Morgunblaðið - 14.08.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.08.1983, Blaðsíða 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1983 í1 óCJCRnu- 3PÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Þú færd gódar fréttir vardandi heil.su þína eda atvinnutækifæri sera þú hefur vonast eftir, líttu í blöðin og athugaðu hvað þú sérð þar. Þú befur ánægju af að hjálpa öðrum. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þú TærA stórsniAuga hugmjrnd, rramkvjemdu hana því skvn semi þin er mikil um þessar mundir og það sem er mest um vert, tekur því ákvörðun í sam- bandi við ástamálin. | jsa tvíburarnir ÍÍJS 21. MAl-20. JÚNl Haltu fjölskylduboA eAa stattu fyrir einhvers konar boAi þar sem fjölskylda og ættingjar hitt- ast Þú tekur sennilega ákvörA- un um hag fjölskyldunnar í | framtíAinni. I KRABBINN I 21. JÚNl-22. JÚLl Þú ert í mjög góðu skapi og nýt- ur þess að vera á fallegum stað ef þú ert á ferðalagi. Annars væri gaman fjrir þig að taka þátt í íþróttum eða einhverri keppni. ÍSÍlUÓNIÐ * ■5?|23. JÚLl-22. ÁGÚST X-9 DYRAGLENS $ t^AP El? VEÖMA pBSS AB> þÚ Í2EVNIR AP éjA ALLA \SEAd K'OMA ! P [jggfgwgj LJÓSKA 14' Þú kemur auga á leiA sem þú vissir ekki um í sambandi viA aA auka tekjur þínar, þú munt gera góA kaup ef þú athugar vel. Þú ert mjög gjafmild(ur). MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú hittir einhvern sem kemur þér í gott skap og þú verður bjartsýnni og öryggari. Vertu ör- uggari í framkomu og þú eign- ast fleiri vini. Þú færð einhverja gjöf. I Wk\ VOGIN | PTiííd 23. SEPT.-22. OKT. GóAur dagur til aó treysta ástar- samband þitt viA maka þinn, vinna aA einhverju verkefni eAa bara taka þaA rólega. Þú ert mjög samvinnufús og ánægAur. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þér verður hugsanlega boðið á einhverja skemmtun eða heiðr- aður fjrir starf sem þú hefur unnið fjrir félagsskap sem þú ert í. Þú færð uppfylltar óskir | þínar. B0GMAЙ,NN, '•"21NÓV.-I1.DÍS. ..............______________________ FarAi í ferAalag meA fjölskyld- j unni og njóttu þess aA vera á rólegum staA í fallegu umhverfi. [ Þú færA mikiA hól fyrir vinnu þína. Gættu beilsunnar. 7AOPVITAE>... péss [i/ECaNA ERO p£lf? SVO , SJALPÖiCFiR TOMMI OG JENNI FERDINAND m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Ef þér gefst tækifæri til aA fara j í ferAalag, skaltu grípa þaA. Þú ert mjög önnum kafin(n) viA aA I gera áætlanir fyrir framtíAina. [ Heilsa þín er mjög góA. m VATNSBERINN 20. JAN.-18. FER Þú ættir aA nota daginn vel, I fara á einhverjar sýningar eAa | skemmtanir sem þú lærir eitt- hvaA af. Þú ættir aA njóta þess j aA vera meA ástvinum þínum í | kvöld. 3 FISKARNIR __ 19. FEB.-20. MARZ Þú tekur hugsanlegs stórt I ákvörðun í sambandi við ásta- málin, eins og Ld. að gifta þig eða trúlofa. Þú færð mikinn stuðning hjá ástvinu í að taka | ákvörðun. ááÁuáÁiiuuiiiyiiiiiiilifiii-iffn-'iÁÁáÁuiÁiiiiiiiÁaiiÍMááiátuiiuítL SMÁFÓLK I WI5H I HAP SAlD 50METHIN6 TO THAT DUMB KIP... THE FRENCH HAVE A 600D PHRASE,SIR... ‘‘E5PRIT PE L'ESCALIER “WIT 0F THE STAlRUIAY " CQ 1963 Unfted Feature Syndicate. IfK Mikið vildi ég, að ég hefði hreytt einhverju framan í krakkann ... IT REFER5 T0 lOHAT VOU UIISH VOU HAD SAlP BEFÖRE ITlúASTOOLATE /(Í/////J / Minnstu orðtaksins, sem seg- ir að ýmislegt sé betra ósagt látið... I*að er ýmislcgt, sem maður segir og sér svo eftir að hafa sagt... SIR. OH.VEAH?y E5PRITPE V00 ANP ( LE5CALIER, WH0 6LSE, PUMMV/? tc - FARÐU TIL FJANDANS, KRAKKI! — eða þannig, sko... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Undanfarin ár hafa tvö pör verið atkvæðamest í norskum bridge. Það er annars vegar Breck og Lien, spilafélagar í tuttugu ár og góðkunningjar okkar íslendinga eftir að þeir unni boðsmót BR fyrir nokkr- um árum. Hitt parið er Heln- ess og Stabell, ungir spilarar, sem þó hafa náð mjög góðum árangri á alþjóölegum mótum. Þessi pör eru sjálfvalin í norska landsliðið og hér sjáum við handbragð Stabells í ieikn- um við Svía á Evrópumótinu í Wiesbaden: Norður ♦ K1082 V10632 ♦ K ♦ Á975 Austur ♦ G VKDG4 ♦ ÁD1043 ♦ K82 Suður ♦ ÁD97643 VÁ7 ♦ 87 ♦ D3 Stabell varð sagnhafi í 5 spöðum dobluðum í suður, eft- ir að Svíarnir höfðu barist upp í 5 tígla. Vestur spilaði út tígli, austur drap á ásinn og skipti yfir í hjartakóng. Stabell gaf slaginn og þá spilaði austur spaðagosanum. Stabell tók þann slag, trompaði tígul og renndi niður trompum. Þegar eitt tromp var eftir var staðan þessi: Norður *- V 106 ♦ - Vestur ♦ Á9 Austur ♦ - ♦ - ▼ 8 ▼ DG ♦ - ♦ - + G106 Suður ♦ 3 ▼ Á ♦ - ♦ D3 ♦ K8 Spaðaþristinum var spilað og laufnían látin flakka úr borðinu. Austur á enga vörn. Ef hann hendir hjarta er hjartaásinn tekinn og hjarta- tían verður ellefti slagurinn. Og ekki fitnar hann heldur á því að kasta laufi, þá verður laufdrottningin síðasti slagur- inn. Skólabókardæmi um víxl- þröng, eða „criss-cross squeeze". SKÁK Vestur ♦ 5 ▼ 985 ♦ G9652 ♦ G1064 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Búkar- est í Rúmeíu f sumar kom þessi staða upp í skák rúm- enska stórmeistarans Ghinda og ungverska alþjóðameistar- ans Lukacs, sem hafði svart og áttileik. 28. - Rh4!, 29. f3 (29. gxh4 - e4 leiðir til svipaðrar niður- stöðu og í skákinni sjálfri) 29. — e4, 30. gxh4 — exf3, 31. Ha2 - Bg3!, 32. Hxf3 — Hxf3, 33. I)xf3 — Bxh2+, 34 Kf2 — Bgl+!, 35. Kxgl — Dxf3 og hvítur gafst upp. Lukacs þessi sigraði á mótinu, hlaut Vk v. af 12 mögulegum. Annar varð Makropoulos frá Grikklandi með 7 v..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.