Skógahverfi — Einbýli Glæsilegt einbýlishús á besta staö í Skógahverfi, ca. 250 fm ásamt 40 fm innb. bílskúr. Ákv. sala. Gott útsýni. Uppl. á skrifst. Garöabær — einbýli Glæsilegt einbýlishús á einni hæð ca. 280 fm meö innbyggöum bílskúr. Frábær staöur. Ákv. sala. Verð 2,9 millj. Lokastígur — Parhús Gott parhús, steinhús á tveim hæöum og ris. Samtals ca. 180 fm. Er í dag 2 ibúöir. Laust strax. Þarfnast standsetningar. Verö 1500 þús. Gott einbýlishús á byggingarstigi sem er 2x150 fm með tvöföldum bílskúr. Ca. 800 fm lóð. Kjallari og plata er komiö. Verð 1,2 millj. Heiðarás — Fokhelt einbýli Fallegt fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. Ca. 290 fm auk bíl- skúrs. Gler komið í húsið og rafmagn. Verö 1750 þús. Skerjafjörður — Einbýli Fallegt járnklætt timburhús á góöum stað sem er kjallari, hæö og ris, samtals 210 fm. Er í dag innréttað sem 3 íbúöir. Húsiö er í mjög góðu standi og mikið endurnýjaö. Falleg lóö. Bílskúrsréttur. Smáíbúðahverfi — Einbýli Fallegt einbýlishús, sem er kjallari, hæö og ris, ca. 180 fm ásamt bílskúr. Vönduö eign. Stór og fallegur garöur. Verö 2,1 millj. Reynigrund — Endaraðhús Glæsilegt endaraöhús á tveimur hæöum ca. 130 fm ásamt geymslu í kjallara. 4 svefnherb. Fallegur garöur. Eign í mjög góöu standi. Verö 1,8 millj. Fífusel — Endaraðhús Fallegt endaraöhús á tveimur hæðum samtals ca. 140 fm. Bílskýl- isréttur. Verð 1800 til 1850 þús. Laufás Garðabær — Sérhæð m. bílskúr Falleg neöri sérhæð ca. 137 fm ásamt ca. 37 fm bílskúr. Falleg eign. Verð 1800 þús. Goðheimar — efri hæð + bílskúr Falleg efri hæð í 3býlishúsi ca. 152 fm ásamt 30 fm bílskúr. Verö 1950 þús — 2 millj. Vesturbær — Sérhæð — Bílskúrsréttur Glæsileg neðri sérhæö ca. 130 fm. íbúðin er öll nýendurnýjuð. Bílskúrsréttur. Verð 1800 þús. Kópavogur — Austurbær Glæsileg sérhæð, efsta hæð, í þribýlishúsi, ca. 170 fm ásamt bil- skúr. Ákv. sala. Skipti hugsanleg á 4ra herb. íbúö. Verð 1950 þús. Lindargata — Sérhæð ásamt bílskúr Falleg sérhæð á 1. hæö í þríbýli ca. 100 ásamt ca. 45 fm bílskúr. Mikiö endurnýjuö. Fallegur garöur. Ákveðin sala. Verö 1 millj. Garðabær — Lítið raðhús Glæsilegt raöhús á einni og hálfri hæö ca. 85 fm. Bílskúrsréttur. Verð 1250 þús. Ákveöin sala. Grenigrund — Sérhæð m. bílskúr Glæsileg 150 fm sérhæö með bílskúr. Skipti koma til greina á minni eign í sama hverfi. Verö 1850 þús. Smiðjustígur — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi, steinhúsi, ca. 100 fm. íbúöin er öll sem ný. Mjög vandaöar innréttingar. Nýir gluggar og gler. Ákv. sala. Verö 1,3—1,4 millj. Bólstaðarhlíð — 4ra—5 herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúö ca. 120 fm meö bílskúr. Skipti koma til greina á 2ja herb. íbúð. Verö 1400 þús. Ákv. sala. Laus fljótt. Seljabraut — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö ca. 110 fm ásamt bílskýli. Ákveðin sala. Verö 1350 þús. Kirkjuteigur — Sérhæð Falleg 4ra herb. sérhæö ca. 120 fm ásamt geymslurisi yfir íbúðinni. Verö 1,3 til 1,4 millj. Jórusel — Sérhæð Glæisleg sérhæö ca. 115 fm í þríbýlishúsi, nýju húsi. Bílskúrssökkl- ar. Verð 1,4—1,4 millj. Bræðraborgarstígur — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö, ca. 80 fm í nýju húsi. Sérlega vandaöar innréttingar. Bílskýli. Ákv. sala. Verö 1,2 millj. Stelkshólar — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð, ca. 85 fm í 3ja hæöa blokk. Ákv. sala. Laus strax. Verö 1 millj. Njálsgata — 3ja—5 herb. Falleg mikiö endurnýjuö íbúö á 1. hæð. Ca. 80 fm meö 2 aukaherb. í kjallara. Akveðin sala. Verö 1 millj. Njálsgata — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð i risi. Lítiö undir súö, ca. 70 fm. ibúöin er mikiö endurnýjuð. Verð 850 þús. Skarphéðinsgata — 3ja herb. Snotur 3ja herb. íbúð á 2. hæö ca. 80 fm. Ákveöin sala. Skipti koma til greina á ódýrri 2ja herb. íbúö. Verö 850 þús. Hamraborg — 3ja herb. Falleg íbúð á 2. hæö ca. 90 fm meö bílskýli. Ákv. sala. Laus fljótlega. Verö 970 þús. Mikið úrval annarra eigna á söluskrá TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Solum : Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.