Morgunblaðið - 08.01.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.01.1983, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1983 Sex marka sigur Víkings á Fram í daufum leik VIKINGAR unnu Fram með sex marka mun, 26:20, í 1. deildinni ( handbolta í Laugardalshöll í gærkvöldi. Heldur var leikurinn tíðindalítill og daufur, en sigur Víkings var öruggur. Mikiö var um mistök leikmanna og höföu Frammarar vinninginn í þv( efni. Víkingar voru yfir allan tímann og í hálfleik var munurinn fimm mörk, 13:8. Guðmundur Guömundsson og Sigurður Gunnarsson voru spræk- astir Víkinganna, og reyndar einnig markahæstir. Siguröur lék einung- is í sókninni og skoraöi níu mörk í leiknum. Guömundur skoraöi sex mörk, og stóö sig einnig vel í vörn- inni, og það geröi Steinar Birgis- son líka. Þá vöröu markveröir Vík- ings, Kristján og Ellert þokkalega. Sama er aö segja um markverö! Fram-liösins, þá Sigurð og Ragn- ar. Mest bar á Erlendi Davíðssyni og Agli Jóhannssyni af útl- leikmönnum. Mörk Víkings: Siguröur Gunnarsson 9/3, Guö- mundur Guömundsson 6, Viggó Sigurðsson 4/1, Steinar Birgisson 3, Ólatur Jónsson 1, Páll Björg- vinsson 1, Árni Indriöason 1 og Hilmar Sigurgíslason 1. Mörk Fram: Egill Jóhannesson 7/2, Dag- ur Jónasson 4, Hannes Leifsson 4, Erlendur Davíösson 3/1, Siguröur Svavarsson 1 og Hermann Björns- son 1. Brottrekstrar: Guömundur Guö- mundsson, Kristján Sigmundsson, Ólafur Jónsson og Árni Indriöason voru allir reknir útaf í tvær mínútur, og Hannes Leifsson og Erlendur Davíösson Framarar einnig. Ellert Vigfússon Víkingi, varöi tvö vítaköst í leiknum, frá Agli Jó- hannssyni og Degi Jónassyni. Sig- uröur Þórarinsson varöi eitt víti frá Viggó Sigurössyni. Dómarar voru Stefán Arnaldsson og Ólafur Har- aldsson. —SH. Víkingur—Fram 26:20 • Siguröur Gunnarsson Víking átti góöan leik gegn Fram ( gærkvöldi og skoraöi níu mörk. Sigur gegn Dönum í gær íslendingar sigruöu Dani í landsleik í körfuknattleik í íþróttahúsinu í Keflavík í gær- kvöldi með 80 stigum gegn 67. Þaö var ekki fyrr en á lokamínút- Handknattleikur: Margir leikir um helgina ÍSLANDSMÓTINU í handknattleik verður fram haldió um helgina og eru þá þessir leikir á dagskrá: Laugardagur 8. jan. Varmá Kl. 14.00 2.d.ka UBK—UMFA Kl. 15.15 l.fl.ka. UMFA—Ármann Ásgarður Kl. 14.00 2.d.kv. Kl. 15.00 1-fl.ka. Laugardalshöll Kl. 14.00 l.d.kv. Kl. 15.00 l.d.kv. Kl. 16.00 3.d.ka. Kl. 17.15 l.fl.ka. Keflavík Stjarnan—HK Stjarnan—ÍR ÍR—ÞÓR Ak. Fram—Valur Ögri—ÍBK KR—UBK Kl. 14.00 2.d.kv. ÍBK—Selfoss Vestmannaeyjar Kl. 13.30 2.d.ka. Þór Ve.—Ármann Kl. 14.45 2.d.kv. ÍBV—Fylkir Sunnudagur 9. jan. Hafnarfjörður Kl. 20.00 l.d.ka.Stjarnan—Þróttur Miðvikudagur 12. jan. Laugardalshöll Kl. 19.00 l.fl.ka. Víkingur—Valur Kl. 20.00 l.d.ka. KR—ÍR Kl. 21.15 l.d.kv. ÍR—Víkingur Hafnarfjörður um leiksins sem íslenska lands- liðið tók góðan sprett og tókst þá að síga fram úr danska liðinu. Þegar sjö mínútur voru til leiks- loka hafði íslenska landsliðið að- eins tveggja stiga forystu, 62—60. Leikur liöanna var því lengst af mjög jafn og spennandi en ekki aö sama skapi góöur. í hálfleik haföi íslenska liöiö forystu, 39—34. Bæöi liöin voru frekar slök í leikn- um og hittni leikmanna beggja liöa var afar slök. Fyrsta karfa leiksins var til dæmis ekki skoruö fyrr en eftir tveggja mínútna leik. Danska landsliöiö kom til leiksins beint úr flugvélinni en liöiö kom til landsins seint í gærkvöldi og leikur liðanna hófst ekki fyrr en klukkan 22.35. Bestu leikmenn í íslenska liöinu í gær voru Símon Ólafsson sem var jafnframt stigahæstur meö 24 stig, Axel Nikulásson skoraöi 18, og Jón Kr. Gíslason skoraöi 16 stig. ÓT/ÞR Annar leikur á morgun í dag kl 14.00 leika íslendingar og Danir annan landsleik í körfu- knattleik og verður hann í Laug- ardalshöll. Risinn í íslenskum körfuknattleik, Pétur Guö- mundsson, leikur þá meö ís- lenska liöinu sem ætti aö styrkj- ast verulega við endurkomu hans. Hann leikur síðan þriöja leikínn í Borgarnesi á morgun kl. 14.00. Kl. 20.00 l.d.ka. FH—Valur — SH. • Frá kjöri iþróttamanns ársins ( gærdeg. Efri rðð frá vinstrl: EiAur Quójohnsen sem veitti viöurkenningu sonar síns Arnórs móttöku, Jón Páll Sigmarsaon, Þorsteinn Bjarnaeen, Ingi Þór Jónsson. Fremri röð frá vinstri: Guðmundur Lárusson faðir Lárusar Quðmundssonar, Bjarni Friðriksson, Óskar Jakobsson, Kristján Arason, Pétur Guðmundsson og Gísli faðir Þérdísar Gísladóttur. Ljósm. Krntján Einarsson. Óskar Jafcobsson kjörinn íþróttamaóur ársins 1982 ÓSKAR Jakobsson, frjálsíþróttamaður úr ift, var ( gær útnafndur íþróttamaður ársins 1982 af Samtðkum (þróttafréttamanna í héfi á Hótel Loftleiöum. Hlaut Óskar 52 stif af 60 og er þvf vet að titlinum kominn. Hann náöi mjög góðum árangri á árinu og er hann nú orðinn einn besti alhliða kastari í heimi. Þetta er í 27. skipti sem Samtök íþróttafréttamanna velja og heiðra íþróttamann ársins, og í fyrsta skipti sem Óskar er heiöursins aönjótandi. Þórarinn Ragnarsson, formaöur Samtaka íþróttamanna, lýsti kjörinu í gær, og um Oskar hafði hann þetta að sagja: „Og þá er þaö fyrsta sætiö í þessu kjöri um sæmdarheitiö íþróttamaöur ársins. íþróttamaður ársins 1982 er Óskar Jakobsson frjálsíþróttamaöur úr ÍR. Óskar hlaut 52 stig af 60 mögu- legum í þessu kjöri. Hann er fædd- ur 29. janúar áriö 1955 og er því 27 ára gamall. Hann hefur um langt árabil veriö mjög fjölhæfur íþrótta- maöur þó svo aö kringlukast og kúluvarp séu hans aöalgreinar. Fjórtán ára gamall hóf Óskar aö æfa frjálsar íþróttir, síöan hefur hann aldrei slegiö slöku viö og st- fellt veriö í framför sem frjáls- íþróttamaöur. Óskar er fyrrum is- landsmethafi í spjótkasti og há- stökki án atrennu. Hann er jafn- framt lyftingamaður góöur og á ís- landsmetiö i bekkpressu sem er 230 kg. Á undanförnum árum hef- ur Óskar verið í hópi bestu kringlu- kastara Evrópu. Og á Evrópu- meistaramótinu í Prag í Tókkóslóv- akíu áriö 1978 komst Óskar í úr- slitakeppnina. Þaö var svo áriö 1979 aö Óskar fór aö snúa sér í ríkara mæli aö kúluvarpi og þar lét árangurinn ekki á sér standa. Þar komst hann í fremstu röð líka. Á Ólympíuleikunum í Moskvu komst Óskar í úrslitakeppnina í kúluvarpi og hafnaði í 11. sæti. Á síöasta ári náöi Óskar mjög góöum árangri, kastaöi kúlunni lengst 20,63 metra sem er hans besti árangur til þessa. Þessi árangur hans nægöi honum til aö ná þriöja sæti á bandaríska háskólameistaramótinu, einu sterkasta frjálsíþróttamóti sem haldiö er ár hvert. En Óskar stund- ar nám viö háskólann í Austin í Texas. En þaö sem vakti meiri at- hygli á síöasta ári var hversu jafn Óskar var í kúluvarpinu. Hann keppti í 17 mótum á síðasta keppnistímabili og á 12 þeirra kastaöi hann kúlunni yfir 20 metra. Frábær árangur þó ekki sé meira • Óskar moð hfnn vogtoga far- andgrip aam fyigir útnofningu „íþróttamanna érsins“. sagt, og i þessum keppnum skaut hann mörgum þekktum kösturum aftur fyrir sig. Alltaf kastaöi hann lengra en Ol-lágmarkið sem er 19,40 metrar. Siöasta sumar náöi Óskar jafn- besta árangri í kúluvarpi í allri Vestur-Evrópu. Óskar er fjölhæfur kastari, þaö sýnir best árangur hans sem er þessi: Kúluvarp 20,63 metrar, spjótkast 76,32 metrar og kringlukast 63,34 metrar. Mjög sjaldgæft er aö frjálsíþróttamaöur nái svo langt í þremur kastgreinum sem allar hafa mismunandi tækni. En Óskar hefur ekki látiö staöar numiö, hann stundar nú æfingar af miklu kappi og stefnir á næstu Ólympíuleika sem veröa í Los Ang- eles áriö 1984. Óskar Jakobsson hefur lagt mikla rækt viö íþrótt sína og upp- skoriö ríkulega. Hann er sannur íþróttamaður. Óskar, viö erum stolt af afrekum þínum, þú hefur veriö landi og þjóö til sóma. Til hamingju meö sæmdarheitið iþróttamaöur ársins 1982 og ' njóttu vel.“ Aö því loknu afhenti Þórarinn Óskari hinn veglega farandgrip sem nafnbótinni fylgir og fulltrúi Veltis hf., Haraldur Hjartarson, af- henti Óskari bikar til eignar, en Veltir hefur veg og vanda aö verö- launaafhendingu þessari. Alls hlutu 20 íþróttamenn stig í kosningunni aö þessu sinni. Annar varö Arnór Guöjohnsen, knatt- spyrnumaðurinn frábæri, sem leik- ur með Lokeren í Belgíu og Þor- steinn Bjarnason, markvöröur Kefivíkinga og íslenska landsliös- ins í sömu iþrótt varö í þriöja sæti. Til hófsins voru mættir margir íþróttamenn, þeir stigahæstu í kjörinu aö þessu sinni ásamt fyrr- verandi íþróttamönnum ársins, mönnum úr íþróttaforystunni og fleiri gestum. Til máls tóku Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ og Örn Eiösson, for- maöur Frjálsíþróttasambandsins. Hældu þeir Óskari báöir mjög, og voru sammála um aö hann væri mjög góöur og drengilegur íþrótta- maður. Voru þeir sammála aö hann væri vel aö titlinum kominn, og óskuöu honum velfarnaöar í framtíðinni. — SH. Stjörnugjöfin Víkingur: Guðmundur Guðmundsson + + Sigurður Gunnarsson *★ Kristján Sigmundsson ★ Ellert Vigfússon * Árni Indriðason * Fram: Egill Jóhannesson ** Erlendur Davíösson ++ Sigurður Þórarinsson * Ragnar Kristjánsson *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.