Morgunblaðið - 14.08.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.08.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1983 79 (11 ni 7ftonn Frumsýnir grínmyndina: Allt á floti Ný og jafnframt frábær grín- mynd sem fjallar um bjór- bruggara og hina hörðu sam- I keppni í bjórbransanum vesfra. Robert Hays hefur ekki skemmt sór eins vel síöan hann lék í Airplane. Grínmynd | fyrir alla meö úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: Robert Heys, Barbara Hershey, David I Keith, Art Carney, Eddie Al- j bert. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Utangarðsdrengir (The Outsiders) Heimsfræg og splunkuný | stórmynd gerö af kappanum | Francis Ford Coppola. Hann | vildi gera mynd um ungdóm- inn og iikir The Outsiders viö I hina margverölaunuöu fyrri mynd sína The Godfather, | sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. Aöalhlutverk: C. Thomas I Howell, Matt Dillon, Ralph | Macchino, Patrich Swayze. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 éra. Hækkaö verö. Myndin er tekin upp i Dolby I Stereo og sýnd í 4ra résa | Starcope Stereo. Merry Christmas Mr. Lawrence Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuö börnum innan 14 4ra. Hækkaö verö. Myndin er tekin í Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása Starscope. Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. SALUR4 Class of 1984 & (i Aöalhlutverk: Perry King, I Merrie Lynn Ross, Roddy I McDowall. Leikstjóri: Mark | Lester. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Bönnuð innan 16 ára. Svartskeggur Disneymyndin fræga. Sýnd kl. 3 og 5. SALUR5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til I 5 óskara 1982. Aöalhlv.: Burt | Lancaster, Susan Sarandon. Leikstj.: Louis Malle. Sýnd kl. 5 og 9. Allar meö ísl. texta. Revlon-mót í hestaíþróttum veröur haldiö á Víöivöllum 20.—21. ágúst. Skráning er mánudaginn 15. ágúst milli kl. 4 og 6, á skrifstofu Fáks. Fákur og Hörður, íþróttadeild. Er móða á rúð- unum hjá þér? Ef til vill getum við leyst þetta hvimleiða vandamál fyrir þig. Viö veitum trekari upplýsingar og tökum á móti pöntunum i símum 91-79846, 42867, 79420 og 99-1697. Förum út á land. Fjöltak hf. Dalalandi 6 — Reykjavík (93-7369) (96-22308) SINCER Gerð 7146 Elektrónisk Fríarmur Burðarhalda Létt í meðförum (framleidd úr áli) Elektronisk stýring Sjálfvirkur hnappagatasaumur Styrktir teygjusaumar Allur helsti nytjasaumur Einföld í notkun Spólan sett í ofanfrá Ásmelltur fótur Burðarhalda Standur t. kefli Munsturveljari Nálarstilling Stilling á saumbreidd. Iling f. teygjusaum sporlengd Elekfroniskt Með sjálfvirka flytjaranum má sauma styrktan teygjusaum þ.e. þrefaldan. Þessi saumur heldur vel nýju teygjuefnunum og prjónuðum efnum. Við höfum hagnýtt okkur 130 ára reynslu við þróun þessarar vélar. Innbyggður lampi Stilling f. spennu á yfirþræði Ásmelltur Nýjustu gerðirnar eru SINGER FUTURA 2010 Elektronisk með minni fyrir 29 munstur, þræðara, stillanlegum blindsaumsfæti. Borð eða friarmur afturábak eftir þörfum SINGER 290 Automatic. Elektronisk með hraðastillingu, 18 munstur. Hentar sérstaklega vel til að bæta og gera við. Singer framleiðir vandaðar saumavél ar við allra hæfi. Gerð 7184 Einföld saumavél með blindsaumi, fjölspora Zig-Zag og teygjanlegum saum, sjálfvirkum hnappagatasaum og fríarmi. Gerð 7110 Alhliða saumavél, styrktur teygjusaumur, blindsaumur f. falda, fjölspora Zig-Zag, sjálfvirkur hnappagatasaumur, nokkur munstur f. útsaum, fríarmur. RAFBÚÐ SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 Singer er alltaf spori framar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.