Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984 Gítartónleikar Tónlist Jón Ásgeirsson Arnaldur Arnarson gítarleik- ari hélt tónleika í Norræna hús- inu sl. þriðjudag og lék tónverk eftir Dowland, Britten, Tansman og Rodrigo. Tónleikarnir hófust á fimm lögum eftir Dowland og var margt fallega gert í þessari yndislegu tónlist, þó í heild gætti nokkurs óöryggis. Nocturnal, annað verkið eftir Britten, er um margt fallegt, en þeir kaflar sem undirritaður hafði mesta ánægju af voru V. (March-like), VI. (Dreaming) og lokakaflinn VIII. (Passacaglia). Gftir hlé lék Arnaldur fimm þátta verk, sem kallast Cavatina, eftir Alex- andre Tansman. Hann er pólsk- ur en starfar sem píanóleikari og hljómsveitarstjóri í París. Hann hefur samið átta sinfóníur, ball- etta, óperur, óratoríó og mikið af alls konar kammertónlist. Tónstíll hans er sambland þjóð- legrar tónlistar og vinnuaðferða, sem eru undir áhrifum af rað- tækni, ótónal og fjöltónal hug- myndum. Verk hans þykja sér- stæð en ekki mjög byltinga- kennd. í Cavatínu Tansmans sýndi Arnaldur miklil tilþrif og var verkið í heild meistaralega vel leikið. Tónleikunum lauk svo með þremur fallegum verkum eftir Rodrigo og eins og ( verki Arnaldur Arnarsson gítarleikari Tansmans, lék Arnaldur þau mjög vel. Arnaldur ræður yfir mikilli tækni en þarf að gæta sín, sem oftlega virðist hreinlega stafa af hræðslublöndnum taugaóstyrk. Hann hefur falleg- an tón, mótar verkin af músík- ölsku næmi og er skýr í takti og hrynrænni mótun stefjanna. I Cavatínunni og spönsku lög- unum eftir Rodrigo, sýndi Arn- aldur bæði það músíkalska og „tekniska" og einnig töluverð til- þrif. Slíkur gítarleikari, sem Arnaldur er orðinn, þá mun hér eftir búist við miklu frá hans hendi. Friðlandið á Homströndum: „Umsagnar hlutaðeig- andi verður leitað“ — segir Inga Jóna Þórðardóttir „GANGUR málsins er sá, að Náttúru- verndarráö setur reghir um umgengni um fríðlandið og biður um athuga- semdir við þsr. Þessar athugasemdir þurfa síðan að hafa borist fyrir 4. ág- úst,“ sagði Inga Jóna Þórðardóttir, aðstoðarmaður menntamálaráðherra, í samtali við Mbl. vegna yfirlýsingar sýslunefndar N-ísafjarðarsýslu í sfð- astliðnum mánuði þar sem hún skor- aði á menntamálaráðherra að „láta Náttúruverndarráði ekki svo mikið vald í hendur sera það sækist eftir með hinum nýju reglum sínum um fríðlandið á Hornströndum". Inga Jóna sagði, að áður en regl- urnar tækju gildi þyrftu þær stað- festingu menntamálaráðherra og verði þá að sjálfsögðu leitað um- sagnar hlutaðeigandi aðila um mál- ið. Auglýst hefði verið eftir athuga- semdum í Lögbirtingablaðinu þann 4. apríl síðastliðinn og kæmi þar fram að Náttúruverndarráði væri skylt að gefa landeigendum, ábú- endum og öðrum rétthöfum kost á að kynna sér friðlýsingu og koma á framfæri mótmælum eða gera bóta- kröfur. 685009 — 685988 Nýbýlavegur Sérhæö ca. 153 fm í fjórbýlishúsi. Eign í sérstaklega góöu ástandi. Sérþvottahús og búr. Bílskúr. Ákv. sala. Verö 3,5—3,6 millj. Kjöreign*/f 85009 - 85988 9 * ** Dan V.8. Wiium lögfrsóéngur. Armúla 21« ólnfur Guómundsson iðkm. 68-77-68 FASTEIGIMAJVHOL.UIM Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. hæö. LÖgm. Hafitemn Baldvinsson hrl. Selbraut — Raöhús Til sölu ca. 218 fm raöhús meö tvöföldum bílskúr. Aökoman aö húsinu er mjög góö. Hitalögn í plani og stéttum, ræktuö lóö. Á neöri hæö er rúmgóö for- stofa, 4 svefnherb. og baö. Yfirbyggt terras gefur möguleika á stækkun á húsinu, s.s. meö laufskála o.fl. Uppi er eldhús, búr, snyrting og rúmgóöar stof- ur. Út af stofu eru mjög góöar sólsvalir. Vandaö hús, mikió útsýni, ákv. sala. Verö kr. 4,5 millj. Margar aörar eignir á söluskrá. Sölum. Balovin Hafsteinsson. BústaAir Helgi H. Jónsson viöskfr. Setbergsland Hf. Parhús, 154 fm auk ca. 10 fm garóhýsis. Húsinu veröur skilaó ca. fokheldu eftir tvo mán. Síð- ar tilbúiö aó utan meó gleri, úti- huröum og frágengnu þaki. Innb. bilskúr. Verö 2,3 millj. Efstihjalli 90—100 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Flísal. baðherb., þvotta- herb. í íbúöinni. Góðar innr. Krummahólar Á 2. hæð 3ja herb. íbúð um 90 fm. Þvottaaöstaöa á baði, stór- ar svalir í suður, bílskýli. Ákv. sala eöa skipti á 2ja herb. Hraunbær 110 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Ákv. sala. Vantar Fyrir góða kaupendur vantar okkur 3ja—4ra herb. íbúð sem næst miðbæ. íbúðin þarf helst að hafa sérinng. og vera á 1. hæð. Einnig kæmi til greina lítiö einb. Má þarfnast stand- setningar. Afh. eftir samkomu- lagi. Áskriftarsiminn er 83033 GARÐUR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Engjasel 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæð í blokk. Góö íbúð. Bílgeymsla. Útsýni. Verð 2,1 millj. Hraunbær 4ra herb. 117 fm íbúð á 1. hæð auk herb. á jaröhæö. Þvotta- herb. i íbúöinni. Verö 2,1 millj. Kjarrhólmi 3ja herb. ca. 85—90 fm íbúð á 2. hæö. Þvottaherb. Suöursval- ir. Laus 15. ágúst. Verð 1600 þús. Miötún 3ja herb. nýstandsett kjallara- íbúö. Sérhiti. Verð 1200 þús. Miövangur 2ja herb. góö íbúð ofarlega í háhýsi. Fagurt útsýni. Laus fljótlega. Verö 1400 þús. Seljendur ath. Óskum eftir öllum gerðum fasteígna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Kárí Fanndal Guðbrandsson Lovísa Kristjánsdóttir Bjðrn Jónsson hdl. 26933 íbúð er öryggi 26933 I Opiö föstudag 9—6 Opiö laugardag 1—3 2ja herbergja íbúóir Þangbakki Sfudioibuö, falleg íbúö. Laus strax. Akv. sala. Góö lán. Verö 1100 þús. Krummahólar Stúdíóibúö plús bílskýli, góö lán áhvíl- andl. Verö 1300 þús. Ákv. sala. Krummahólar Falleg íbúð. Bílskýll fylglr. Verð aðelns 1300 þús. Akv. sala. Barmahlíó Afar snyrtll. ib. i kj. Nýtt gler VerO 1250 þús. Leifsgata Mjög snyrtlleg ibúö á rólegum staö. Akv. sala. Verö 1200 þús. Klapparstígur 65 fm á 2. hœö í 3býli, laus strax. Verö 1200 þús. 3ja herbergja íbúöir Ásgaröur Mjög góö ibúö. Akv. sala. Verö 1450 þús. Sklþti koma til greina. Kóngsbakki 75 tm á 1. hæö. Falleg (búö. Verö 1600 þús. Hamraborg 85 fm á 3. hæö. Bílskýli. íbúöin er laus. Ákv. sala. Verö 1700 þús. Dvergabakki 75 fm á 3. hæö í mjög góöu standi. Ákv. sala. Verö 1650-1700 þús. Kleppsvegur I 90 fm á 4. hæö. ibúöin er mjög góö. I Ákv. sala. Verö 1850 þús. ágætu lagi og öil mjög rúmgóö. Ýmsirl skiptamögul. Ákv. sala. Verö 1975 þús.' Kríuhólar Ca. 130 fm gullfalleg íbúó á 6. hæð Akv. sala. Verö aóeins 1950 þús. Dalsel 120 fm falleg íbúö á 3. hæö. bflskýlj tylgir. Þvottahús og búr Innaf eldhúslj Akv. sala. Mögul. á aö taka 2ja herb ibúö uppi kaupin. Verö 2,1 millj. Sérhæöir í ákv. sölu Baldursgata 60 fm i toppstandi. ðll ný. Laus nú þeg- ar. Verö 1.6 mitlj. Dunhagi 164 fm bílskúrsréttur. Ibúöin er á 1. íbúöarhæö ásamt geymslu og 1 svefn-1 herb. á jaröhæó. íbúöin er í toppstandi I og innréttingar allar sérsmtóaöar. f Óvenjumikið skápapláss. Rauöalækur 140 fm á 2. hæö ásamt bilskúr. ibúö i toppstandi. Verö 3.300 þús. Lindarbraut 140 fm á 1. hæö. Bílskúrssökklar | Þvottahús á hæö. Verö 2.600 þús. Básendi 136 tm á 1. hssö. Allt sér. Stór stofa Fallegt baóherb. Verö 2.600 þús. Raóhús 4ra herbergja íbúöir ' Efstihjalli A 1. hæö. glæsileg ibúö i alla staöi Akv. sala. Verö 2.1 mlllj. írabakki ] 115 fm ♦ aukaherb í kjallara, falleg I fbúö. Akv. sala. Verö 1850 þús. Brautarás 195 Im raöhús á 2 hæöum. Tvöl. bílsk.' Ræktuö lóö Frábær eign Verö 4,2 milli. Akv. sala. Fossvogur — Geitland 200 fm pallaraöhús ásamt bílskúr. Akv. | sala Verö 4.200 þús. Torfufell 140 fm stórfallegt hús. óvenjulega vandaöur frágangur. Bflskúr. Verö 3.400 þús. Víkurbakki Hús í sérflokkl, 205 Im + Innb. bilskúr. Topp eign. Verð 4.200 þús. Einbýlishús IVesturberg Á 2. hæö 110 fm mjög rúmgóö og falleg íbúö. Topp umgengni, Fallegt ftlsalagl baö, stórt eldhus, frekar stórt barna- |herb. Veró aóeins 1950 þús. 5 herb. íbúðir 1 Holtsgata Ca. 130 fm íbúö á 3. hæö. ibúöin er f Kvistland Hús I sérflokkl. 220 fm góöur bílskúr. Falleg lóó. Malaráð Hús i sér flokki. 370 tm á 2 hæöum. Stór bílskúr Hrísholt Garöabæ Hús í sérflokki. 450 fm. Stór bflskúr. & ps mSrSadurinn f Hstnarstræti 20, siml 28833 (Nýja húsinu vW Lækjartorg) Jón Magnúason hdl. 28611 Grænahlíð Efrl sérhæö um 150 fm ásamt stórum bflskúr. 4 svefnherb., þvottahús í íbúö- inni, tvennar svalir Góöur bflskúr og góöur garöur. Veró 3.5 millj. Heimahverfi — raðhús Endaraöhús, um 210 fm kjallari og tvær haBÖir, möguleiki á tveim íbúöum. Mjög vonduö og góö eign Góöur garöur Ákv. sala. Bflskúrsréttur. Sævargaróar Endaraöhús á tveimur hæöum, samtal um 180 fm ásamt bflskúr. Allt fullfrá- gengiö. Góöar innr. Skógahverfi — Einb.hús Akaflega skemmtllega hannaö hús á tveimur hSBöum um 140—250 tm hvor hæö. Allar Innr. sérhannaöar, sértega stór og falleg löö. Tvöfaldur bílskúr. Veró 5.6—5.8 millj. Ásbraut 4ra herb. 100 fm fb. á 1. hæö. Falleg og endurnyjuö íb. m. suöursvölum. Nýr bilskúr Losun samkomulag. Akv. sala. Nesvegur — Sórhæó 4ra herb. 100 fm hæö í sænsku timburh. Góöur garöur Góö greióslukjör. Bílskúrsréttur. Útb. 50—60%. Leirubakki 3ja herb. 96 fm mjög vönduö íbúö á 3. hæö (efstu), þvottahús Irm af eldhúsl. Parket á gótfum. Lyklar á skrifstofunni. Austurberg Góö 3ja herb. um 80 fm ibúö á 1. hæö (jaröhæö) Asamt sérgaröl. ibúöln er öll nýsandsett og laus. Baldursgata 2ja—3ja herb. 50 fm nýstandsett íbúö á jaröhæö Parkett á gólfum, allar innr. rtýjar, aérinng. Veró 1100—1150 þús. Hús og Eignir Bankastræti 6. Lúðvík Gizurarson hrl. Vinnusími 28811. Heimasími 17677. IMS Þú svalar lestrarþörf dagsins ástóum Moggans!____________x

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.