Morgunblaðið - 21.07.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.07.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚLÍ 1983 7 VW1303 LS 74 í góðu lagi til sölu. Bensínmiðstöö og fleira. Uppl. í kvöld í síma 27557. Gombi Gamp 2 útgáfur CC150 Háfættur fjallavagn, sem kemst um allt há- lendiö. Svefnpláss fyrir 4. Verð kr. 48.800.- CC202 Lúxusútgáfan sem tek- ur viö af hinum vinsæla Easy. Svefnpláss fyrir 5—8. Gott farangursrými. (Fæst einnig meö 2 öxlum til fjallaferöa.) Verð kr. 64.900.- BENCO Gengi 10/6 ’83 Bolholti 4, sími 91-21945/84077. „Antik“ SÝNINGARSVÆÐI UTI OG INNI Einn af landsins M.Benz 190, árg. 1957. Svartur, nýupptekin vél. Gott útlit. Nýleg sumardekk + snjódekk á felgum. Mikiö af varahlutum fylgir. Ný- skoðaður. Varð Tilboð. (Skipti möguleg á góöum jeppa.) Takið eftirl Ford Thunderbird 1977 Coupé Grásans. m/vinyltoppi. 8 cyl. (351) m/öllu. Verö kr. 230 þús. (Skipti möguleg á ódýrari.) Saab 99 GL 1992 Hvftur, 5 gira. Ekinn 17 þús. km. Verö kr. 345 þús. Chrysler Le Baron Statkm 1979 Gulur meö viöarklæön. 8 cyl. m/öllu. Ekinn aöeins 33 þús. km. Verð kr. 260 þús. (Ýmis skipti möguleg.) ■H Mazda 929 1982 Blásans. Ekinn 6 þús. km. 5 gíra m/aflstýri. Rafdrifnar rúöur og læsingar. Kassettutæki, álfelgur. Verö kr. 320 þús. Volvo 244 DL 1982 Rauöur, sjálfsklptur m/power- stýri. Ekinn aöeins 17 þús. km. Verð kr. 395 þús. (Skipti möguleg á ódýrari.) Ford Fairmount 1978 Grásans., 6 cyl. Sjálfskiptur, meö öllu. Ekinn aðeins 25 þús. km. Verö kr. 150 þús. VW Golf L 1981 Grænsans. Ekinn 22 þús. km. Út- varp. Segulband. Ýmsir aukahlut- ir. Verö 210 þús. Toyota Tercel 980 Hvítur, ekinn 55 þús. km. Bíll sérflokki. Verö 160 þús. „Handbók“ frá Andropov Pravda og sovéska sendiráðið í Reykjavík hafa nú skýrt frá því að Júrí Andropov hafi sent frá sér ritverk sem sé öllum kommún- istum og fjölmörgum lesendum öðrum „handbók sem veröi þeim örugg leiösögn í hinum hversdagslegu störfum". í Stak- steinum er í dag sagt frá þessu ritverki og rifjað upp að á sínum tíma varð yfirmaður Nosvosti á íslandi að hverfa héöan vegna óvarlegra orða um raeðu Brezhnevs. Þýð- ing Novosti á leiöara Prövdu um „bók- menntaafrek" Andropovs ætti að hafa í för með sér að einhver yrði rekinn þaðan. Nýtt bók- menntaafrek Þegar Svavar Gestsson, nýorðinn formaður Alþýðu- bandalagsins, fór í boði fé- lags- og heilbrigðismála- nefndar sovéska kommún- istaflokksins var ferðarinn- ar minnst í Prövdu með forsíðufrétt um að á ís- landi væri öll alþýða manna himinlifandi yfir því að einhver ræða Leonid Brezhnevs væri komin út á íslensku. Þegar þessi merka „frétt“ barst tíl ís- lands hafði hún það reynd- ar í fór með sér að höfundi bennar, þáverandi yfir- manni áróðursskrifstofu sovéska sendiráðsins, A1 exander Agarkov, var lýst sem ósannindamanni af formanni „ísiensku friðar- nefndarinnar" og hefur Agarkov ekki stigið fæti á íslenska grund síðan eftír því sem Staksteinar kom- ast næst Á þessu furðu lega máli eru of margar hliðar til að þær verði rakt- ar að sinni, enda ekki ástæða til því að lesendum Morgunblaðsins var gerð grein fyrir ölhim málavöxt- um á sínum tíma. En því er þetta rifjað upp að nú hefur áróðursskrif- stofa sovéska sendiráðsins í fréttabréfi sínu kynnt nýtt bókmenntaafrek sem kynni að leiða til þess að núverandi yfirmaður skrif- stofunnar, E. Barbukho, yf- irgefi fsland þræði hann ekki hinn guilna meðalveg í frásögnum sínum af hrifningu íslendinga yfir þessari ritsmíð. t>að sem hér er um að ræða er ekk- ert annað en önnur útgáfa á bók Júrí Andropovs for- seta Sovétríkjanna, sem ber hinn frumlega titík Ræður og blaðagreinar. í einu af nýjustu frétta- bréfum áróðursskrifstofu sendiráðsins er greint frá forystugrein Prövdu um þessa bók og segir þar, að hún hafi „vakið mikinn áhuga kommúnista og flokksleysingja í Sovétríkj- unum, sem og stjórnmála- manna, opinberra aðila og framfarasinna erlendis”. Er ekki að efa að „ís- lenska friðarnefndin” hafi öll lesið þessa bók nú þeg- ar og muni leggja sig fram um að kynna efni hennar hér á landi. Forvitnilegt efni í þýðingu sovéska sendi- ráðsins stóð þetta meðal annars í forystugrein Prövdu: „Bók Júrí Andro- povs inniheldur sannfær- andi skilgreiningu á ýms- um eðlisjráttum lífsins við raunverulegan sósíalisma, segir í greininni. Sá þró- unargrundvöllur sem náðst hefur í Sovétríkjunum, og er árangur af ötulu sköpun- arstarfi allra kynslóða sov- ésku þjóðarinnar, er í bók- inni útskýrður sem dialekt- ísk eining þeirra árangra (svo!) sem náðst hafa í upp- byggingu kommúnismans og sigra sem unnist hafa á sviði efnahagsuppbygg- ingar, félagslífs og menn- I ingar á fyrsta stigi dögunar kommúnismans, og hins- vegar þau viðfangsefni sem enn eru óleyst og tekin voru að erfðum frá fortíð- inni.“ Eins og lesendur sjá af þessu er efni bókarinnar auðskiljanlegt og við hæfi allrar alþýðu en Pravda segir að í bókinni sé „tví- mælalaust það merkasta sem rítað hefur verið um leiðtogahlutverk” sovéska kommúnistafiokksins. Að sögn ræðir Júrí Andropov um ólík viðhorf þeirra þjóða sem mynda Sovétrík- in en sundurlyndi þeirra veldur sovéskum ráöa- mönnum sífellt meiri áhyggjum. Vill hinn nýi for- seti „fara inn á nýjar leiðir til að auðga menningu þjóðanna og fá hana til að bera betri ávexti”. Sú að- ferð sem sovésk stjórnvöld hafa beitt til þessa til dæm- is í þeim löndum sem næst okkur íslendingum standa, Eystrasaltslöndunum, hef- ur sem kunnugt er falist í því að uppræta fornan menningararf þjóðanna og neyða þær undir rússneska hætti. Ætlar fyrrum yfir- maður KGB að hverfa frá þessari aðferð? í Prövdu sagði að bók Andropovs gefi „marx-len- inískar skýringar á miklum fjölda brýnustu spursmála samtíðarinnar, sem angra milljónir manna um heim allan" eins og segir í hinni merkilegu þýðingu sovéska sendiráðsins á leiðara Prövdu sem er bók- menntaafrek með sínum hætti. Og sendiráðið hefur einnig kynnt afstöðu Izv- estíu, sem segir að bók Andropovs sanni „á ótví- ræðan hátt, sköpunarmátt og sögulega sönnun rétt- mætis Marx-Leninismans" og bókin sé „árangur af vandlega unnum vísinda- rannsóknum Júrí Andro- povs á því þróunarferli sem átt hefur sér stað í þjóðfé- lagi okkar og heiminum í heild. í tgáfa hennar er mikill bókmenntaviðburð- ur og hún er mikilvægt framlag til skapandi Marx-Leninsisma.“ 12 daga hótelferð vítt og breitt um landið: Um fegurstu staði Sunnanlands — norður Sprengisand og um Norðurland... Innifalið er akstur, hótelgisting (2 m. herb.), fullt fæði og leiðsögn. Aukagjald fyrir eins manns her- bergi kr. 2000. Brottfö3V,Í.V]Írí' Verð kr. 14.000 FEfíDASKRIFSTOFAAJ URV/ TRAVFL BUfíEAU Sími 26900. Jlfotipsiifritofeft Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.