Morgunblaðið - 09.02.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.02.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1984 I DAG er fimmtudagur 9. febrúar, sem er 40. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.47 og síö- degisflóð kl. 23.20. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.45 og sóiarlag kl. 17.40. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.42 og tunglið í suöri kl. 19.08. (Almanak Háskóla íslands). Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða (Mark. 13, 31.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ í ■ 6 7 8 9 y- 11 m 13 14 IH15 16 EB 17 LÁR&IT: — 1 hryggð, 5 hl/fa, 6 flein, 7 titill, 8 endurtekið, 11 rrumerni, 12 lík, 14 ættgöfgi, 16 þáttur. LÓÐRÍTT: - 1 dóna, 2 byggð, 3 kjaftur, 4 nálar, 7 óaoðin, 9 digur, 10 elska, 13 sefi, 15 þjngdareining. LALSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 básúna, 5 Æ.L., 6 golf- ið, 9 ata, 10 ði, 11 LI, 12 man, 13 erta, 15 aka, 17 takkar. LÓÐRÉTT: — 1 bagalegt, 2 sæla, 3 úlf, 4 arðinn, 7 otir, 8 iða, 12 makk, 14 tak, 16 aa. Hægri fjölmiöla- mafían í Bévaðir pjakkarnir, þeir ætla að byrja með einni blárri!! FRÉTTIR Í GÆRMORGUN sagði Veð- urstofan í spárinnganginum að áhrifa suðaustanáttarinn- ar, sem veðurfræðingarnir hafa verið að spá, myndi taka að gæta um landið sunnanvert í gærkvöldi, með snjókomu. í fyrrinótt hafði mest frost á landinu mælst austur á Eyr- arbakka og var þar 13 stiga frost. Hér í Reykjavík 6 stig. Hér í bænum var himinninn stjörnubjartur um nóttina, en austur á Dalatanga hafði næt- urúrkoman mælst 13 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var 3ja stiga hiti hér í bænum. í gærmorgun snemma var enn hörkugaddur í Nuuk á Græn- landi og frostið 23 stig. NÝ FRÍMERKI. í tilk. frá Póst- og símamálastofnun í nýju Lögbirtingablaði segir að hinn 1. febrúar næstkomandi komi út tvö ný frímerki. Eru það blómafrímerki, annað að verðgildi 600 aurar og sýnir mynd af þyrnirós. Hitt er að verðgildi 250 aurar og er það með mynd af tágamuru. VÁTRYGGINGARSTARF SEMI. { þessu sama Lögbirt- ingablaði er tilk. frá Trygg- ingaeftirlitinu, sem birtir lista með nöfn um þeirra 26 trygg- ingafélaga hérlendis, sem hafa leyfi til að reka hér vátrygg- ingastarfsemi. Tryggingaeft- irlitið tilk. jafnframt að nafn Endurtryggingafélags Sam- vinnutrygginga hf. hafi verið máð úr vátryggingafélaga- skrá. Hafi félaginu verið skip- uð skilastjórn og starfsleyfi félagsins fallið niður. LYFSÖLULEYFI í Breiðholls- hverfi III hér i Rvík auglýsir heilbrigðis- og tryggingamála- ráöuneytið laust til umsóknar í Lögbirtingi. Dánarbú er nú- verandi leyfishafi, segir í tilk. ráðuneytisins. Leyfið verður veitt frá 1. apríl næstkomandi, en verðandi lyfsali skal hefja rekstur apóteksins 1. júlí næsta sumar. Umsóknarfrest fyrir umsækjendur setur ráðu- neytið til 27. þessa mánaðar. KVENFÉL. Keðjan heldur aö- alfund sinn i kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30 í Borgartúni 18. í LANDSBANKANUM á Sel- fossi hafa málin skipast þann- ig, að sögn Selfoss-blaðsins Dagskrár, að Sigfús Þórðarson hefur verið gerður að skrif- stofustjóra og Gunnar Þórðar- son aðalbókari. Þessi skipan mála í bankanum kemur í kjölfarið á skipan nýs banka- stjóra Landsbankaútibúsins, Birgis Jónssonar. Allir eru þessir menn innanbúðarmenn úr bankanum, segir blaðið. BLÖD & TÍMARIT ÆSKAN: 1. tölublað 85. ár- gangs Æskunnar er komið út. Meðal efnis í þessu blaði má nefna: Gagnvegir, viðtöl við gamalt fólk; Blái fuglinn, eftir Natalíu Sats; Emmess ísgerð- in: Elsta og stærsta ísgerð landsins; Umskiptingurinn, eftir Selmu Lagerlöf; „Það er svo gaman í stúku“, barna- stúkan Kvistur heimsótt; Tón- listarskólinn á Akureyri; Fengu gullverðlaun í teikni- samkeppni; „Iss, þetta er hundleiðinlegur jólasveinn", Ása og Þorsteinn í viðtali; Rauði kross fslands: Hlekkj- uðu fangarnir í Toulon; Júlíus, myndaopna; Ertu góður leyni- lögreglumaður?; Þekjulita- samkeppni Hörpu; Hinum megin við hafið: Grænland annar kafli; Mynd mánaðar- ins; Róbinson Krúsó, endir; Gleðilegt ár, myndasíða; Fjöl- skylduþáttur, í umsjá Kirkju- málanefndar Bandalags kvenna í Reykjavík: Lifum líf- inu fyrir Island, eftir Vigdísi Einarsdóttur; Mánuðirnir, eft- ir V.E.; Ömmudrengur, saga, H.T. þýddi; Poppmúsík í um- sjón Jens Guömundssonar; Æskupósturinn; Mjólkurdagar á Akureyri; Afmælisbörn Æskunnar í janúar; Við bök- um sjálf, Skessu-, trölla- og draugasögur eftir börn í Selja- skóla; Bíbí, saga; Jólagetraun Æskunnar; Smávaxinn knapi; Norræna félagið; Afmælis- börn Æskunnar 1984; Hvað heitir landið?; Hollar venjur; Veistu það?; Föndur; Felu- myndir; Húsráð; Skrýtlur; Krossgáta o.m.fl. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN voru hér í Reykjavíkurhöfn 6 nótaskip, sem ýmist var verið að landa úr eða biðu löndunar. Þessi skip eru: Sigurður RE, Hilmir, Gullberg VE, Guðmundur RE, Sjávarborg GK og Sæbjörg VE. I gær var Múlafoss væntanleg- ur frá útlöndum. f gærkvöldi átti Baldur SH að fara aftur vestur, komst ekki af stað á þriðjudagskvöldið. I gær var Hekla væntanleg úr strand- ferð. Þá var í gær væntanlegt leiguskip á vegum Eimskips til að lesta vikur. I gær kom rússneskt rannsóknarskip. I nótt er leið var Mánafoss væntanlegur að utan og í dag er Rangá væntanleg frá út- löndum, síðdegis. Togarinn Snorri Sturluson er væntanleg- ur inn af veiðum til löndunar. Þá eru væntanleg í dag eða á morgun Fjallfoss og Dísarfell. Fjallfoss tekur fyrst höfn á Grundartanga. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 3. febrúar til 9. febrúar aö báöum dögum meötöldum er í Apóteki Auaturbaajar. Auk þess er Lyfja- búó Breióholta opin tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarþjónuata Tannlaaknafélaga íalanda i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabaer: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbaejar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoaa: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir f Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréögjðfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvennadeikJin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitati Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúðfr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjukrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. _ Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19 — Fssðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kópavogstuelió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vítilsstaöaspítali: Heimsóknartimi dagiega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jósefsspftali Hatnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókaaatn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25068. bjóöminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júk SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sói- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö i júlí. ÐÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni. s. 36270. Viökomustaóir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki i Vh mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einara Jónssonan Hðggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasaln Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Arna Magnússonar: Handritasyning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufraaðistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri siml 90-21040. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesturbssjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í strna 15004. Varmáriaug I Mosfsllssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30 Sími 66254. Sundhðll Kaflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og timmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — töstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga Irá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.