Morgunblaðið - 10.12.1982, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 10.12.1982, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1982 Úr Eyjólfsstaðarskógi á Völlum Egilsstaðir: 2000 jólatré á markað Kgil»8töðum, 7. desember. IJM síðastlióna helgi hófu félagar úr Skógræktarfélagi Austurlands að fella tré í Eyjólfsstaðarskógi. Eyjólfsstað- arskógur á V öllum er rétt innan við Egilsstaði ofan við orlofshús Alþýðu- samhands Austurlands. Séð frá þjóð- veginum lætur skógurinn lítið yfir sér — en þegar upp í skóginn er komið reynist þar hið fegursta skóglendi. Þau tré — sem nú voru felld — voru gróðursett fyrir u.þ.b. 20 árum, aðallega rauðgreni auk blágrenis. Þetta er þriðja árið í röð sem tré eru höggvin í Eyjólfsstaðarskógi fyrir hinn almenna jólatrjáamarkað, en Eyjólfsstaðarskógur er í eigu Skóg- ræktarfélags Austurlands. í ár eru felld um 150 tré í Eyj- ólfsstaðarskógi flest um 1 Vi m að hæð. Skógrækt ríkisins á Hallormsstað annast dreifingu og sölu jólatrjánna úr Eyjólfsstaðarskógi. Að sögn Jóns Loftssonar skógarvarðar verða nú felld um 2.000 tré í Hallormsstaðar- skógi — þannig að héðan fara um 2.150 jólatré á sölumarkað. Helm- ingur þessara trjáa fer til Reykja- víkur — en hinn helmingur er seldur víðs vegar um Austurland. Flest trén úr Hallormsstaðarskógi eru að svipaðri stærð og trén úr Eyj- ólfsstaðarskógi — þ.é.a.s. til heimil- isskrauts, en þó eru einnig felld þar tré til útiskrauts allt að 10 metrar á hæð. Skógræktarfélag Austurlands var stofnað 1943 og núverandi formaður þess er Halldór Sigurðsson, Miðhús- um. — Ólafur GUNNAR ÞÓRÐARSON Hún er komin. hliómplatan sem beðió hefur veriö eftir! — Platan meö Gunnari Þóröarsyni og Pálma Gunnarssyni. Á plötunni eru tiu splunkuný lög eftir Gunnar, sem öll eru sungin af Pálma. Enn einu sinni kemur Gunnar meö frábæra tónlist, og Pálmi hefur aldrei sungiö betur. Þaö veröur ekki erfitt aö velja hljóm- plötu til jólagjafa i ár! Barónsstíg 18, 101 Reykjavík. Sími 1 88 30. Póstsendum Laugavegí 13, sími 13508. ELAN SKÍDI í miklu úrvali á alla fjölskylduna DOMUS Þýzkir kvenskór. Stærðir: 36—41. Verö kr. 861.- Litir: Svart, vínrautt. k Enskir karlmannaskór. Stærðir: 40—46. Verö kr. 1.030.- Litir: Svart, dökkbrúnt. ÉHHHHHHHHHHÉ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.