Morgunblaðið - 26.01.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.01.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983 35 Frumsýnir nýjustu mynd Arthurs Penn Fjórir vinir (Four Friends) Ný, frábær mynd, gerð af snill- ingnum Arfhur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og Bonnie og Clyde. Myndin ger- isf á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynn- ast í menntaskóia og veröa óaöskiljanlegir. Arthur Penn segir: Sjáið til, svona var þetta í þá daga Aðalhlutv.: Craig Wasson, Jodi Thelen, Micha- el Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. Leikstj.: Arthur Penn. Sýnd kl. 5, 7.05,9.05 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ____________ára. SALUR2 Flóttinn (Pursuit) '-V ' • tf? \ Flóttinn er spennandi og jafn- framt fyndin mynd sen sýnir hvernig J.R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisvein- um hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Treat Williams, Kathryn Harr- old. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Litli lávaröurinn (Little Lord Fauntleroy) I Stóri meistarinn (Alec Guinn- I ess) hittir litla meistarann I (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlv.: Al- ec Guinness, Ricky Schroder, | Eric Porter. Leikstj.: Jack Gold. Sýnd kl. 5 og 7. Dularfullar símhringingar I Spennumynd i algjörum sér- | flokki. Aðalhlv : Charles Burn- ing og Carol Kane. Sýnd kl. 9 og 11. SALUR4 Sá sigrar sem þorir (Who Dares, Wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjálf- boöaliöar, svifast einskis, og eru sérþjálfaðir. Þetta er um- sögn um hina frægu SAS (Special Air Service) þyrlu- björgunarsveit. Liðsstyrkur | þeirra var það eina sem hægt var að treysta á. Aöalhlv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert | Webber. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath: breyttan sýningartima Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Being There Sýnd kl. 9. (11. sýningarmánuður) Allar með ísl. texta. Myndbandaleiga í anddyri. RESTAURANT í HÁDEGINU Mánudaga Sodin lúda og lúðusúpa kr. 95.00 Þriðjudaga Saltkjöt og baunir kr. 105.00 Miðvikudaga Steiktar fiskibollur með karrýsósu kr. 88.00 Fimmtudaga Kjöt og kjötsúpa kr. 105.00 Föstudaga Léttsaltað uxabrjóst með hvítkálsjafningi kr. 110.00 Laugardaga Saltfiskur og skata kr. 88.00 WIKA HITAMÆLAR Sðyoteug)(ui(r Vesturgötu 16, 8Ími 13280. ÓSAL á allra vörum Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! ÞAÐ NYJASTA FRÁ BRETLANDI í H0UJW00D Vorum að fá fullt qf splunkunýjum plötum frá Bretlandi. Komið og hlustið á meiri- háttar músík. MetsöhiUaó á hverjum degi! Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SQyfUgiygjyir J^tni®©®ini ©(ö) Vesturgötu 16, sími 13280 lVAREFAKTA . Vottorö fraWdönsku |neytendastofnuninni um rúmmál, kælisviö frystigetu, gangtíma á klst, einangrun og |orkunotkun viö raun- veruleg skilyrði. /FQniX HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 ^^skríftar-” síminn er 83033 ____EINKASAMKVÆMI ____ Stórar veislur jafnt sem smáar. Sama hvert tilefnið er, brúðkaup, afmaeli, fermingar, próflok, Arnarhóll annar öllu. ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR- Stærri samkvæmi (allt að 100 manna matarveislur og 200 manna hanastél til kl. 18.00) hádegi laugardaga og sunnudaga. _____Gestir utan af landi - Opera Leikhús __ _____ Amarhóll tekur á móti hóppöntunum óperu- og Ieikhúsgesta utan af landi. Auk hinnar margrómuðu þjónustu, sem ásamt hlýlegu umhverfi og fjölbreyttum matseðli hafa aflað veitingahúsinu svo mikilla vinsælda, eykur Amarhóll enn við umsvif sín. Við hinn almenna veitingarekstur hefur berlega komið í Ijós að margir af viðskiptavinum Amarhóls hafa brýna þörf fyrir aðstöðu til lokaðra funda og samkvæma. Til þess að koma til móts við þessar þarfir gesta sinna hafa aðstandendur Amarhóls ákveðið að veita þessa þjónustu og eins og alltaf þegar Amarhóll er annars vegar situr {jölbreytnin í fyrirrúmi. Að aflokinni hagræðingu á salarkynnum veitingastaðarins getur AmarhóII nú boðið fjölbreyttum hópi viðskiptavina sinna margvíslega þjónustu. KLÚBBAR FÉLAGASAMTÖK FYRIRTÆKI Amarhóll býður ykkur aðstöðu til fastra hádegisverðafunda jafnt sem einstakra og einnig einkasamkvæma. ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR: Smærri hópa (frá 10 manns) hádegi og kvöld alla virka daga(í koníakssal). Aukín

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.