Morgunblaðið - 09.02.1984, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.02.1984, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1984 34 Minning: Sigrún Gísladóttir fv. tónlistarfulltrúi MánudaKurinn í vikunni sem lcúð, 30. janúar, var óvenju bjartur oj» fagur, frostlaus að mestu, og næsta morgun, þann 31., var enn sama bjartviórió on hækkandi sói yfir sundum hér í Reykjavík. Þá frétti éjí að frænka mín, Sinrún Gísladóttir, hefði kvatt þennan heim kl. rúmlejía eitt um nóttina. Andlát hennar kom mér ekki á óvart, heilsu hennar fór hnÍKnandi undanfarin tvö ár, ok síðustu mánuðina var hún sjúklinKur á Landspítalanum, að mestu svipt ráði ok rænu. Þegar þanni^ er komið hlýtur dauðinn að vera kærkominn Kestur. En við, sem eftir lifum, flettum bloðum í bók minninKanna ok þar endast bestu myndirnar lenfíst. Sit;rún — Silla eins og hún var jafnan kölluð af frændum o« vin- um — fæddist í Reykjavík 9. júlí 1905. Foreldrar hennar voru Elín Guðbjörjí (f. 1876, d. 1959) Guð- mundsdóttir ísleifssonar útveKS- bónda á Stóru-Háeyri á Eyrar- bakka ojí Sinríðar Þorleifsdóttur, konu hans; ok sr. Gísli Kjartans- son (f. 1869, d. 1921) Jónssonar prests í Ytri-SkÓKum undir Eyja- fjöllum ok Rajínhildar Gísladótt- ur, konu hans. Sr. Gísli ok Guð- björjí móðursystir mín ei(ínuðust 10 börn, af þeim komust 6 til full- orðinsára: Si(íríður, f. 1897, d. 1979, g. Guðmundi Bjarnasyni iHÍnda í Skaftafelli í Öræfum, síð- ar verkamanni í Rvík; Rannhildur f. 1901, d. 1960, k- Sæbirni Magn- ússyni lækni; Guðmundur, f. 1903, d. 1982, kv. Ástu Þórhallsdóttur Daníelssonar kaupm. á Höfn í Hornafirði; SÍKrún, sem hér er minnst; Theódór hafnsöKumaður f. 1 ÍM)7, kv. SÍKríði llelKadóttur Jónssonar frá TunKu; ok Kjartan, járnsmiður, kv. Kristínu Þor- finnsdóttur Jónssonar veitinKa- manns. Nú er Theódór einn á lífi þeirra systkina ok þær Ásta ok Kristín einar eftir af tenKdabörnunum. Sr. Gisli var að söKn kunnuRra Káfaður maður ok Kl®sileKur en naut sín sjaldnast til fullnustu vt'Kna þráláts heilsubrests. Hann var prestur að Felli í Mýrdal 1895—1903, flutti þá ásamt fjöl- skyldu sinni til Reykjavíkur ok vann þar skrifstofustörf, þegar heilsan leyfði, að undanskildum þc‘im árum sem hann var aðstoð- arprestur sr. Kjartans bróður síns, þá á Stað í Grunnavík vestra. Sr. Gísli var síðast þjónandi prest- ur að Sandfelli í Öræfum á árun- um 1912—'16, en lét þá af prest- skap vc>Kna heilsuleysis. SÍKríður Ek vildi svo Kjarnan verjast, |xi verður mér á að kvarta. Ó kuö minn, þaRgaðu (jrátinn þú gafst mér of viðkvæmt hjarta. (Stefán frá Hvítadal.) Scmi betur fer veit maður lítið hvað morKundaKurinn ber í skauti sér. Ék ræddi við hana móður mina á föstudaKskvöldið, hressa ok káta. Hún var haminKjusöm, nýbúin að koma sér fyrir í ibúð- inni sem hún var að festa kaup á. DaKÍnn eftir er hún öll. Hún var fædd að Krossi á Skarðsströnd 17. maí 1922 dóttir Stefáns SÍKurðssonar skálds frá Hvítadal ok SÍKríðar Jónsdóttur. Af ytri ástæðum sem ríktu á þess- um tíma var henni komið fyrir hjá frændfólki sínu í Búðardal á Skarðsströnd, þá var hún tveRKja vikna. Hún var heppin því þar var mikið kærleiksheimili, mann- marKt ok Kefand' af andleKum dóttir hans fylKdi honum austur ok Kerðist bústýra hans, GuðbjörK ætlaði að flytjast á eftir með hin börnin, en af því varð þó aldrei. Sr. Gísli andaðist á heimili SÍKríð- ar í Skaftafelli árið 1921. Guð- björK flutti austur á Eyrarbakka með hin börnin árið 1912 og bjó þar nálæKt foreldrum sínum til 1922. Guðbjörg var falleg kona, vel gefin, kjarkmikil og hress í bragði alla tíð og hefur það reynst henni haldgott veganesti í harðri lífs- baráttu. Hún var elskuð og virt af öllum sem hana þekktu best. Frá árinu 1922 og til dauðadags 1959 bjó hún í Reykjavík, lengst af með Sigrúnu og Kjartani. Silla átti því bernsku- og æskuár sín í Reykja- vík og á Bakkanum og minntist þeirra með ánægju alla tíð. Engan stað held ég að henni hafi þótt vænna um en Eyrar- bakka, það væri þá helst „gamli bærinn" í Reykjavík. Móðir mín, Sólveig, var næstyngst af systkin- um Guðbjargar og nærri 18 árum yngri en hún. Það var líka óvenju kært með henni og systkinabörn- unum öllum, hún var ekki einung- is frænka þeirra, heldur fóstra og kennari þeirra margra og trúnað- arvinur. Árið 1920, þegar mamma var 27 ára, réðst Ingimar faðir minn kennari að barnaskólanum á Flyrarbakka. Hann kenndi yngstu bræðrum Sillu og kynntist mömmu á heimili Guðbjargar. Mér er því óhætt að segja, að þessi fjölskylda átti alltaf stórt rúm í hjarta hans og entist sá vinskapur ævina út. Sjálf fæddist ég í þenn- an heim á heimili Guðbjargar, sem þá var flutt til Reykjavíkur. Þá var Silla orðin 18 ára yngis- mær og „stóð á gægjum í stofug- ættinni", eins og hún sagði oft síð- ar og hafði alltaf gaman af að lýsa þessum merkisviðburði, sem mér finnst alltaf tengja mig sérstökum böndum við þetta frændfólk mitt. Silla gekk í barnaskóla í Reykjavík en lengst á Eyrarbakka hjá Pétri kennara Guðmundssyni, föður Péturs þuls og þeirra systk- ina, og hafði á honum miklar mætur. Mamma minntist þess líka oft, hvað Silla var greind og falleg telpa, og kunni margar sögur af hnyttilegum tilsvörum hennar og saklausum æskubrekum. Ekki varð skólaganga Sillu þó lengri, hún þurfti snemma að fara að vinna fyrir sér og leggja sinn skerf til heimilishalds þeirra mæðgina. Þegar ég man fyrst eftir var hún við afgreiðslustörf í Hljóðfæra- verslun Katrínar Viðar í Lækjar- götu, en snemma á fjórða áratugn- auði. Hún mynntist oft á bernsku sína, átti þaðan fallegar minn- ingar með systkinahópnum stóra er hún eignaðist þar. Mér fannst mikið til þess koma þegar mamma var að segja mér frá því hvernig nafn hennar var til komið. Afi Stefán var í Noregi og veiktist þar, hann var lagður á sjúkrahús og þar hjúkraði honum hjúkrunarkona sem hét Matthilde. Mikill kærleikur ríkti milli þeirra eins og sjá má í ljóðinu „17. maí“, var hún honum mikils virði. Afi hafði lofað henni að ef hann eign- aðist dóttur þá skyldi hún heita hennar náfni. Á þjóðhátíðardegi Noregs fæddist þeim dóttir og var það til að fullkomna nafn þessarar litlu stúlku og var hún skírð Matthildur. Þann 17. maí 1944 giftist hún Sigurði Jónassyni, úrsmið frá Borg í Reykhólasveit. Þar hófst nýr þáttur lífs móður minnar við um réðst hún til starfa hjá hinu unga ríkisútvarpi og vann þar á tónlistardeildinni það sem eftir var starfsævinnar eða til sjötugs. Hún var því sannarlega ein af þeim sem mótuðu þá stofnun í upphafi og kunni frá mörgu að segja af rúmlega 40 ára starfsferli þar. Ég hefi nú rakið í stuttu máli það sem ég best veit um ættir, uppvöxt og ævistörf Sillu frænku, en nú langar mig að líta á nokkrar kærar myndir í minningabókinni, örfáar þó af ótal mörgum frá ýms- um tímum. Fyrsta skýra minning- in, sem ég á um Sillu og þau yngri systkinin, er frá heimili afa okkar og ömmu á Háeyri, þegar þau voru að koma þangað í stuttar heim- sóknir úr höfuðstaðnum. Þeim fylgdi jafnan hlátur, söngur og grammófónspil, því öll voru þau söngvin og höfðu yndi af tónlist. Svipuðum heimsóknum man ég eftir frá árunum okkar á Flúðum: kassabíll rennir í hlað og út kemur Silla í fararbroddi góðra gesta, klædd pokabuxum, blússu og gönguskóm, dökkt hárið stutt- klippt og liðað, augun leiftrandi og allt fasið svo fjörlegt og hressi- legt. Silla hafði fallega altrödd og söng í nokkrum kórum á sínum yngri árum, m.a. í „utanfarar- kórnum" svonefnda, sem Sigfús Einarsson tónskáld stjórnaði og sendur var á mót norrænna kóra í Kaupmannahöfn árið 1929, fyrsti „blandaöi kórinn" sem fór slíka för héðan. Hún var í söngfélaginu Heimi, sem Sigfús stofnaði, og söng bæði í Dómkirkjukórnum og gamla útvarpskórnum undir stjórn dr. Páls ísólfssonar. Þessa tvo jöfra í íslensku tónlistarlífi, þá Sigfús ok Pál, dáði hún mjög. Árið 1972 kom út bók um Sigfús Ein- arsson, ævi hans og störf, sem Silla skráði fyrir áeggjan vina hans og unnenda. Var það mikið verk og vandasamt. Silla gekk aldrei í tónskóla að undanskildri þeirri tilsögn, sem hún fékk í sambandi við kórsöng- inn, en fékk staðgóða þekkingu í þeim menntum undir handleiðslu Katrínar Viðar, Sigfúsar og síðar þeirra dr. Páls og Guðrúnar Reykholt á tónlistardeildinni, en um þau taiaði hún alltaf með ást, virðingu og þakklæti. Sjálf gleymi ég seint heimsókn- um á unglingsárum mínum á 4. hæð í Landssímahúsinu, þar sem Silla sýndi mér hvern krók og kima í „sölum" útvarpsins og ég fékk að líta útvarpsstjörnur þeirra tíma í eigin persónu. Það var mikil upplifun. Silla las mikið í tómstundum sínum og kom sér upp ágætu bókasafni. Þó held ég að hún hafi af fáu haft meira yndi en ferðalög- um, enda ferðaðist hún um landið þvert og endilangt í frítímum sín- um, oftast ríðandi eða fótgang- andi, oftar í óbyggðum en í byggð- hlið manns sem bar hana á hönd- um sér. Heimili þeirra var að Skipasundi 6, þar sem þau höfðu byggt sér stórt og mikið hús. En þau fengu ekki að njótast lengi. Pabbi dó aðeins 50 ára gamall eft- ir langa og stranga sjúkdómslegu sem setti stórt sár í hjarta mömmu sem aldrei greri. Hún var orðin ein með börnin sín fimm. Það voru erfiðir tímar sem gengu í garð. Hún sá aðeins myrkrið, og átti lítið til að gefa stóra barnahópnum. En með guðs hjálp tók hún ákvörðun um að berjast áfram og er það sem ein- kenndi hana alltaf, baráttuviljinn og þrekið. Hún var eins og sagt er alltaf til í allt. Hún hóf störf við ræstingu í Langholtsskóla og síð- an á Kleppsspítala. Þar fór hún í sjúkraliðanám sem fullorðin kona. Henni var falið að vera „húsmóð- ir“ á heimili spítalans að Reyni- mel og gegndi hún því í mörg ár. Það var alveg sérstakt hversu vel henni tókst til með þann heim- ilisrekstur, hún eignaðist þar marga góða vini sem hún hélt tryggð við eftir að hún hætti á Reynimelnum og fór á Geðdeild Landspítalans þar sem hún sá um kaffi fyrir starfsfólkið. Því starfi gegndi hún til dauðadags. Þegar ég ræddi við hana á föstudaginn um, og að lokum fór svo, að þeir voru fáir staðirnir á landinu, sem hún hafði ekki heimsótt og kunni góð skil á. Sumarið 1937 fékk ég að fara í heimsókn til Reykjavíkur austan úr Hreppum, þá nýfermd, og hélt til hjá Guðbjörgu frænku, sem þá bjó í Miðstræti 10. Silla var þá að enda sumarfríið sitt og kom seint um kvöld vestan af Snæfellsnesi. Var þar á ferðinni kvennaklúbburinn Gott skap, sem hélt hópinn í mörg ár og er líklega fyrsta ferðafélag kvenna hérlend- is. Ég held, að Silla hafi haft for- göngu um stofnun þessa klúbbs, hún var iöngum framtakssöm kona. Morguninn eftir umrædda ferð svaf hún lengi frameftir, en loks sendi Guðbjörg mig út í bak- arí eftir nýjum vínarbrauðum, sem Silla fékk á sængina ásamt bæjarins besta kaffi — og svo hófst ferðasagan. Sillu var gefin einstök frásagnargáfa og frásagn- argleði og dró hún ekki af sér í þetta skipti fremur en endranær, þegar hún tók að lýsa undrum og fegurð Snæfellsnessins. Tvær myndir úr þessari frásögn hafa grópast í huga mér. Önnur er úr Búðahrauni, þar sem þær stöllur horfðu á könguló spinna vef sinn á döggvotum sólskinsmorgni í gjótu rétt við tjaldstaðinn, hin af logn- kyrru kvöldi skammt frá Lón- dröngum, þegar hvítt skemmi- ferðaskip var á siglingu vestur fyrir nesið og bar milli dranganna. Silla harmaði það mikið að hafa ekki verið nógu fljót að festa þessa ógleymanlegu sjón á filmu, en mér gaf hún óafvitandi mynd, sem ég gleymi ekki og aldrei sé ég Lón- dranga svo, að ég minnist hennar ekki. Já, hún sagði vel frá hún Silla, og ritfær var hún í besta lagi. Því miður skrifaði hún alltof lítið um ferðir sínar, þó eru fáein- ar greinar til eftir hana í blöðum og tímaritum, og í þjóðsagnasafn- inu Grímu eru nokkrar sögur skráðar af henni. Eftir að fjölskylda mín fluttist til Reykjavíkur það sama ár og ég minntist á áðan komum við að hafði hún mætt í vinnu eftir tæp- lega 2ja mánaða frí og var hún svo glöð yfir móttökunum sem hún fékk frá starfsfólkinu, þetta gaf henni svo mikið. Síðustu mánuðir í lífi hennar voru mánuðir biturleika og von- brigða. Hún hafði skipt um íbúð og mátti segja að allt gengi á afturfótunum hjá henni. Hver íbúðin á fætur annarri var skoðuð en dæmið virtist ekki ætla að ganga upp. 30. desember sl. var endanlega gengið frá þessu sjálfsögðu oft á heimili Guðbjarg- ar móðursystur, en minnisstæðust eru okkur systkinunum þó boðin, sem þar voru haldin á jóladaginn í allmörg ár og átti Silla ekki minnstan þátt í því. Þarna komu saman mörg systkinabörn Guð- bjargar, börn hennar og þeirra fjölskyldur og nokkrir góðir heim- ilisvinir. Veitingar voru ekki skornar við nögl, enda fóru þær mæðgur á fætur fyrir allar aldir til að undirbúa gestakomuna, því þarna komu oft á milli 30 og 40 manns. Það var sungið og spilað, farið í leiki og dansað, svo undur var að stofurnar skyldu ekki springa utan af gleðskapnum, því ekki voru þær svo stórar, hvorki í Miðstræti 10 né á Grettisgötu 16, en þar man ég best eftir þessum dýrðlegu veislum. Silla var sú sem stjórnaði öllu og var hrókur alls fagnaðar. Einhvern tíma man ég, að hún lét sig ekki muna um að stíga kósakkadans af mikilli kúnst okkur ungviðinu til skemmtunar. Kjartan bróðir hennar, sem var mesti spaugfugl, vildi þá ekki láta sitt eftir liggja og sté dans að hætti Grænlendinga eða svo sagði hann sjálfur! Við systkinin minnumst þess nú með gleði, að jólin eftir að Kjartan dó létum við verða af því að senda Sillu okkar blómakveðju með þakklæti fyrir góðar minningar frá löngu liðnum jóladögum, og þær þakkir viljum við endurtaka nú. Árin liðu, við Silla hittumst ekki ýkja oft, en töluðum saman í síma af og til. Alltaf var sama vin- arþelið og tryggðin hjá henni til foreldra minna og bar þar aldrei skugga á. Móðir mín lést í janúar 1971 og skrifaði Silla þá um hana eftirmæli svo hlý og fögur, að það hefði enginn gert betur. Pabbi og hún áttu oft langar viðræður í síma og skrifuðust á fyrr á árum. Ég held, að hún hafi oft trúað hon- um fyrir ýmsu því, sem hún sagði ekki öðrum, leit jafnvel á hann sem föður sinn, staðgengil þess föður, sem hún missti alltof fljótt. Við Silla höfðum nokkuð lengi ráðgert að fara saman „austur á Bakka" með systrum mínum, ganga þar fornar slóðir og rifja upp löngu liðin atvik, sem gerst höfðu fyrir okkar minni. Síðast hringdi Silla til mín til þess að láta mig vita, að nú væri hún að fara austur í Hveragerði til henn- ar Lúllu frá Arnarbæli (Lovísu Ólafsdóttur prests Magnússonar) ég gæti þá tekið sig þar, ef af ferð- inni yrði. Þetta var okkar síðasta samtal og ferðin var því miður aldrei farin. Silla giftist ekki og eignaðist ekki afkomendur, en ekki veit ég betur en alla tíð hafi verið kært með þeim systkinum öllum og þeirra börnum og barnabörnum. Þau sýndu frænku sinni hlýju og ræktarsemi til hinstu stundar. í dag verður hún kvödd frá leiðindatímabili er hún keypti sér gullfallega íbúð við Bólstaðarhlíð. Hún flutti inn fjórum dögum fyrir andlát sitt en þá að niðurlotum komin andlega. En hún vildi ekki gefast upp og tók gleði sína á ný tilbúin að gleyma erfiðleikunum, þarna fékk hún að vera í fjóra daga, en þó í gleði og hamingju og þannig er gott að minnast hennar. Um leið og við börnin hennar, tengdabörn og barnabörn lítum yfir farinn veg og hugsum til allra okkar samverustunda er kraftur- inn og léttlyndi hennar sem skín hæst. Hún var okkur góð, en sam- mála vorum við ekki alltaf. Við söknum hennar mikið en við vit- um að Guð leiðir okkur fram á veg og gefur okkur að standa saman um ókomna framtíð þó „stýri- manninn" vanti. Kveikt er Ijós við ljós burt er sortans svið. Angar rós við rós opnast himins hlið. Niður stjörnum stráð engill fram hjá fer. Drottins nægð og náð boðin alþjóð er. (Stefán frá Hvítadal.) Hvíldu í friði elsku mamma. Róbert. Minning: Matthildur Stefáns- dóttir frá Hvítadal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.