Morgunblaðið - 08.01.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.01.1983, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1983 iCJORnu- ípá í BRÚTURINN Jl 21. MARZ—19.APRIL Ini ert eitthvað daufur í dálkinn í dag. Þú hefur líklega flækt vini (>ína of mikid í fjármál þín. Þú veróur líklega að fresta skemmtun í kvöld vegna fjár- skorts. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Þú skalt ekki búast við miklum árangri af vinnu þinni í dag. Þú lendir líklega í deilum við fé- laga þinn og skemmtir þér þar af leiðandi kki vel ef þú ferð á raannamót. Hvíldu þig meira. m TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú ert eitthvað slappur í dag og það verður til þess að trufla áætlun þína ura skemmtun í kvöld. Reyndu samt að láta þetta ekki hafa of mikil áhrif á þig. Hvíldu þig vel í kvöld. \m KRABBINN I 21. JÍINL—22. JÍILl Þú verður fyrir vonbrigðum í dag. Bæði fjármál og ástarmál ganga illa. Reyndu að finna eitthvað skapandi verkefni að vinna að. Þú verður að reyna að dreifa huganum. LJÓNIÐ 23. JtlLl—22. ÁGÚST Þú ert að komast niður á jörð- ina aftur og þú hefur áhyggjur af sambandi þínu við þína nán- ustu. Reyndu að forðast rifrildi og óþarfa áhyggjur og hugsaðu betur um heilsu þína. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Þú ert bæði andlega og líkam- lega þreyttur. Reyndu að fá meiri hvild og gleymdu öllura skyldum og kvöðum um stund. Þú mátt ekki láta smáatriði fara svona í taugarnar á þér. Wh\ VOGIN | PTlírj 23- SEPT.-22. OKT. Fjárskortur takmarkar skemmt- un þína í dag. Þú skalt forðast öll fjárhættuspil, þú bætir ekki fjárskortinn með því að tefla á tæpasta vað. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Smávægilegur lasleiki verður til þess að trufla áætlun þína um skemmtun í kvöld. Hvíldu þig vel og þá geturðu líklega verið með seinnipart kvölds. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það er hætta á að þú verðir fyrir töfum ef þú ferð í ferðalag í dag. Hvíldu þig í dag og vertu ekki með óþarfa áhyggjur af hlutum sem þú getur ekkert gert að. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Kkki blanda vinum þínum í fjár- málin og gættu þess að eyða ekki of miklu í skemmtanir. Vertu heima í kvöld og notaðu krafta þína í þágu heimilisins. II VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I*ú hcfur mjoK mikið að gera i dag og líklega verður þú að sleppa skemmtun sem þú hafðir ákveðið aA taka þátt í i dag. I>ú ert þreyttur í kvöld og reyndu aA forAast deilur viA pirraA fólk. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er mikil breyting frá í gær. í dag er eins og ekkert gangi upp. Það eru alls staðar tafír. Þú ættir að fara til læknis ef þú þjáist af einhverjum lasleika. DYRAGLENS C1982 TrlDon* Comoany Syndlcot*. Ine (SEASaW veRpA 6eka Fleira en (JottI ------------------ V3MUNCnl Mdm cnf CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK Kg hef ákveðið að taka Og að hverju ætlarðu svo- Atvikum sem þessum! Detta á eftir að verða eitt hlutina ekki eins alvarlega í sem að hlæja? af þessum löngu árum. ár. Ég ætla mér að hlæja meira en ég hef gert undan- farin ár. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Suður varð sagnhafi í 4 spöðum eftir að vestur hafði ströglað á hjarta. Norður SÁ1098 h 742 t 653 I D54 Vestur Austur *53 s 42 h ÁKG98 h 10653 1Á987 1DG10 163 IG987 Suður s KDG76 h D t K42 I ÁK102 Vestur fór af stað með tvo efstu í hjartanu sem suður trompaði. Þá kom tvisvar tromp og nú var spurt um áætlun. Hér kemur hún: Þetta er skothelt spil. Síðasta hjartað er trompað, laufás tekinn og drottningu og tíunni svínað. Heppni? Grís? Ekki aldeilis. Það gerir ekkert til þótt vestur eigi laufgosann og fái á hann frosinn: hann er þá í sultunni og verður að spila út í tvöfalda eyðu og gefa trompun og af- kast eða spila frá tígulásnum. Það er m.ö.o. öryggið uppmál- að að svína lauftíunni. Síðasta nýársþrautin er fyrir svartsýnismenn sérstak- lega. Norður s 9542 h 42 t ÁG65 I D62 S-iður s ÁKDG103 h 10 t K43 IÁ105 Fjórir spaðar með trompi út. Settu þig nú í bölsýnisstell- ingar og reyndu að hækka vinningslíkurnar úr rúmlega 90% í 100%. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Búdapest í haust kom þessi staða upp í skák heima- mannsins Tolnai og a-þýska alþjóðameistarans Bönsch, sem hafði svart og átti leik. Hvíti hrókurinn á b5 er fjarri góðu gamni og það náði svartur nú að notfæra sér. 28. — Df2! Hvítur gafst upp, því eftir 29. Rxel — Hxel er hann varnarlaus. Bönsch sigraði á mótinu, hlaut 10 v. af 13 mögulegum, en hálfum vinningi á eftir honum varð ungur heimamaður, Andre Vegh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.