Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.10.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1983 47 Landsleikur á Melavelli — unglingaliö íslands og Englands leika í dag kl. 16.30 og hvetja landann, því þrátt fyrir I lensku strákarnir örugglega ekkert að atvinnumenn séu í flestum gefa eftir. stööum enska liösins, munu ís- | — SH. Sigurlás með tvö mörk ÍSLENSKA unglingalandsliöiö í knattspyrnu, skipaö leikmönnum 18 ára og yngri, mætir Englend- ingum í dag kl. 16.30 ( Evrópu- keppninni á Melavellinum, hvern- ig sem á því stendur. Haukur Hafsteinsson, unglinga- landsliösþjálfari, hefur valiö þessa leikmenn í hópinn gegn Englend- ingum: Markveröir eru Haukur Bragason, Fram og Ragnar Krlst- jánsson, Stjörnunni. Aörir leik- menn: Andri Marteinsson, Víkingi, Bergsvein Sampsted, Val, Birgir Sigurösson, Þrótti, Eiríkur Björg- vinsson, Fram, Gauti Laxdal, Fram, Guömundur Magnússon, ÍBÍ, Jón Sveinsson, Fram, Júlíus Þorfinsson, KR, Kristján Hilmars- son, FH, Magnús Magnússon, Val, Ólafur Þóröarson, IA, Siguröur Jónsson, ÍA, Þórir Ólafsson, IBV og Örn Valdimarsson, Fylki. Fjórir nýliöar eru í hópnum, Ragnar, Gauti, Guömundur og Þórir. Dómari í leiknum verður Thorbjörn Ass frá Noregi en línu- veröir Eysteinn Guömundsson og Magnús Theódórsson. Seinni lelk- ur liöanna verður í London 1. nóv- ember nk. Ástæöa er til aö hvetja fólk til aö mæta á Melavöllinn í dag SVÍINN BJÖRN Nordquist, sem leikiö hefur flesta landsleiki allra knattspyrnumanna, 115 á árunum 1963—1979, tilkynnti á sunnudag- inn aö nú ætlaöi hann aö leggja skóna á hilluna. Leikurinn meö Örgryte á sunnudag var 1.138. leikur hans síöan hann hóf feril sinn. • Ólafur Þóröarson ítalska úrvalsdeildarliöiö f knattspyrnu, Pisa, rak (gær þjálf- ara sinn, (talann Bruno Pace. Viö starfi Pace tekur Brasilíu- maðurinn Luis Menezes de Vinici- „Ég hef enn mjög gaman af því aö leika, en ég þoli ekki oröiö aö æfa. Ég ákvaö aö hætta eftir aö ég stóö sjálfan mig aö þvf aö svindla á æfingum. Ég var farinn aö reyna aö sleppa viö þaö erfiöa," sagöi Björn, eftir aö Órgryte haföi verið slegiö út úr úrslitakeppnlnni um sænska meistaratitilinn. Sigurlás Þorleifsson, marka- skorarinn mikli frá Vestmanna- eyjum, hefur fengiö tilboö frá sænska 2. deildar félaginu Vasa- lund frá Solna í Stokkhólmi, um aö leika meö liöinu næsta keppn- istímabil. Sigurlás dvaldist hjá félaginu yfir us. Pisa hefur aöeins hlotiö tvö stíg úr fimm leikjum og er á botni deildarinnar. Tveir útlendingar leika meö liöinu: Hollendingurinn Wim Kieft og Daninn Klaus Ber- green. Nordquist, sem nýlega varö 41 árs, lék í þremur heimsmeistara- keppnum, og sú ánægjulegasta var, aö hans sögn, áriö 1974 í V-Þýskalandi, er Svíar höfnuöu í fimmta sæti. Fjórum árum síöar sló hann landsleikjamet Englend- ingsins Bobby Moore, er hann iék sinn 109. landsleik gegn Brasilíu- mönnum f Mar del Plata f heims- meistarakeppninni í Argentínu, en þeim leik lauk meö 1:1-jafntefli. Nordquist lék í Hollandi um tíma, og varö þar meistari meö PSV Eindhoven 1975, en hann lék meö liöinu 1972—1975. Seínna lék hann svo bæöi innanhúss- og utanhússknattspyrnu meö Minnes- ota Kicks í Bandarfkjunum. „Það var mjög skemmtilega reynsla aö leika í Bandaríkjunum. Sérstaklega innanhússknattspyrnuna," sagöi Nordquist f samtali viö fréttamann AP, en hann er meö eldri leik- helgina og lék æfingaleik þar og hann skoraði tvö mörk. Vasalund ætlar sér stóra hluti næsta ár, þar sem 1. deildarsæti er takmarkiö, og er á höttunum eftir þremur nýj- um leikmönnum. Forráöamenn liösins voru mjög ánægöir meö Sigurlás og teija sig hafa fundiö f honum marksækinn miöherja. Sigurlás sagöi í samtali viö blm. Morgunblaösins aö hon- um heföi litist vel á allar aöstæöur hjá liöinu og sagðist hafa mikinn hug á aö slá til og leika í Svfþjóö á næsta ári. Sigurlás fær samnings- uppkast sent frá Svfþjóö nú á næstunni og þá mun málið skýr- ast. mönnum sem farið hafa til banda- rískra félaga, hann var 37 ára er hann gekk til liðs viö Kicks. Björn lék sem aftasti maöur í vörn, „sweeper“, og bar yfirleitt ekki mikiö á honum, þrátt fyrir að sjaldan ætti hann slæman dag. Hann lék gegn flestum bestu knattspyrnumönnum heims í knattspyrnunni, en þess má geta aö áöur en hann sneri sér aö henni fyrir alvöru lék hann íshokky og bandý. Dino Zoff er í öðru sæti yfir landsleikjahæstu knattspyrnu- menn frá upphafi — hann stóö 112 sinnum í markinu hjá italiú, en Bobby Moore er í þriöja sæti, hef- ur leikiö 108 landsleiki. Bobby Charlton er í fjóröa sæti — hann lék 106 sinnum fyrir England. Aö- eins sjö aörir leikmenn hafa náö þeim áfanga aö leika 100 lands- leiki eða meira. Ensku leikmennirnir: Allirúr þekktum félagsliðum LANDSLIÐ Engtands í Evr- ópuleíknum ( dag ar skipaö eftirtöldum leikmönnum: Paul Atkinson, Sunderland, Gary Cooper, Queen’s Park Rang- ers, Gary Elkis, Fulham, Michael Forsythe, West Bromwich Albion, Nigel Gibbs, Watford, David Kers- lake, Queen’s Park Rangers, Martin Lambert, Brighton and Hove Albion, David Lowe, Wigan Athletic, Tony Obi, Ast- on Villa, Paul O’Hagan, Sund- erland, Gary Parker, Luton Town, Gary Porter, Crystal Palace, Perry Suckling, Cov- entry City, Derek Williams, Watford, Eddie Sherringham, Millwall. Eins og á þessu sést eru all- ir þessir drengir hjá kunnum atvinnuliöum ( Englandi, og þeirra frægastan veröur að telja sóknarmanninn Paut At- kinson frá Sunderland, en hann hefur veriö fastur maöur í aöalliöi félagsins (haust. SjöEvrópu- leikir í kvöld Sjö leikir fara fram ( kvöld ( Evrópukeppni landsliöa ( knattspyrnu. Sá sem mun aö öllum líkindum vekja mesta athygli hór á landi er viöur- eign Ungverja og Englendinga (Búdapest í 3. riöli. Englendingar veröa aö bera sigur úr býtum í þeirri viöureign til aö eiga möguleika á því aö komast ( úrslitakeppnina í Frakklandi næsta sumar. f sama riöli leika Danir og Luxemborgarmenn í Kaup- mannahöfn, og ættu Danir aö eiga auðvelt meö að sigra í þeirri viöureign. I 1. riðli eru tveir leikir, Skotland — Belgía og Austur-Þýskaland — Sviss. Júgóslavía og Noregur mætast í 4. riölí, Tyrkland og Norður- írland í 6. riöli, og í 7. riöli leika frland og Holland í Dublin. STAÐAN ÍSLANDSMÓTtO í handknattleik er nú komiö vel á veg. Eftir leik helgarínnar er ataöan I deildun- um þeesi: 1. deild karlar: Víkingur — Þróttur 20—19 1 Valur — Haukar 31—24 I FH 2 2 0 0 55—32 4 Víkingur. 2 2 0 0 48—39 4 Valur 3 2 0 1 68—60 4 KR 3 1 1 1 47—44 3 Þróttur 3 1 0 2 63—71 2 Haukar 3 1 0 2 59—73 2 Stjarnan 2 0 1 1 29—49 1 KA 2 0 0 2 38—49 0 Markahæatir Páll Ólafsson Þrótti 25 Krístján Arason FH 22 Þórir Gíslason Haukum 15 Eyjólfur Bragason Stjömunnl 14 I 2. deild I Þór Ve. — Fylkir 28—17 I Grótta — Breióablik 18—21 I Reynir S. — HK 17—28 I ÍR — Fram 17—21 Þór Ve. 4 4 0 0 91—58 8 Fram 3 3 0 0 69—53 6 Breióablik 3 2 0 1 58—47 4 Grótta 2 1 0 1 50—46 2 HK 2 1 0 1 39—36 2 Fytkir 2 0 0 2 34—52 0 Reynír S. 3 0 0 3 61—94 0 ÍR 3 0 0 3 34—60 0 Getrauna- spá MBL. 1 -C B 1 5 i ! 1 1 1 £ 1 Æ News of tbe World 1 H ►» «8 2 SAMTALS Arsenal — Coventry 1 i X 1 1 1 5 1 0 Aston Villa — Birmingham 1 i 1 X 1 1 5 1 0 Everton — Luton 1 i 1 X 2 X 3 2 1 Ipswich — QPR 1 i 1 X X 1 4 2 0 Leicester — Southampton X 2 2 2 2 2 0 1 5 Man. Utd. - WBA X 1 1 1 X 1 4 2 0 Sunderland — Stoke 2 1 1 X 1 X 3 2 1 Watford — Norwich 1 1 1 1 1 1 6 0 0 West Ham — Liverpool X X X X X X 0 6 0 Wolves — Tottenham X 2 2 2 2 2 0 1 5 Charlton — Man. City 2 2 X X 0 2 2 Portsmouth — Sheff. Wed. X X X 2 X X 0 5 1 Sunday People og Sundav Express spáöu ekki um leik Charlton og Man. City. — hkj. „Stóð sjálfan mig að því að svindla á æfingum" — segir Björn Nordquist sem nú hefur lagt skóna á hilluna Pisa rak þjálfarann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.