Morgunblaðið - 22.02.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.02.1984, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1984 Thompson Twins — þríburar, þó allir óskyldir. Michael Caine fór í 13. sætið Eins og lesendur Járnsíöunn- ar tóku kannski eftir um helgina vantaði listann góða frá Davíð Pálssyni yfir 20 vinsnlustu lögin í Bretlandi. Hann kom þó í leit- irnar áður en yfir lauk og við birtum hann nú, þótt vikugam- all sé. Nýr kemur svo á sunnu- dag. 1(1) RELAX/Frankie Goes to Hollywood (6) 2 ( 2) RADIO GA GA/ Queen (3) 3 ( 5) DOCTOR DOCTOR/ Thompson Twins (3) 4 ( 3) GIRLS JUST WANT TO HAVE FUN/ Cindi Lauper (4) 5 ( 4) BREAK MY STRIDE/ Matthew Wilder (4) 6 ( 7) HOLIDAY/Madonna 3) 7 ( 6) THAT’S LIVIN ALRIGT/Joe Fagin (6) 8 (—) MY EVER CHANGING MOODS/Jam (1) 9 ( 9) NEW MOON ON MON- DAY/Duran Duran (3) 10 (12) LAST FAREWELL/ Juan Martin (2) 11 (—) 99 RED BALLOONS/ Nena (1) 12 (12) WHAT DIFFERENCE DOES IT MAKE/Smiths (3) 13 (—) MICHAEL CAINE/ Madness (1) 14 (_) WOULDN’T IT BE GOOD/ Nik Kershaw (1) 15 (—) SOMEBODY’S WATCH- ING ME/Rockwell (1) 16 ( 8) FEELS LIKE HEAVEN/ Fiction Factory (4) 17 (20) HYPERACTIVE/ Thomas Dolby (2) 18 (10) HERE COMES THE RAIN AGAIN/Eurythmics (5) 19 (—) LET THE MUSIC PLAY/ Shannon (1) 20 (—) SOUL TRAIN/ • SwansWay(1) ★...Relax með Frankie Goes to Hollywood er enn á toppi breska listans, en eins og áður hefur komið fram er lagiö á bannlista hjá BBC. Relax er fyrsta smá- skífa hljómsveitarinnar og var gefin út í október á siöasta ári. Var lagiö lelkiö 70 sinnum áöur en þaö var bannaö. Banniö hefur aðeins oröiö til þess aö auka sölu þess. Hefur platan selst í meira en 500.000 eintökum. ★...Queen er enn í ööru sætinu, en í videóinu viö lagið, sem sýnt var í Skonrokki á dögunum, eru brot úr hinni gömlu og frægu mynd Metropolis eftir Fritz Lang. ★...Doctor Doctor meö Thomp- son Twlns veöur upp listann en lagiö er af væntanlegri breiöskífu flokksins, sem kemur út í næsta mánuði. Heitir hún Into the Gap og eru fyrirframpantanir á henni komnar yfir 300.000 eintök enda seldist síöasta plata þeirra bræöra vel og þótti meö afbrigö- um góö. ★...í mars er einnig von á breiöskífu frá Style Council, sem bera mun nafnið Cafe Bleu. ★...Nena hin þýska er nú á „topp-20“ bæöi í Bretlandi og Bandaríkjunum. Þaö, aö Þjóö- verji komist svo hátt á banda- ríska listann er einstakt og enn merkilegra fyrir þá sök, að þar er þaö í upprunalegri mynd, þ.e. á þýsku. Bretinn er hins vegar meö enska útgáfu lagsins. ★...i tíunda sæti breska listans er Juan Martin meö titillagiö úr nýj- um bandarískum myndaflokki, The Thorn Birds. Myndaflokkur þessi, sem í heild sinni er 9 klst. langur, hefur vakiö mikla athygli enda leikur í honum fjöldi stór- stirna á borö viö Richard Cham- berlain og Rachel Ward. Þrátt fyrir að sagan gerist aö mestu í Ástraliu eru þættirnir teknir upp í Simi-dalnum noröur af Holly- wood. Ekkert var til sparaö og má nefna til gamans, að fengnir voru sérfræöingar frá Ástralíu til aö kenna leikurunum aö rýja roll- urnar á ástralska vísu. ★...Madness-flokkurinn er mætt- ur í 13. sætiö meö nýtt lag. Rödd Michael Caine má heyra í laginu. Breiöskífu er aö vænta frá Mad- ness meö vorinu. Mike Barson, píanóleikari sveitarinnar, er meö á henni en hann ákvaö fyrir nokkru aö segja skilið viö popp- tónlistina. ★...Á breska llstanum yfir 20 vinsælustu lögin er aö finna nöfn 14 nýliöa. Hefur hlutfall nýliöa aldrei fyrr veriö svo hátt á listan- um og eru þó Bretar ýmsu vanir í þessum efnum. ★...Eitt þessarar nafna er Rock- well en á bak viö þaö stendur bandarískur blökkumaöur. í lag- inu Somebody’s Watching Me hefur hann fengiö til liös viö sig sjálfan Michael Jackson, sem syngur viölagið. Þaö veröur aö teljast snjallt hjá óþekktum lista- manni aö fá Michael Jackson til liðs viö sig því allt viröist veröa aö peningum í höndum hans. Stofnun bárujárns- klúbbs í deiglunni Vanur maðurl Angus Young úr AC/DC kann sitt fag. Járnsíöan hefur nú í sam- vinnu viö hljómsveitirnar Drýsil og Centaur ákveöiö aö kanna möguleikana á stofn- un svonefnds „bárujárns- klúbbs“ hér á landi. Erlendis eru starfræktir aö- dáendaklúbbar einstakra hljómsveita, en þegar miö er tekiö af íbúafjöldanum á ís- landi þykir sýnt, aö slíkir klúbbar myndu eiga erfitt uppdráttar. Eölilegra er því aö steypa öllum unnendum báru- járnsrokks, „heavy metal", saman í einn flokk. íslensku hljómsveitirnar Drýsill og Centaur eru í fram- varðasveit bárujárnsrokksins hér á landi og meölimir beggja Centaur hefur nælt sór í nýjan bassaleíkara, sem kemur í stað Hlöðvers Sigurössonar. Heitir sá Þórarinn Björnsson fremur en Bjarnason eins og trommari sveitarinnar, Guðmundur „hinn höggfasti" Guðmundsson orðaöi það. Þórarinn þessi er eins og sagt er „ungur og efnilegur“ og hefur lítiö hafa sýnt áhuga á aö slíkur klúbbur veröi stofnsettur. Markmiöiö meö slíkum fé- lagsskap er auövitaö aö efla samkennd unnenda þessarar tónlistar. Allir vita aö hún hef- ur verið fótum troðin af fjöld- anum, sem lítur á hana sem úrelt fyrirbrigöi og nánast aö- skotahlut í tónlistarlífi nútím- ans. Sem stendur hefur starf- semi klúbbs þessa ekki verið skipulögö á einn eöa neinn hátt. Veröi af stofnun hans má ætla aö efnt veröi til reglu- bundinna samkoma og þar leiknar nýjustu plötur báru- járnsins, bárujárnsmyndbönd skoöuö og hver veit nema Drýsill, Centaur eða kannski spreytt sig til þessa innan rokk- bransans. Hann mun alfariö sjá um bassaleikinn, en áöur skiptu þeir Hlöðvar og Benedikt bassaleikn- um á milli sín. Aö sögn Guðmundar hefur veriö lítiö aö gera undanfarnar vikur hjá Centaur, en þaö kann þó allt aö standa til bóta á næstunni. einhver hinna nýrri sveita, sem tekiö hafa þessa tónlist upp á arma sína, láti til sín heyra. Til þess aö unnt sé aö hleypa klúbbi á borö viö þennan af stokkunum þarf aö kanna áhuga á meðal unn- enda þessarar tónlistar. Járnsíðan hefur tekiö aö sér að gerast milligöngumaöur í þessu efni og skorar á alla þá, sem heföu áhuga á aö ganga í klúbbinn, aö rita síöunni stutt bréf meö fullu nafni, heimilis- fangi og síma. Aldur skiptir engu máli. Ekki er tekiö viö nöfnum í síma. Utanáskriftin er: Járnsíöan, Morgunblaðinu, Aöalstræti 6, 101 Reykjavík. Veröi undirtektir góöar er þess aö vænta, aö klúbburinn geti hafiö starfsemi sína von bráöar. En munið! Klúbburinn veröur hvorki fugl né fiskur ef ekki næst samvinna viö hinn almenna, óbreytta „heavy- metal-fan.“ Allt er undir hon- um komið. Mezzoforte: Nýja lagið gengur hægt Smáskífa með lagi Mezzoforte, Midnight Sun, var gefin út fyrir nokkrum vikum. Hún hefur enn ekki náð inn á listann yfir 100 vinsælustu lögin í Bretlandi og viröist sem sexmenningunum ætli aö veitast erfitt að fylgja vinsældum Garden Party eftir. Þó komst lagið í 49. sætiö á diskó- lista Record Mirror. Breiöskífan Yfirsýn kom út sl. föstudag í Bretlandi og ber þar nafnið Observations. Þá kom í síöustu viku út mini-LP meö Bone Symphony. Eru á henni fimm lög, þar á meöal „It’s a Jungle Out There”. Veröur fróölegt aö fylgjast með viðtökum plötunn- ar. Centaur-flokkurinn á æfingu. Benedikt annar frá vinstri. Nýr bassaleikari kominn í Centaur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.