Morgunblaðið - 18.02.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.02.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1984 í DAG er laugardagur 18. febrúar, þorraþræll, 49. dagur ársins 1984. Nítjánda vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.23. Stór- streymi meö flóöhæö 4,61 m. Síðdegisflóð kl. 19.48. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.15 og sólarlag kl. 18.09. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 02.48. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn hefir heyrt grátbeiðni mína, Drott- inn tekur á móti bæn minni (Sálm 6,10.). KROSSGÁTA LÁKKTT: — 1. fLskurinn, 5. fanga mark, 6. hu^aður, 9. rólegur, 10. rrumefni, 11. samhljóóar, 12. of lítid, 13. tjón, 15. eldHtæói, 17. hamingjan. IXH)RÉTT: — 1. stórmannlegur í áformum, 2. mjög, 3. tíu, 4. líkam.s- hlutinn, 7. raddar, 8. dvelja, 12. 8if;ra, 14. fiHkilína, 16. frumefni. LAUSN SÍÐKfmJ KROSSÍÍÁTIJ: LÁRÍTT: - 1. lúka, 5. áAur, 6. kæpa, 7. gg, 8. unnur, 11. 1«, 12. nót, 14. elja, 16. garður. LÓDRfcTT: — I. lukkulog, 2. kápan, 3. aða, 4. trog, 7. gró, 9 næla, 10. unaó, 13. Týr, 15. jr. FRÉTTIR HITl breytist lítið, sagði Veð- urstofan í spárinngangi veður- fréttanna í gærmorgun. í fyrri- nótt hafði verið frostlaust hér í Reykjavík, lítilsháttar úrkoma var. I'á hafði mest frost á lág- lendi mælst 4 stig í Kvígindis- dal, en uppi á Hveravöllum 5 stiga frost. Mest varð úrkoman á Höfn í Hornafirði T millim. hessa sömu nótt í fyrra var 5 stiga hiti hér í bænum. Vestur á Grænlandi, í Nuuk eru enn miklar frosthörkur og var þar 20 stiga frost snemma í gærmorg- un. Á AKURKYRI tekur nýr grunnskóli til starfa á þessu ári og auglýsir menntamála- ráðuneytið í Lögbirtingablað- inu lausa skólastjórastöðuna við skólann. Umsóknarfrestur er til 6. mars. Staðan verður veitt frá 1. júní næstkomandi að telja, segir í tilk. I' ÁRBÆJARSÓKN hefur Kvenfélag Árbæjarsóknar gef- ið fólki í sókninni kost á fót- snyrtingu. Er nú tekin við því Svava Bjarnadóttir og geta þeir sem vilja nota sér þessa þjón- ustu pantað hjá henni tíma í síma 84002. KVENFÉL. Kópavogs heldur fund í félagsheimili bæjarins nk. þriðjudagskvöld, 21. þ.m. kl. 20.30. KVENFÉL. Neskirkju heldur fund á mánudagskvöldið kem- ur i safnaðarheimilinu. Þar verður flutt á vegum Krabba- meinsfél. Islands erindi um orsakir og meðferð krabba- meins. Þessi fundur er opinn öllu safnaðarfólki. ÞORRAÞR/KLL er í dag. Svo nefnist síðasti dagur þorra, sem jafnan ber upp á laugar- dag. HEIMILISDÝR GI/LBRÖNDÓTTUR köttur, högni, týndist fyrir nokkru frá heimili sínu á Mýrargötu 16 hér í Rvík. Hann er ómerktur, en sagður gegna nafninu Pinkí. Kattavinafél., sími 14594, ætlar að koma boðum um kisa frá þeim sem orðið | hafa hans varir. AKRABORG fer nú daglega fjórar ferðir milli Akraness og Reykjavíkur og siglir sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvfk: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 KIRKJA SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14 sunnudag. Að henni lokinni verður al- mennur safnaðarfundur. Fundur í Fél. eldri borgara kl. 15.____________________ MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Minn- ingarsjóðs Jóns Júl. Þorsteins- sonar frá Ólafsfirði fást á eftir- töldum stöðum: Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 25, Rvík, Af- greiðslu Bókmenntafélagsins, Þingholtsstræti 5, Rvík, Bóka- búð Jónasar Jóhannssonar, Akureyri, Barnaskóla Akur- eyrar og Barnaskóla Ólafs- fjarðar. Tilgangur sjóðsins er útgáfa á kennslugögnum fyrir hljóð- lestrar-, tal- og söngkennslu. FRÁ HÖFNINNI I' FYRRAKVÖLD kom Hvítá til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá fór Askja í strandferð. f dag, laugardag, er Bakkafoss væntanlegur frá útlöndum. I fyrrakvöld fór leiguskipið Jan út aftur til útlanda. ÞETTA er mynd af frímerki því sem gefið verður út í til- efni af aldarafmæli Góðtempl- arareglunnar hér á landi og kemur út í maímánuði næst- komandi. umfangsmiklar skipulagsbreytingar menntamálaráðuneytinu: Tíu deildir sameinaðar undir þremur skrifetofum — til að afnema „margþætta skipulags- lega vankanta“ á ráðuneytinu I Næsti gjöri svo vel! Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 17. febrúar til 23. febrúar aö báóum dögum meótöldum er i Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimitislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaógerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavikur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyóarþjónusta Tanniæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstöóinni viö Baronsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 13.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsurn eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-eemtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa. þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögiöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan aila virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavlkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 19. Lokaó júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uóum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard kl. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í V/t mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húeió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjartefn: Opió samkv. samtali Uppl i sima 84412 kl. 9—10. Áegrímeeafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einara Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opín mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga ki. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baóföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.