Morgunblaðið - 09.02.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.02.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1984 r raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Góö beitusíld Til sölu er góö beitusíld á góöu veröi, ef samið er strax. Búlandstindur h.f., Djúpavogi, sími 97-8880. tilboö — útboö ....—....... Tilboð óskast Orkubú Vestfjaröa óskar eftir tilboöum í efni vegna 66 kv háspennulínu frá Mjólkárvirkjun til Tálknafjarðar. Útboösgögn stálsmíöi Verkiö felst í aö smíöa úr 7,5 tn af stáli ýmsa stálhluti yfir háspennulínuna og flytja til birgöastöðvar Orkubúsins á Bíldudal. Af- hending efnis skal fara fram 2. júní 1984. Tilboð verða opnuö mánudaginn 5. mars 1983 kl. 11.00. Tilboðum skal skila til skrifstofu Orkubúsins, ísafiröi, fyrir þann tíma og verða þau opnuð að viöstöddum þeim bjóöendum er þess óska. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Orku- búsins, ísafirði, frá og meö fimmtudeginum 9. febrúar 1984 gegn 150 kr. skilatryggingu. Orkubú Vestfjaröa, Stakkanesi 1, 400 isafiröi, sími 94-3211. fundir — mannfagnaöir Skagfirðingafélagið í Reykjavík Aöalfundur fólagsins er féll niöur vegna veöurs, síöasta laugardag, veröur nk. sunnudag, kl. 16.00 í Dangey, Síöumúla 35. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Athugið félagsvistin hefst kl. 13.30. Stjórnin. nauöungaruppboö I II ..—— Nauöungaruppboö á Heiömörk 44, Hverageröi, eign Gunnars Einarssonar o.fl. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. febrúar 1984 kl. 14.00 eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík. Syslumaöur Árnessýslu. Nauöungaruppboö á sumarbústaö meö lóö, Miöfellslandi, Þingvallahreppi, talin eign Ólafs Arnbergs Þóröarsonar, fer fram á elgninni sjálfri föstudaginn 17. febrúar 1984 kl. 15.00 eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen. hdl. SýslumaOur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Sambyggö 12, 2B, Þorlákshöfn, eign Arna Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. febrúar 1984 kl. 15.00 eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös. SýslumaOur Árnessýslu. tilkynningar Auglýsing Vegna væntanlegra nýrra reglna um stjórn botnfiskveiða 1984, vekur ráöuneytiö athygli útgerðarmanna á eftirfarandi: a) Útgeröum nýrra skipa og skipa sem verið hafa skemur aö veiðum en 12 mánuði á tímabilinu 1. nóvember 1980 til 31. októ- ber 1983, mun samkvæmt hinum væntan- legu reglum, gefinn kostur á aö velja afla- mark eöa sóknarmark reiknaö samkvæmt sérstökum reglum þar um. b) Hafi á árinu 1983 orðið eigendaskipti eöa skipstjóraskipti á skipi án þess aö þaö hafi skipt um eigendur, skal samkvæmt hinum væntanlegu reglum gefa útgerð þess kost á að velja meðalaflamark eöa sóknarmark eins og um nýtt skip væri aö ræöa eöa halda því aflamarki sem skipið ellegar fær. Útgeröum þeirra skipa sem svo er háttaö um eins og aö ofan greinir og gæta vilja hags- muna sinna í þessu efni, er hér meö gefinn kostur á aö gefa sig fram viö ráðuneytið fram til 10. febrúar nk. og kynna sér þá kosti þær hafa um aö velja. Þær veröa síðan aö til- kynna ráöuneytinu val sitt, a.m.k. til bráöa- birgða fyrir 17. febrúar nk. Einnig þarf sjávarútvegsráöuneytinu aö berast vottorð fógeta eða annars sambærilegs aðila til staö- festingar um eigendaskipti og vottorö lög- skráningarstjóra til staðfestingar um skipstjóraskipti samkvæmt ofanskráðu. Sjávarútvegsráðuneytið, 2. febrúar 1984. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu, sunnu- daginn 12. febrúar, kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæölsflokkslns mæta á fundinn. Sjálfstæöisfélögln á Akranesi. Stefnir — Hafnarfiröi Námskeið í fundarsköpum og fundarstjórn öllum ungum Hafnfiröingum er boöln þátttaka í tveggja kvölda nám- skeiöi i fundarstjórn og fundaraköpum. Námskeiöiö veröur haldiö dagana 13. og 14. febrúar í Sjálfstæölshúsinu viö Strandgötu og hefst þaö bæöi kvöldin kl. 20.00 stundvíslega. Námskelðsgjald aöeins kr. 100. Leiöbeinendur: Guömundur Á. Tryggvason og Guörún Hrefna Sverrisdóttir. Þátttaka tilkynnist Pétri í síma 54833. Stefnisfélagar munlö heimsóknina til Eyverja, Vestmannaeyjum 17.—19. febrúar. Þátttaka tllkynnist Þórarnl i sima 83122. Skréning nýrra félagsmanna í Stefni í sama sima. Stetnir. Guómundur Guórún Laugarneshverfi — Háaleitishverfi Spilakvöld Félög Sjálfstæöismanna í Laugarnes- og Háaleitishverfi, efna til spila- kvölds i Valhöll, Háaleltlsbraut 1, flmmtudaginn 9. febr. nk. Húsiö opnaó kl. 20. Splluö veröur félagsvist og hefst hún kl. 20.30. Kafflveit- ingar — hlaóborö. Góö verölaun í boöi. Stjórnlrnar. SUS Heimdallur Áöur auglýst ráöstefna um ólögleg fíkniefni veröur haldin laugardaginn 11. febr. kl. 13.30 í Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá ráðstefnunnar Kl. 13.30 Setning. Geir H. Haarde formaður SUS. Kl. 13.40 Sýning kvikmyndarinnar „Engla- ryk“. Kl. 14.20 Þróun fíkmefnamála á fslandi. Ásgeir Friðjónsson sakadómari KL. 14.35 Siðferóilegar forsendur laga um fíkniefni. Kjartan G. Kjartansson heimspekinemi. Kl. 14.50 Sýning fíkniefnalögreglu á helstu tegundum ólöglegra fíkniefna og tækjum til neyslu þeirra. Kl. 15.00 Kafflhlé. Kl. 15.15 Orsakir, áhrif og afleióingar fíkni- efna. Jóhannes Bergsveinsson yf- irlæknlr. Kl. 15.30 Útbreiósla, meöferö og fyrir- byggjandi aógeróir. Þórarinn Tyrf- ingsson yfirlæknir. Kl. 15.45 Fyrlrspurnir og almennar umræöur Kl. 17.00 Ráöstefnuslit. Sigurbjörn Magn- ússon formaöur Heimdallar. Ráöstefnustjórar: Auóun S. Sigurösson ritari SUS og Sigurbjörn Magnússon. Allir velkomnir Barnagæsla veröur á staönum. Jóhannes Sigurbjörn Auöun Þórarinn Ragnhildur Helgadóttir „Fyrir framtíö- ina“ Noröur- land-Eystra Þorsteinn Pólsson Sverrir Hermannsaon Geir Hallgrímsson Sjálfstæöisflokkurinn efnir til almenns stjórn- málafundar í Sjallanum á Akureyri laugar- daginn 11. febrúar kl. 14.30. Ræðumaður veröur Þorsteinn Pálsson al- þingismaður formaöur Sjálfstæöisflokksins. Aö lokinni framsöguræðu formanns munu hann og ráðherrar flokksins sitja fyrir svör- um. Fundarstjóri veröur Gunnar Ragnars. Allir velkomnir. Sjálfstæöisflokkurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.