Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984 MorgunblaökS/Skaptl • Phil Neal ásamt Graeme Souness, fyrrum fyrirliöa Liv- erpool, á æfingu. Bannister til QPR — Neal fyríriíöi Uverpool Loodon, 26. júll. Frá Bob HennMiy, fréttamanni Morgunblaésins. QUEENS Park Rangers keypti í gær framherjann Gary Bann- ister frá Sheffield Wednesday, og er hann fyrsti leikmaöurinn sem Alan Mullery kaupir eftir aö hann varö framkvæmda- stjóri félagsins. Bannister er 24 ára gamall, og var keyptur til Wednesday fyrir þremur árum frá Coventry fyrir 100.000 pund. Wednesday vill nú fá 200.000 pund fyrir hann, og veröur kaupveröiö ákveöiö aö dómstóli. Fréttir úr ensku knatt- spyrnunni frá Bob Hennessy • Miklar líkur eru á því aö meistarar Liverpool kaupi Steve McMahon frá Aston Villa, en taliö er aö Joe Fagan hugsi sér hann sem eftirmann Graeme Souness í liði sínu. Af kaupunum gæti jafnvel orðiö í dag eöa um helgina. Aston Villa keypti hann í maí í fyrra frá Ev- erton fyrir 250.000 pund, Liv- erpool haföi einnig áhuga á honum þá, en McMahon treysti sér ekki til aö fara til „erki- fjenda" Everton þá. „Þaö myndi setja allt of mikla pressu á mig," sagöi hann þá. Nú segist hann hins vegar munu ákveöa sig í vikunni hvort hann vilji fara til Liverpool eöa ekki. • Phil Neal, enski lands- liösbakvöröurinn, veröur fyrir- liöi Liverpool á næsta keppnis- tímabili. Joe Fagan skýröl frá því í gær. Neal er 33 ára og tekur viö fyrirliöastööunni af Graeme Souness sem seldur var til italíu í sumar. • Jimmy Mella, þjálfarl Bell- oneese í Portúgal, hefur keypt skoska miövallaspilarann Ronnie Glavin frá Barnsley, en hann lék áöur meö Celtic. Glav- in geröi eins árs saming viö portúgalska liöið. • Tottenham Hotspur fór í dag í keppnisferö til Noregs og Svíþjóöar og fór Argentínu- maöurinn Mario Kempes meö liöinu í feröina. • Manchester City hefur keypt landsliösmann Wales, miövall- arleikmanninn Dave Phillips á 65.000 pund frá Plymouth. Þegar hann hefur leikiö 25 leiki meö City veröur félagiö síöan aö greiöa Plymouth 15.000 pund til vlöbót fyrir hann. Frá Þórarni Ragnarssyni, blaðamanni Morgunblaðsins í Los Angeles 26. júlí Fínar veislur á hverju kvöldi — alþjóða ólympíunefnd gagnrýnd Bandaríska stórblaölö Los Angeles Times gagnrýnir al- þjóöaólympíunefndina í grein i blaöinu í gær. Þar segir aö á hverju kvöldi á meöan á leikun- um standi í Los Angeles muni meölimir hennar sitja fínar veisl- ur og aó þetta sé einn fínasti klúbbur í heimi innan íþrótta- hreyfingarinnar, sem að auki sé algjörlega sjálfskipaöur. Margir af meðlimum hans séu í litlum tengslum viö íþróttina. Klúbburinn er meira snobbfyrir- bæri en alvöru íþróttaklúbbur og alþjóöaólympíunefndin á við erfiö- leika aö striöa vegna þessa, þvi margir meölimir hennar eru ein- göngu í þessu til aö fá feröalög og veislur en vinni íþróttahreyfingunni lítiö gagn. Öll völd í hreyfingunni eru í höndum tveggja manna, for- seta hreyfingarinnar, Spánverjans Antonio Samaranch, og fram- kvæmdastjórans, Monique Berl- ioux frá Frakklandi. Um margra ára skeiö greiddu meölimir Ólympíunefndarinnar feröalög og annaö úr eigin vasa og forseti hrevfingarinnar, Banda- ríkjamaöurinn Avery Brundage, greiddi allt aö 50.000 dollurum ár- lega úr eigin vasa í feröalög á veg- um hreyfingarinnar. Nú hefur þetta breyst, alþjóöa- ólympíunefndin hefur svo miklar tekjur af sjónvarpsrétti vegna leik- anna aö þeir velta sér upp úr pen- ingum og meölimirnir fá allar feröir og allan kostnaö greiddan. Þá skýrir blaðiö frá því aö á fundi alþjóöaólympíunefndarinnar áriö 1981 í Baden-Baden í Vestur- Þýskalandi hafi nokkrum meölim- um nefndarinnar veriö mútaö þeg- ar gengiö var til atkvæöagreiöslu um hvar leikarnir ættu aö vera áriö 1988. Nokkrir meðlimir hreyfingar- innar fengu flugmiöa á fyrsta far- rými og góöa peningasummu frá embættismönnum í Seul í Kóreu, en þar fara næstu Ólympíuleikar fram. Ekkert mun hafa veriö gert í sambandi viö þetta en ákveöiö var á næsta fundi nefndarinnar aö meölimum væri haröbannaö aö taka viö gjöfum. Aö endingu seglr blaöiö aö framtiö alþjóöaólympiu- nefndarinnar sé aö veöi veröi vinnubrögðum ekki breytt. „Hlakka til“ „Ég hlakka mikiö til aö mæta Mary Decker Tabb í 3000 matra hlaupinu — ég kvíöi engu, og hugsa ekki um gull- verölaun. Það eina sem ég hugsa um er aö hlaupa,“ sagöi Zola Budd, er hún fór frá London í gær áleiðis til Los Angeles. Búist er vió aó vióur- eign þeirra Tabb veröi einn af hápunktum Ólympíuleikanna. Hér sést Budd á Heathrow- flugvelli í gær. Símamynd AP. Keppnl hefst á sunnudag Keppni á Ólympíuleikunum hefst sunnudaginn 29. júlf. Þann dag hefja íslendingar keppni í Þaö er ekkert sem Bandaríkja menn reikna ekki út í sambandi viö Ólympíuleikanna og þeir hafa fundiö út aö áhorfendur hinna ýmsu keppna þurfa mikiö aó boröa og drekka. Þeir reikna meö því aö á meöan á leikunum standi verói boróaóar meira en ein millj- ón af pylsum, drukknar 21,6 millj- ónir dósa af bjór og 31,4 milljónir af Coca Cola. Ef reiknaö er meöalverö á bjórnum og kókinu þá munu þessir drykkir seljast fyrir 104 milljónir dollara á meöan á leikunum stend- ur, en þaö eru rúmlega 3.000 millj- ónir íslenskra króna. Þetta sýnir betur en margt annaó hversu mikl- Væntanlegir sigurvegarar á Ólympíuleikunum munu aó venju fá verölaunapening sem hengdur veróur um háls viökomandi aöila þegar verölaunaafhendingin fyrir viökomandi grein fer fram. Jafn- an er talað um aó vinna til guli- verölauna, en í því efni er ekki allt sem sýnist því verölaunapening- urinn er úr silfri en hann er gull- húöaður meö 6 grömmum af gulli. Verölaunapeningur hefur veriö veittur fyrir sigur á Ólympíuleikum frá því árið 1896 en verölaunapen- ingar fyrir fyrstu þrjú sætin í hverri grein hafa verið veittir frá því á leikunum í London áriö 1908. Verólaunapeningarnir sem veitt- ir veröa þeim sem hafna í þremur efstu sætunum í hverri greln eru sundi. Tryggvi Helgason keppir ( 100 metra bringusundi ásamt Áma Sigurössyni og Ingi Þór ir peningar eru í kring um leikanna. Til gamans má geta þess aö kostn- aöurinn viö opnunarhátíöina á laugardaginn nemur um 7 milljón- um dollara eða 210 milljónum ís- lenskra króna. Þaö sem skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Los Angeles hræöist hvaö mest er umferöin. Fólk er eindregiö hvatt til þess aó leggja bílum sínum og notfæra sér rútuferóir inn ( miöborg Los 600 millimetrar í þvermál og 30 millimetrar á þykkt en þaö er al- þjóöaólympiunefndln sem sam- þykkir stærö verölaunapen- inganna. Öldungakeppni hjá Keili Um næstu helgi fer fram opin öldungakeppni hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnar- firöi. Veröa spilaöar 18 holur meö og án forgjafar laugardaginn 28. júlí 1984. Þeir sem hafa hug á aö vera með þurfa aö skrá sig í síma 53360 fyrir laugardag og veröur þá gefin upp rástími. Jónsson keppir i 200 metra skriö- sundi. Fyrsta keppnisgreinin sem úrslit fást í er 190 km. hjólreiöakeppni á götum borgarinnar og því er spáö aö Bandaríkjamaðurinn Davis Phinney sigri en Svíanum Lars Wahlqvist er spáö ööru sæti. Bandaríkjamanninum Steve Lundqvist er spáö sigri í 100 metra bringusundi en Vestur-Þjóöverjan- um Michael Gross í 200 metra skriösundi. Á mánudaginn keppir Ingi Þór í 100 metra flugsundi og Guörún Fema Ágústsdóttir í 200 metra bringusundi. Angelea þegar opnunarathöfnin fer fram. Skapist umferóaröng- þveiti á hraöbrautunum getur þaö haft ( för meö aér aö menn komast hvorki aftur á bak né áfram (nokkrar klukkustundir. Þá er gffurtegur hörgull á bdaatæö- um og þaö er eitt verata vanda- máliö sem nefndin hefur átt vió aó stríöa aö koma upp bflastæó- um í nágrenni keppnisataöanna. Álagiö veröur hvaö mest föstu- daginn 3. ágúst en þá er keppt á þremur keppnisstööum á sama svæöinu og þá eru menn hræddir um aö allt fari úr böndunum. Upp- selt er á svo til hverja einustu grein leikanna og enga miöa aö fá en keppnin fer fram á mjög stóru svæöi í Suöur-Kaliforníu. Borgaryfirvöld f Los Angeles hafa skýrt frá því aö rúmlega eln milljón manna komi gagngert til Kaliforníu til aö fylgjast meö Ólympíuieikunum. Nú þegar hefur þetta skapaö mikil vandræöi, öll hótel og mótel eru yfirfull og ekk- ert húsnæöi aö fá. Rúmlega 4.000 manns hefur veriö komiö fyrir (• skólum þar sem fólkið hefst viö á beddum og dýnum, fólk sefur f leikfímisölum og fundarsölum. Reiknaö er meö aö enn eigi eftir aö fjölga því fólki sem þannig veröur komiö fyrir. Þetta hefur skapaö vissa ringulreiö og erfiöleika og hafa kirkjudeildir í borginni veriö beönar aö hlaupa undir bagga og hjálpa til. Drukkið fyrir þrjá milljarða á leikunum Sigurvegarar fá silfurpening Fré Þórarni Ragnarssyni, blaóamanni Morgunblaósins i Los Angalas. Skipulagsnefnd Ólympíuleikanna: Hræðist umferðina Dýrt er drottins orðið á „svörtum“ Eins og fram hefur komiö eru allir miöar löngu uppseldir á flestar greinar Olympíuleikanna og því er svartamarkaðsbraskið hafió af miklum krafti. Einstaka sölumenn vinna á göt- um úti í kringum leikvanginn og miöasölur sem settar voru upp ( nágrenni þeirra en eru nú búnar aö loka. Algengasta leiöin er þó aó auglýsa í dagblööunum og sem dæmi má nefna aö miöar á opnun- arhátíöina á laugardaginn eru seldir á 600 dollara og allt upp í 1.000 dollara, en þeir kostuöu áö- ur um 200 dali. Þaö þætti sjálfsagt mörgum Islendingnum dýrt aö borga 30.000 krónur fyrir þriggja tíma dagskrá á ólympíuleikvangin- um þrátt fyrir aö án efa veröi opnunarhátíöin ógleymanleg. Öryggisgæsla er gífurleg Öryggisgæslan á leikunum fer sífellt vaxandi og þrívegis var blaöamaöur Morgunblaösins stöövaður í gærdag fyrir utan aö- alblaóamannamiöstööina f Loa Angeles og krafinn skilríkja. Ekki virtist nóg aö sýna stórt blaöamannaskírteini sem menn bera um hálsinn í mikilli keöju, heldur var l(ka krafist vegabréfs. Þegar blaöamaður brá sér niöur aö ólympíuþorpinu UCLA síðla dags í gær voru lögreglubílar og lögreglumenn á hverju götuhorni og sjá mátti lögregluþyrlur sveima yfir þorpinu og svæöinu. Greinilegt er aö Bandaríkja- menn minnast leikanna í Munchen 1972 þegar hryöjuverkamenn létu til sín taka og þeir ætla greinilega ekki aö láta neitt fara úr böndun- um hér í Los Angeles. Örninn dó Bandaríska Ólympíunefndin hefur lagt allt í sölurnar til aö opnunarhátíöin verði sem glæsi- legust og eitt atriöi sem átti aó vera á opnunarhátíöinni var aó örn sem fenginn hafói veriö aó láni úr dýragaröi borgarinnar átti aö fljúga (tvo stóra hringi inni á leikvanginum og setjast síöan á Ólympíuhringina. Eins og allir vita er örninn Sam merki leikanna. Langur timi fór í aö þjálfa fuglinn til aö hann fram- kvæmdi þetta atriöi eins vel og hægt væri. Æfingar voru því strangar og loksins er fuglinn virt- ist hafa náö þessu öllu fór hann skyndilega aö léttast, sýndi merki um streitu og í gær dó hann, þann- ig aö þetta atriöi fellur niöur. Náttúruverndarmenn í Banda- ríkjunum eru nú æfir yfir því aö örninn hafi dáiö þar sem innan viö 4.000 fuglar eru til af þessari teg- und í heiminum. Ólympíunefndin og þjálfarinn segja aö fuglinn hafi veriö feitur enda geymdur í búri áöur en þeir fengu hann og því ekki þolaö álagiö sem því fylgdi aö æfa svona mikið. íslenski fáninn dreginn að húni FYRIR hádegi í dag verður athöfn í Ólympíuþorpinu í UCLA þar sem íslenskí hópurinn mun dvelj- ast. Þar verður (slenski fáninn dreginn aö húni kl. 10 og íslenski hópurinn verður formlega boöinn velkominn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.