Morgunblaðið - 07.12.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.12.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1983 Skoðum og verdmetum eignir samdægurs Einbýli og raðhús Mosfeilssveit. Fallegt raðhús 140 fm ásamt 70 fm kjallara. Bílskúr ca. 35 fm. Verö 2,6 millj. Hólahverfi. Fokhelt einbýlishús á 2 hæðum ca. 200 fm meö bilskúr. Húsið stendur á góðum staö. Teikn. á skrifstofunni. Verð 2 millj. og 500 þús. Fossvogur. Glæsilegt pallaraöhús ca. 200 fm ásamt bílskúr. Húsið stendur á góðum stað. Uppl. eingöngu á skrifstofu, ekki í síma. Garðabær. Fallegt einbýlishús á 1. hæð, ca. 200 fm m/bílskúr. Nýtt þak. Fallega ræktuð lóð. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. Alftanes. Gott raðhús á tveimur hæðum, ca. 220 fm með innbyggöum bílskúr. Húsið er ekki fullbúiö. Verð 2,2 millj. Stóragerðissvæöi. Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum. Ca. 175 fm að grunnfleti. Með inn- byggöum bílskúr. Glæsileg eign. Garðabær. Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæð- um ca. 350 fm ásamt risi. Skipti möguleg á minni eign. Smárahvammur Hafn. Fallegt einbýlishús á tveim hæðum ca. 180 fm ásamt kjallara. Verð 3 millj. Garðabær. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 220 fm ásamt innb. bílskúr. 5 svefnh., 2 stofur, sauna. Góður garöur. Verð 3,6 millj. Brekkutún KÓp. Til sölu er góö einbýlishúsalóö á mjög góðum stað, ca. 500 fm, ásamt sökklum undir hús sem er kjallari, hæö og rishæð, ca. 280 fm ásamt bílskúr. Teikningar á skrifst. Verð 750 þús. 5—6 herb. íbúðir Laugarnesvegur. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö ca. 90 fm í þríbýlishúsi. Suðvestursvalir. Verð 1,5 millj. Langholtsvegur. Snotur 3ja—4ra herb. íbúö á jaröhæð, ca. 90 fm. Skipti möguleg á einbýli eða raöhúsi í Mosfellssveit, má vera á byggingarstigi. Sérinng. Verð 1350 þús. Uröarstígur. Falleg 3ja herb. sérhæö í tvibýlishúsi ca. 80 fm. Sérinng. Ákv. sala. Laus fljótt. Verð 1350 þús. Boðagrandi. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 85 fm. Suöursvalir. Verö 1650—1700 þús. Vogahverfi. Falleg 3ja herb. ibúö á jaröhæð ca. 100 fm í þribýli. Sórinngangur. Sérhiti. Verð 1,6 millj. Nesvegur. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö í stein- húsi. Sérhiti. Verð 1200 þús. Barónsstígur. Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæð í fjórbýli, ca. 75—80 fm. Verð 1100—1150 þús. Sólvallagata. Glæsileg 3ja—4ra herb. sérhæö á 2. hæö í þríbýli. ibúöin er öll nýstandsett. Verð 2 millj. Hverfisgata. Falleg 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Ca. 85 fm. Verö 1250 þús. Hjallavegur. Falleg 3ja herb. íbúö í risi, ca. 85 fm í tvíbýli, góð íbúö. Verð 1.350 þús. 2ja herb. íbúðir Hlíðahverfi. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæð ca. 50 fm meö sérinngangi. Ibúöin er mikiö standsett. Verð 1,2 millj. Norðurmýri. Falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö i þríbýlishúsi, ca. 60 fm. íbúöin er mikiö endurnýjuð. Nýjar innréttingar. Laus strax. Verö 1250—1300 þús. Hiaðbrekka Kóp. Falleg efri sérhæð ca. 120 fm í tvíbýli. 3—4 svefnherb., tvennar svalir. Allt sér. Bílskúrsréttur. Ákv. sala. verð 2,1 millj. Flúðasel. Falleg 5—6 herb. íbúö á 3. hæö (efstu) ca. 130 fm ásamt fullbúnu bílskýli. Suöaustursvalir. Endaíbúð. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Ákv. saia. Verð 1.950—2 millj. Efra-Breiðholt. Falleg 5 herb. íb. á 4. hæö, ca. 136 fm, í lyftublokk. Suövestursvalir. Endaibúö. Verö 1,8 millj. Austurbær Kóp. Falleg sérhæö og ris ca. 145 fm i tvíbýli. Stórar suðursvalir. ibúöin er mikiö standsett, nýtt eldhús. Verð 2,1—2,2 millj. Kópavogsbraut. Falleg hæð ca. 120 fm á jarö- hæð. ibúöin er mikiö standsett. Nýir gluggar og gler. Álfaskeið Hafn. Falleg 5 herb. endaíbúð á 1. hæð ca. 135 fm ásamt bílskúrssökklum. Verð 1,9—2 millj. 4ra—5 herb. íbúðir Furugrund. Falleg 4ra herb. ibúð ca. 100 fm á 4. hæö í lyftuhúsi ásamt fullbúnu bílskýli. Suöursvalir. Þvottahús á hæðinni. Verð 1750—1800 þús. Espigerði. Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæöóa. 110 fm í 3ja hæða blokk. Stórar suðursvalir meö miklu útsýni. Þvottahús innaf eldhúsi. ibúöin fæst í skiptum fyrir raðhús í Fossvogi. Verð 2,4 millj. Austurberg. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 115 fm. Endaíbúð ásamt bílskúr. Suöursvalir. Góð íbúð. Verð 1850 þús. Leifsgata. Góö 4ra til 5 herb. íbúð á 3. hæð ásamt risi 120 fm. Bílskúr. Suöursvalir. Verð 1,9 millj. Hóiahverfi. Falleg 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi ca. 115 fm. Suð-vestursvalir. Verð 1650 þús. Hlégerði Kóp. Falleg 4ra herb. hæö í þríbýli, ca. 100 fm. Verö 1850—1900 þús. Tjarnarbraut, Hafn. Góð hæð, ca. 100 fm, í þríbýli. Suöur svalir. Rólegur staöur. Verö 1450—1500 þús. Sogavegur. Falleg 4ra herb. hæð, ca. 100 fm, í tvíbýli. Suður svalir. Verð 1800—1850 þús. 3ja herb. íbúðir Leifsgata. Glæsileg 3ja—4ra herb. ibúö á 3. hæö ca. 105 fm. Arinn í stofu. Suðursvalir. Fallegar inn- réttingar. Nýleg íbúð. Verð 1950—2 millj. Einarsnes — Skerjafirði. Falleg 3ja herb. ris- íbúð ca. 75 fm í timburhúsi. Sérhiti. Verð 950 þús. Hraunstígur — Hafn. Faiieg 3ja herb. íbúö á 1. hæð í þríbýli. íbúðin er mikiö standsett. Verð 1,4 millj. Sörlaskjól. Falleg 3ja herb. íbúö í risi ca. 80 fm í þríbýlishúsi. Verð 1400—1450 þús. Flúðasel. Snotur 3ja herb. íbúð á jarðhæð, ca. 90 fm ásamt fullbunu bílskýli. Verö 1350—1400 þús. Fífusel. Snotur einstaklingsíbúö á jarðhæð, ca. 35 fm í blokk. ibúðin er slétt jarðhæð. Skipti koma til greina á litlu einbýlishúsi eða raöhúsi í Hveragerði. Laugavegur. Falleg 2ja til 3ja herb. íbúö. Ca. 80 fm. ibúðin er mikið standsett. Verð 1,2 millj. Austurgata Hafn. Snotur 2ja herb. íbúö á jarð- hæð, ca. 50 fm. íbúöin er mikið standsett. Sérinng. Verö 1 — 1,1 millj. Austurbær KÓp. Glæsileg 2ja herb. ibúö á 1. hæð í 6 íbúða húsi ca. 50 fm ásamt bílskúr. Verð 1400 þús. Vesturbraut Hafnarf. Falleg 2ja herb. íbúö ca. 40 fm á jarðhæð. íbúöin er mikið standsett. Verð 1 mlllj. Annað Gaukshólar. Til sölu fokheldur bílskúr í Gauks- hólum. Verð 200 þús. Lítið iðnfyrirtæki í þjónustuiönaöi tii sölu. Tilval- ið tækifæri fyrir tvo samhenta aðila. Byggingalóð til sölu á góöum staö á Álftanesi. Hefja má byggingaframkvæmdir strax. HÖfn Hornafirði. Einbýlishús sem er hæð og ris ásamt bilskúr. Húsiö er í góöu standi. Geta verið tvær íbúðir. Verð 2,3—2,4 millj. Heildverslun i fatainnflutningi. Traust sambönd. Iðnaöarhúsnæði. Á 3. hæö ca. 250 fm viö miö- borgina. Verð 1,7—1,8 millj. Grindavík. Mjög fallegt einbýlishús á einni hæö. Ca. 130 fm ásamt bílskýli. Timburhús. Ákveðin sala. Skipti á eign á Reykjavikursvæðinu. Verö 1650 þús. Söluturn — skyndibitastaður. Höfum í söiu góðan skyndibitastaö og söluturn nálægt miðborg- inni. Þorlákshöfn. Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 115 fm ásamt bilskúr með gryfjum. Falleg ræktuö lóð. Ákv. sala. skipti á eign á Reykjavíkursvæöinu kemur til greina. Verð 1,8—1,9 millj. Matvöruverslun í austurborginni. Tilvaliö tæki- færi fyrir tvo aöila. Verð 900—1000 þús. LÓð i Reykjahverfi Mosfellssveit. Líkamsræktarstöð tii söiu. Höfum kaupanda: aö 2ja herb. íbúö í Miövangi 41, Hafn. Höfum kaupanda: aö 3ja og 4ra herb. íbúöum með bílskúr. Höfum kaupanda: aö 4ra herb. ibúö í Noröurbæ Hafnarfjarðar. HÖfum kaupanda: aö 4ra herb. íbúö í Bökkum eða Vesturbergi. Höfum kaupanda: aö 4ra herb. íbúö í Furu- grund Kópavogi. Höfum kaupendur: aö 3ja, 4ra og 5 herb. íbúö- um í Fossvogi. Hverfisgata. Snotur 3ja herb. íbúö á 1. hæð, ca. 65 fm í steinhúsi. Verð 950 þús. Höfum kaupanda: borginni. að góöri sérhæö í austur- TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMI 25722 (4 línur) Magnús Hilmarsson, sölumaður Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMI 25722 (4 línur) Magnús Hilmarsson, sölumaður Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA ES FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR-HÁALEITIS6RAUT 58-60 '•MAR 35300435301 Breiðvangur Hafnarfirði Glæsileg efri sérhæö ca. 145 fm auk 70 fm í kjallara. Góöur bílskúr. Ákv. sala. Krummahólar Góð 2ja herb. íbúð ca. 70 fm. Laus eftir samkomulagi. Ásbraut Góð 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Laus fijótlega. Austurberg Mjög góö 4ra herb. ibúö á 4. hæð ca. 115 fm. Rýming sam- komulag. Vesturberg Góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca. 110 fm. Ákv. sala. í smíðum Borgarholtsbraut Kóp. Höfum til sölu nokkrar 2ja herb. íbúðir sem afhendast fokheldar með hitalögn. Sameign verður tilb. undir tréverk. Afh. júní nk. Óðinsgata Mjög góð 5—6 herb. íbúö, tilb. undir tréverk. Til afh. strax. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimas. sölum. 78954. Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! Skeiöavogur Gott 180 fm endaraöhús, kjall- ari og tvær hæöir. Hægt að hafa séríbúö i kjallara. Bein sala. Rauðavatn Fallegt einbýli á góöum stað ásamt bílskúr og áhaldahúsi. Lóöin er 2.800 fm sérstaklega velræktuö og hirt. Veröhug- mynd 1750 þús. Melabraut Rúmgóð 110 fm 4ra herb. neðri sérhæð í tvíbýli. Nýlegar innr. í eldhúsi. Verð 1800 þús. Asparfell Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Þvottahús á hæðinni. Suöur- svalir. Verð 1600 þús. Krummahólar Góð 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Frágengiö bílskýli. Verð 1250 þús. Ægissíða 2ja herb. samþ. lítiö niöurgrafin ca. 65 fm íbúð í tvíbýli. Bein sala. Verð 1050 þús. Laugavegur Falleg, rúmgóð og mikiö endur- nýjuð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 80 fm. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Einbýlishús I Heimahverfi Höfum í umboðssölu hús á einni hæð ca. 140 fm í Árbæ. Ræktuð lóö. Rólegur staöur. Möruleiki á aö taka ca. 110—120 fm íbúð á 1. hæð uppi kaupverö má vera í blokk. Til sölu einbýlishús í Kópa- vogi með bílskúr. Höfum fengið í umboðssölu rúmgóöa 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi. Suöursvalir. Fleiri eignir ó söluskrá. Eignaskipti Höfum mikið af fasteignum á skrá sem seijast einungis í skiptum fyrir stærri eða minni eignir. Leitiö nánari upplýsinga. HJaltf Stfinþórsson hdl.1 GúsUt Nr Tryggvason hdl. Séríbúð Hef í einkasölu 3ja herb. íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi viö miöbæinn. Ný eldhúsinnrétting. Sérhiti, sérinn- gangur. Sérgeymsla í kjallara. Eignarhlutdeild í sam- eiginlegu þvottahúsi. Laus fljótlega. Verö 1,1 millj. úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson, löggíltur fasteignasali, kvöldsimi: 21155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.