Morgunblaðið - 07.12.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.12.1983, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1983 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suöuriandi. Nánari uppl. í síma 32235. Leikskóli Vegna skipulagsbreytinga eru eftirtalin störf við leikskólann að Hlaðhömrum Mosfellssveit laus til umsóknar: 1. Staða forstöðumanns. (Heil staða). 2. Fóstrustörf. 3. Aðstoðarfólk. Ráðiö veröur í framangreind störf frá og með 1. mars næstkomandi. Nánari uppl. veitir sveitarstjóri Mosfellshrepps í síma: 66218 og forstööumaður Hlaöheimum í síma 66351. Umsóknum ásamt uppl. um menntun og fyrri störf skal skilað á skrifstofu Mosfellshrepps Hlégarði eða til forstöðumanns leikskólanum Hlaðhömrum. Umsóknarfrestur er til 19. des. næstk. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Utkeyrslumaður Við leitum að starfsmanni til þess að annast útkeyrslu og öllu sem því tengist. Þarf að vera hraustur og þægilegur í umgengni. Með- mæli óskast. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Við bjóðum skemmtilegt starf, góð laun. Heimilishjálp Mosfellshreppur óskar eftir að ráöa starfs- fólk til heimilishjálpar. Uppl. á skrifstofu hreppsins, Hlégaröi, í síma 66218 og 66219. Pappírsumbrot Við óskum eftir að ráða setjara vanan pappírsumbroti. Prentsmiöjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi. Sími 45000. Opinber stofnun Opinber stofnun vill ráða: 1. Skrifstofumann við launaútreikning og aðstoð við féhirði. 2. Skrifstofumann til almennra skrifstofu- starfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 15. desember nk. merkt: „Opinber stofnun — 825“. lílOTTTVm s Metsö/ub/aó ú hverjum degi! raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir |F'S| Félagsfundur Fimmtudaginn 8. desember nk. gengst Félag ísl. stórkaupmanna fyrir félagsfundi í Vík- ingasal Hótels Loftleiða og hefst fundurinn kl. 12:00. Jónas H. Haralz, banka- stjóri Landsbanka íslands, fjallar um utanríkisvið- skipti íslands, með sér- stöku tilliti til gjaldeyris- mála svo og þau málefni bankamála er lúta aö inn- flutningsverzlun. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Stjórnin. Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur í Vörubílstjórafélag- inu Þrótti, veröur haldinn í húsi félagsins, að Borgartúni 33, Reykjavík, fimmtudaginn 8. desernber 1983 og hefst kl. 20.30. Fundarefni: I.Félagsmál. 2. Önnur mál. Stjórnin. yí.V IT ^ tá # o Kvenstúdentar — J Jólafundur Jólafundurinn verður haldinn að Síðumúla 35, í sal Tannlæknafélagsins, föstudaginn 9. desember og hefst kl. 20.30. Jólakort Barna- hjálparinnar verða til sölu. Fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin Lögfræðingafélag íslands Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands verð- ur haldinn miðvikudaginn 14. desember 1983 kl. 17.30 í stofu 102 í Lögbergi, húsi laga- deildar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. félagslögum. Stjórnin. Kvennadeild Reykjavíkur- deildar RKÍ Sjúkravinir Jólafundur verður haldinn 8. desember 1983 og hefst hann kl. 19.30 með jólahugvekju í Neskirkju, prestur séra Guömundur Óskar Ólafsson. Síðan verður kvöldverður í Átthagasal Hótel Sögu kl. 20.00. 1. Anna Júlíana Sveinsdóttir söngkona syngur, undirleikari Marc Tardue hljóm- sveitarstjóri. 2. Upplestur Hólmfríður Gísladóttir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síðasta lagi fyrir 16.00 miðvikudaginn 7. desember 1983 í síma 28222, 23360 og 32211. Lögtök Hinn 1. desember 1983 var í fógetarétti ísa- fjarðar og ísafjarðarsýslu kveðinn upp úr- skuröur um lögtök til tryggingar greiðslu van- goldinna og gjaldfallinna þinggjalda ársins 1983 og eldri, þ.e. tekju- og eignaskatt, sölu- skatts, þungaskatts og aðflutningsgjalda auk vaxta og kostnaðar viö lögtökin. Lögtökin má gera, þegar liðnir eru 8 sólarhringar frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Þetta tilkynnist hér með öllum þeim, er hlut eiga að máli. 2. desember 1983. Bæjarfógetinn á ísafiröi. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Pétur Kr. Hafstein. Nauðungaruppboð eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös á Seyöisfiröi veröur haldiö opinbert nauöungaruppboö á eftirtöldum lausafjármunum, fimmtu- daginn 15. desember nk., kl. 15.00, í skrifstofu embættisins aö Bjólsgötu 7, Seyöisfiröi. Traktorsgröfu af geröinni JCB árg. 1974, einkennisstafir SD-728 og bifreiö af geröinni Ford Transit 175 árg. 1974, einkennisstafir HH- RK-1218 (erlent skrásetningarnúmer). Tæki þessi standa nú á bifreiöastæöi viö Bjólsgötu 7 á Seyöisfiröi og veröa þar til sýnis alla virka daga fram aö uppboöinu. Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboöshaldara og eru allar frekari uppl. veittar þar. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Einbýlishús — Raðhús — Seljahverfi Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu einbýlis- eða raðhús í Seljahverfi. Lágmarks- leigutími 2—3 ár. Vinsamlega leggiö inn uppl. um stærð og verö merkt: „Öruggur leigutaki — 1931“ fyrir 10. desember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.