Morgunblaðið - 18.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1984 Peninga- markadurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 34—17. FEBRÍJAR 1984 Kr. Kr Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,200 29,280 29,640 1 St.pund 42,166 42,282 41,666 1 Kan. dollar 23,413 23,478 23,749 1 I)on.sk kr. 2,9835 2,9916 2,9023 1 Norsk kr. 3,8181 3,8286 3,7650 1 Ssnsk kr. 3,6624 3,6724 3,6215 1 Fi. mark 5,0668 5,0807 4,9867 1 Fr. franki 3,5366 3,5463 3,4402 1 Belg. franki 0,5323 0,5337 03152 1 Sv. franki 13,3030 13,3394 13,2003 1 Holl. gyllini 9,6449 9,6713 9,3493 1 V-þ. mark 10,8854 10,9152 10,5246 1 ÍL líra 0,01760 0,01765 0,01728 1 Austurr. sch. 13462 13504 1,4936 1 Port escudo 0,2191 0,2197 0,2179 I Sp. peseti 0,1905 0,1910 0,1865 1 Jap. yen 0,12531 0,12565 0,12638 1 írskt pund 33,565 33,657 32,579 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,6633 30,7473 Tala gengis 01-18 8337571 184,38060 / Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur............... 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum......... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst Vh ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyríssjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lániö visitölubundið meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óskl lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurlnn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja éra aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir februar 850 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. JL Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! Paul New- man og Rob- ert Redford í hlutverkum sínum í bandaríska vestranum sem sýndur verdur í kvöld kl. 22.00. Sjónvarp kl. 22.00: Butch Cassidy og Sundance Kid Bandarískur vestri frá 1969 meö Paul Newman og Robert Redford í aöalhlutverkum Bandaríski vestrinn „Butch ('assi- dy og Sundance Kid“ verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukk- an 22.00, og þaö eru hinir góðkunnu leikarar Paul Newman, Robert Red- ford og Katharine Ross sem fara með aðalhlutverkin í myndinni. „Þeir Butch og Sundance eru eins konar fóstbræður. Butch er al- þýðlegur og vel liðinn og Sundance er meistaraskytta," sagði Krist- mann Eiðsson, þýðandi myndar- innar í spjalli við Mbl. „Þegar myndin hefst hafa þeir félagar aðallega fengist við banka- rán og hefur gengið vel að afla fjár með þeím hætti. En þeir hyggja á stærri og viðameiri rán og ákveða að ræna Kyrrahafshraðlestina, sem er járnbrautarlest sem fer á milli austur- og vesturstrandar Bandaríkjanna. Þeim tekst að sjálfsögðu að ræna lestina á leið hennar vestur og hyggjast einnig ræna hana i bakaieiðinni. Eigandi lestarinnar hefur hins vegar gert út flokk harðsnúinna byssumanna þeim til höfuðs, til að koma á hefndum. Félagarnir og fóstbræðurnir Butch og Sundance sjá sér þá ekki annað fært en að halda til Bolivíu í Suður-Ameríku. Þeir fá vinkonu sína, sem er kennslukona, með sér í förina til fyrirheitna iandsins, þar sem mörg ævintýri bíða þeirra.“ Útvarp kl. 21.15: Á sveitalínunni „Ég hyrja að tala við fólk í Háls- hreppi f Suður-Þingeyjarsýslu í þess- um þætti,“ sagði Hilda Torfadóttir umsjónarmaður þáttarins „Á sveila- línunni" í spjalli við Mbl. í gær. „Og næstu þrjá þætti verð ég með samtöl í þessum hreppi. Söngur goðanna verður mjög ríkjandi í þessum þætti, fólkið vill heyra í sínum mönnum, en í næstu tveimur þáttum á ég von á að tón- listin verði fjölbreyttari." Hilda hefur verið með þætti sína í rúmlega átta mánuði og sagði hún að yfirleitt ræddi hún við um 10—14 manns í hverjum þætti. „Ætli ég hafi ekki talað við um 350 manns í allt,“ segir hún. „Það hef- ur verið afskaplega notalegt að tala við þetta fólk og oft koma skemmtilegar upplýsingar í ljós, ég get því ekki sagt annað en að mér finnist gaman að því að vinna við þessa þáttagerð." Þáttur Hildu er á dagskrá út- varpsins í kvöld klukkan 21.15 og er hann 45 mínútna langur. Hilda Torfadóttir verður á sveita- línunni í S-Þingeyjarsýslu í kvöld. Feöginin, sem leikin eru af þeim Kichard O’Sullivan og Joanne Ridley. Margir sjónvarpsáhorf- endur muna eflaust eftir Richard úr læknaþáttunum sem sýndir voru í sjónvarpinu fyrir um það bil 10 árum og voru feikilega vinsælir. Sjónvarp kl. 20.35: Feðginin — Nýr gamanmyndaflokkur „Feóginin” nefnist glænýr breskur gamanmyndaflokkur í 13 þáttum sem hefur göngu sína í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.35. Þrándur Thoroddsen er þýð- andi þáttanna og hafði Mbl. sam- band við hann til að afla nánari upplýsinga um „Feðginin”. „Þetta er þægilega fyndinn þáttur," sagði Þrándur. „I gróf- um dráttum fjallar hann um efnaðan ekkil og dóttur hans, sem er á táningaaldri. Ekkill- inn er oft á tíðum mjög önnum kafinn og fjallar þátturinn mikið um sambandið á milli þeirra feðgina. Auk þeirra koma aðrar persónur til sögu svo sem amma stúlkunnar. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 18. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Auð- unn Bragi Sveinsson, Stöðvar- firði, talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund Stjórnandi: Sólveig Halldórs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGID_________________________ 13.40 Íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf llmsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu limsjón: Einar Karl Haralds- son. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í lláskóla- bíói 16. þ.m.; fyrri hluti. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Einsöngvari: William Parker. a. „Grosser Herr“, aría úr Jóla- oratoríu eftir Johann Sebastian Bach. b. „Rivolgete a lui so squardo”, konsertaría K.584 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. c. Sinfónía nr. 36 í Odúr K.425 (Linz) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. d. „Sex mónólogar” úr „Jeder- mann" eftir Frank Martin. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurð- ardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 „Sóleyin grær í snjó“ Jón úr Vör les þriðja og síðasta lestur úr Ijóðaflokki sínum „Þorpinu”. A eftir syngur Ólöf Kolbrún Harðardóttir þrjú lög við Ijóð úr „Þorpinu” eftir Þorkel Sigurbjörnsson sem leikur með á píanó. 20.00 „Ameríkumaður í París“ Hljómsveitarverk eftir George Gershwin. Hátíðarhljómsveitin í Lundúnum leikur; Stanley Black stj. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby“ eftir Charl- es Dickens. Þýðendur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhanns- SKJANUM LAUGARDAGUR hans á táningsaldri. Þýðandi 18. febrúar 15.30 Vetrarólympíuleikarnir í Sarajevo 16.15 Fólk á förnum vegi 14. Gleymska. Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir. Meginefni þáttarins verður frá Vetrarólympíuleik- um. 18.30 Háspennugengið. Annar þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur í sjö þáttum fyrir unglinga. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Feðginin. Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í þrettán þáttum um ekkjumann og einkadóttur Þrandur Thoroddsen. 21.05 Nýtt úr heimi tískunnar. Þýsk mynd um sýningar tísku- húsa í París á vetrartískunni 1984. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 22.00 Butch Cassidy og Sundance Kid. Bandarískur vestri frá 1969. Leikstjóri George Roy Hill. Að- alhlutverk: Paul Newman, Rob- ert Redford og Katharine Ross. Tveir fífldjarflr gaigopar gerast iestarræningjar og verður gott til fanga svo að þeir gerast æ bíræfnari. Loks gerir forstjóri járnbrautarféiagsins út flokk harðsnúinna manna til höfuðs þeim fóstbræðrum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 1.50 Dagskráriok. V son. Guðlaug María Bjarnadótt- ir lýkur lestrinum (14): 20.40 Norrænir nútímahöfundar, 3. þáttur: Kjartan Flogstad. Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn og ræðir við skáldið, sem les úr síðustu skáldsögu sinni „U 3“. Auk þess les Heim- ir Pálsson kafla úr bókini í eig- in þýðingu. 21.15 A sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal, (RÚVAK). 22.00 Krækiber á stangli. Sjöundi og síðasti rabbþáttur Guðmund- ar I. Friðfinnssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur IJmsjón: Sigurður Alfonsson. 23.05 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 18. febrúar Stöðvarnar samtengdar 24.00-00.50 Listapopp (endurt. frá rás 1). Stjórnandi: Gunnar Salv- arsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristín Björg Þor- steinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.