Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1983 r< Erhard Wunderlich Fjórir frá Essen - í V-þýska landsliðshópnum SCHOBEL, þjálfari v-þýska landslíösins í handbolta, hefur valiö hóp sinn fyrir fjögurra liöa keppni sem liöið tekur þátt í á næstunni í Danmörku. i átján manna hópi Schobels eru flestir leikmenn frá Essen, liði Alfreðs Gíslason, fjórir, og þrir frá Gummersbach og Grosswaldstadt. Þess má geta aö tveir eru frá Kiel, llöi Jó- hanns Inga Gunnarssonar. Elnn „útlendingur" er í liðinu, en þaö er aö sjálfsögðu stórskyttan Erhard Wunderlich frá Barce- lona. 266 í skólahlaupi UMSK SKÓLAHLAUP UMSK var haldiö að Varmá í Mosfellsaveit sunnu- daginn 9. okt. 266 tóku þátt í hlaupínu frá 12 skólum. Ksppt var f 4 aldursftokkum og uróu úrslit som hór ssgir: 1.—2. bskkur 7 og S ára 800 m 1. HofataOaakóU, QarOabaa. 2. Varmárakóli, MoalallaavaM. 3. HJatlaakóií, Kópavogj. 3.—4. bakkur 1200 m 1. VarmárakóM, Moatallaavalt. 2. Digranaaakóll. Kópavogi. 3. FlataakóH, Qaróabaa. 5.—«. bakkur 1200 m 1. Mýrarhúaaakóli SuMjarnarnual. 2. Oigranaaakóli Kópavogl. 3. Flataakóli Garóabaa. 7,—S. bakkur 1800 m 1. QagntrmOaakóti, Moafallaavaitar. Z. GarOaakóli, Qaróabaa. 3. Vathúaaakóli, SaMjarnarnaai. EIHST AKLIHGSKEPPNIN 1,—2. bakkur. Strákar 1. Ólafur H. Ólafaa., Hofataóaakóla, GaróabaB. 2. Bragi Pálaa., Hofataóaakóla, Garóa- baa. 3. Froati Jónaa., Flataakóla, Garóabaa. Stalpur 1. Ragnhaióur Gunnarad., Hofataóa- akóla, Garóabaa. 2. Hatóa B. Bjamad., Varmárakóla, MoafaMaavaH. 3. Lmda B. Hafþórad., Varmárakóla, Moafailaavait. 3.-4. bakkur. Strákar 1. Hallmundur Albartaaon, Snaaland- akóla, Kópavogi. 2. LúóvHi Árnaaon, Varmárakóla, ■ i. — a-aa-la MOtlSIIIIVefl. 3. Haraldur P. Ragnaraaon, Varmár- akóla, MoafallaavaM. Stalpur 1. Hrönn Haflióadóttir, Hjallaakóla, Kópavogi 2. Anna Þóradóttlr, Digranaaakóla, Kópavogi 3. Hrafnhildur Þoratainadóttir, Varm- árakóta, MoafallaavaM. 5.-8. bakkur. Stalpur 1. Sara Haraldad., Digranaaakóla, Kópavogi. 2. Kriatrún Haimiadóttlr, Mýrarhúaa- akóla, 8aHjarnamaal. 3. Hrafna Hallgrfmadóttlr, Snaalanda- akóta, KópavogL 7.—8. bafckur. Strákar 1. Loftur S. Loftaaon, Garóaakóla, Garóbaa 2. Haimir Erlíngaaon, Garðaakóla, Garðabaa. 3. Einar Taminl, Garðaakóla, Garóa- Stalpur 1. Frióa Rún Þóróardóttir, Varmár- _a,XJ_ «a--a_ u--.._ la ■KCHa, MOIIflnllVlfl. 2. Aöalhaióur D. Matthiaadóttir, Varmárakóla, Moafallaavait. 3. Sigrún G. Markúadóttir, Varmár- akóla, Moafallaavait. Verðlaunagetraun Mbl.: Vinningshafar hafið samband Nú fer aö líöa aö því aö bún- ingarnir veröi afhentir ( Verö- launagetraun Morgunblaösins. Ekki hafa þó allir sem unnu til Bikarkeppnin: Stuttgart leikur næst gegn Hamborg UM siðustu hslgi fóru þessir leikir fram í bikarkeppninni I knatispyrnu í V-Þýskalandi: Köin Amateur — Stuttgart 0—6 Köln — Kickers Offenbach 6—2 Augsburg — B. MUnchen 0—6 SC Freiburg — Hamburg SV1—4 Gladbach — Bielefeld 3—0 Burglengenfaid — W. BremenO—3 Alem. Aachen — Mennheim 1—0 Braunschweig — Osnabrtick 2—1 Dregið vár I nssstu umferö og þá leika saman meðal annars meistarar Hamborg 8.V. og Stuttgart. verölauna haft samband viö blaó- iö, en þaó þyrftu þoir aö gera sem fyrst. Þeir sem ekki hafa sett sig ( samband viö blaöiö eru þessir verólaunahafar: Sindri Eiösson, Hlíöargerði 3, Kristinn Hafliöason, Jóruseli 1, Þorsteinn Ásmundsson, Maríu- bakka 12, Brynjar örn Sig- mundsson, Smáragrund 18, Sauö- árkróki, Valur Kristján Valsson, Holtabraut 6, Blönduósi, Skjöldur Orri Skjaldarson, Sunnubraut 23, Búöardal, Ragnheiöur Magnús- dóttir, Njaröarholti 8, Varmá, Ómar Gústafsson, Hörpulundi 6, Garöabæ, Ingvar Ragnarsson, Bakka, Víöidal. Hringiö í síma 10100 og látlö okkur vita hvernig búning þiö óskiö eftir aö fá. • Frá úrslitaleiknum í hnokkaflokki. Einbeitnin er aigjör eins og sjó má. Bjarki Guðnason, eá fremri, og Einar Þór Guöjónsson, TBV. Ljóam. Mbl. Slgurgelr. • Páll Pálsson og Agnar Guónason TBV ( úrslitaleiknum (tvílióaleik pilta. Jim Bett á Uruguay fyrir hálfum mánuði. Bett þekkir vel til belgísku leik- mannanna og telur þaö koma aö góöum notum í leiknum. „Ég þekki styrkleika og veikleika Belgíu- mannanna," sagði Bett í samtali við fréttamann AP. „Ég held aö viö getum hefnt tapsins frá því í Bruss- el í fyrra, en leikurinn veröur ör- ugglega mjög erfiður, því Belgarnir munu örugglega leggja höfuö- áherslu á aö verjast og ná því eina stigi sem þeir þarfnast til aö tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í Frakklandi næsta sumar," sagöi hann. Skotarnir eiga enga möguleika á sæti í úrslitakeppninni, en, eins og Bett sagöi, nægir Belgum eitt stig til aö komast þangað. Charlie Nicholas kemur einnig „Þekki þá vel“ - segir Jim Bett um belgísku leikmennina JIM BETT, sem er val þekktur hér á landi síöan hann lék meö Val fyrir nokkrum érum, auk þeas sem hann er kvæntur (slenskri konu, leikur é ný meö skoska landsliðinu i kvöld er liöiö mætir Belgum é Hampden Park ( Gias- gow. Bett leikur nú meö Lokeren í Belgíu á ný, en síöustu þrjú árin lék hann meö Rangers í Skotlandi. Bett kemur í liöiö í staö Graeme Souness, sem er meiddur, en aö- eins tvær breytingar eru geröar á skoska liöinu frá því í 2:0-sigrinum inn í skoska liðiö á nýjan leik (staö Frank McGarvey, og leikur viö hliö Kenny Dalglish; ekki árennilegir mótherjar þaö. En þrátt fyrir gott gengi meö féiagi sínu hefur Nichol- as ekki enn tryggt sór landsliös- sæti. „Þaö skiptir ekki máli hve fólk segir hann mikils viröi eöa hve góöur hann er, hann veröur aö sanna sig á vellinum," sagöi Jock Stein, landsliösþjálfari Skota. „í þessum leik mætir hann leik- mönnum í heimsklassa þannig aö þetta er gott tækifæri fyrir hann til aö sanna getu sína.“ 46 kepptu á 25 ára afmælismóti TBV i tilefni af 25 ára afmæli Tennis- og badmintonfélags Vestmanna- eyja, voru haldin tvö mót ( bad- minton. Þaö fyrra 24. aapt al. Þé var keppt ( meistaraflokki og B-flokki og var þar basta bad- mintonfólk landsins mætt til leiks. Síöara mótiö var haldiö 8. okt. og var þá keppt í flokkum ungl- inga. Keppendur voru 46 frá 5 fé- lögum. Sigursælust uröu þau Birna Petersen, Guörún Júlíusdóttir, Njáll Eysteinsson og Pótur Lentz, öll eru þau úr TBR. Úrslit í mótinu urðu sem hór segir: HNOKKAR: Einliðaleikur: Óli Björn Ziemsen TBR sigraöi Gunnar Pet- ersen TBR 11—4, 11—5. Tvíliöaleikur: Óli Björn og Gunnar Már TBR sigruðu Einar Þór og Bjarka Guðnason TBV 15—10 og 15—9. TÁTUR: Einliöaleikur: Ingibjörg Arnljótsdóttir TBR sigraöi Unni Heiöu Gylfadóttur TBV 11—2, 11—0. SVEINAR: Einliðaleikur: Njáll Ey- steinsson sigraöi Hauk Hauksson TBR 11— 2og 11—0. Tvílióaleikur: Helgi Arnarsson KR og Stefán Stefánsson KR sigruöu Jón Pétur og Hauk Hauksson TBR 6—15, 15—12, 15—11. MEYJAR: Einliöaleikur: Birna Pet- ersen TBR sigraði Ástu Kristjáns- dóttur TBV 11—4, 6—11, 12—10. Tvíliöaleikur: Birna Petersen TBR og Guöný Óskarsdóttir KR sigruöu Ingibjörgu Arnljótsdóttur TBR og Sigrúnu Óttarsdóttur TBR 15—4,11—15,15—10. DRENGIR: Einliöaleikur: Pétur Lentz TBR sigraði Hauk Finnsson Val 15—?, 15—8. Tvíliöaleikur: Pétur Lentz og Njáll Eysteinsson TBR sigruöu Leó Sig- urösson og Gúömund Bjarnason TBR 5—15, 15—14, 17—16. TELPUR: Einliöaleikur: Guörún Jónsdóttir TBR sigraöi Helgu Þór- isdóttur TBR 11—2, 11—2. PILTAR: Agnar Guönason TBV sigraöi Pál Pálsson TBV 15—11, 15—12. • Margur er knár þé hann sé smér. Óli Björn Simsen sýnir góða takta enda nældi Óli sér í tvann gullverölaun. • Birna Petersen aigraói ( þremur grainum é mótinu og vakti athygli fyrir getu sína og kunnáttu í íþróttinni. Ljósm. Mbl. Sigurgeir. • Gunnar Mér Petarsan, yngsti keppandinn é mótinu. Hann nældi sér ( ain gullverölaun og tvenn silfurverólaun. Gunnar ar bróöir Birnu. • Haukur Finnsson Vai og Frí- mann Ferdinandsson Víkingi sigruöu í tvíliöaleik pilta é mótinu og sýndu góö tilþrif.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.