Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.12.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1983 89 C'/f/( S/MT ilmur karlmennskunnar PÉTUR PÉTURSSON, HEILDVERZLUN SUÐURGÖTU 14. SÍMAR 21020 — 25101 fltagiiit* í Kaupmannahöfn FÆST j BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHUSTORGI Veitingahúsið Glæsibæ Dísa mætir á svædiö í kvöld og dansar fyrir okkur Plant Rokk og Rómeó. Aldurstakmark 20 ár. Borðapantanir ( síma 86220 og 86560. Aðgangsayrir kr. 150. Núer þaö blökkustúlkan Lizi sem gleðja mun gests- augað í Glæsibæ. Hljómsveitín Glæsir leikur fyrir dansi. Jólakonsert í lB^Qg!D^!g-A, í KVÖLD KL. 21 Tónlist á trverhi heimili umjólin Suðmundui Haukur leikur og syngur öll gömlu góðu lögin 1 kvöld. Styrktartónleikar veröa haldnir til handa vistheimilinu aö Sól- heimum í Grímsnesi í byrjun desembermánaöar. f kvöld: Grín — gleöi og góö tónlist. Flytiendur: EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR — HELGA THOR- BERG — STÓRHLJÓMSVEIT GUNNARS ÞÓRÐARSONAR ásamt KAMMERSVEIT. Ennfremur BJÖRGVIN HALLDÓRSSON — ENGILBERT JEN- SEN — HALLDÓR KRISTINSSON — JÓHANN HELGASON — JÓHANN G. JÓHANNSSON — MAGNÚS ÞÓR SIGMUNDSSON — PÁLMI GUNN- ARSSON — PÉTUR KRISTJÁNSSON — ÓLAFUR ÞÓRARINSSON — RÚNAR JÚLÍUSSON — ÞOR- GEIR ÁSTVALDSSON — ÞURÍÐUR SIGURÐAR- DÓTTIR. Kynnir: Páll Þor*teins*on — Hljóðstjórn: Siguróur Bjóla — Lýsing: Gísli Sveinn Loftsson. Altt listafólkið gefur vinna sina. Yfirumsjón: Óttar Felix Hauksson, Pálmi Gunnaraaon. Húsið opnað kl. 7 ffyrir matargesti. Verö aógöngumiða kr. 250,- Söfnunarnefndin Jólabingó í Tónabœ í kvöld kl. 19.30. Húsið opnað kl. 18.30. Hæsti vinningur verðmæti kr. 10.000. Heildarverömæti vinninga kr. 50.000. Óbreytt verð á bingóspjöldum. Hvernig væri aö koma viö og ná sér í körfu fulla af dýrindis jólamat. Stjórnin. Það verður margt til skemmt- unar og örugglega margt um manninn ; ÍSX0& *** í kvöld. Sjáumst sem flest í H0Í.UW00D Mánudagur: Við kynnum nýjan diskótekara hann Jón Ellert The Wanderers Dans- flokkur Kolbrúnar sýnir. Graham Smith og Jón- as Þórir kynna nýút- komna plötu sína. Þorsteinn As- geirsson og Magnús Sig- urösson veröa í diskótekinu. ^ Modelsamtökin sýna okkur fínu jólafötin frá Karnabæ. Dansnýjung sýnir nýja jóladansa. ÍKvosinni Opiðfrákl. 18.00 Á þriðja sunnudagskvöldi í aðventu ergest- ur okkar Gunnar Axelsson píanóleikari. Gunnar leikur ljúfa tónlist fyrir matargesti vora og kemur öllum í sannkallað jólaskap. Borðapantanir í síma 11340 eftir kl. 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.